Alþýðublaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 8
 ÞESSA dagana er vetur í höfuðborginni, lægðirnar fara fyrir sunnan land og hann andar kalt á norð. an, en þá eru alltaf einhverjir einkum unga kynsló Tin sem unir sér við sleðaferðir og skautahlaup. Myndin hér að ofan var tekin inni í Laugardal og sést nýja sundlaugin til vinstri, en Laugalækjar. skóli til hægri. Á flötinni eru svo börn og unglingar að leika sér á skautum og á hjólum. Getur það hugsazt, að þú sért sadisti undir niðri? Sem sé, að undir fágaða og slétta og elskulega yfirborðinu hafirðu yndi af að kvelja aðra, vaida þeim sársauka, jafnvel ástvin- um og kannski ekki hvað sízt þeim. Við skulum athuga mál_ ið. Þú þarft ekki annað en spreyta þig á prófrauninni hérna og sjá hvað í ljós kem- ur. Þú getur það án þess ?ð nokkur viti. Lestu dæmin sem lýst er hér og veldu það sem þér finnst eð’i legustu viðbrögðin í hverju til- vikinu. Þetta er ekki gáfna- próf; þú þarft ekki að hugsa þig um og brjóta heilann. Vertu ekki að hugsa um að finna rétt svar - bara það sem þér virð- ist skiljanlegasta gagnverkunin. Og vertu hreinskilinn við sjálf an þig. 1. ímyndaðu þér hjón, ham- ingjusamlega gift. Hún er ljós.. hærð, 24 ára, mjög snotur. Harn er dökkhærður, 27 ára, myndar legur maður. Þau eiga vistlegt heimili; hann er í góðri stöðu hjá stóru fyrirtæki. Hann elsk- ar konu sina og börn, og þau elska hann og dá. Hann kemur heim á hverju kvöldi á mínút- unni tuttugu og níu mínútur fyrir sjö. Hann vill hafa kvöld- verðinn tilbúinn þegar hann kem ur heim. Stundum tefst kon- an hans við börnin, eða þvotta- vélin bilar, eða það springur á bílnum - eða eitthvert annað ó- happ sem seinkar allri stunda. töflunni. Þegar slíkt -og þvílíkt gerist kemur kvöldverðurinn of seint, og þá getur verið, að það séu aðeins upphitaðar leifar af ihádegismat krl.kkanna. maðurinn ákveður að kvarta við konu sína um þessar ógirnilegu máltíðir sem koma alltof seint og verða æ tíðari. Segir hann: a. „Var þetta erfiður dagur hjá þér, ástin mín? Hvað kom fyrir? Get ég með nokkru móti hjálpað? Ég veit, að stundum geturðu ekki við það ráðið, þótt maturinn sé seint tilbúinn, en þú veizt hvað ég er glorhungraður þegar ég kem heim úr vinnunni. Og ég þarf á einhverju nærandi að halda, einhverju sem mér þykir gott - þó að ég eigi ekki við, að mér þyki maturinn sem þú býrð til vondur. Nei, oftast er hann mjög góður, fyrsta flokks. Þú ert hér urn bil eins slyng við matargerð- ina og blessunin hún mamma. Kannski getum við leyst mál- ið með sameiginlegu átaki? b. „Hvað er í matinn? Nei, ekki þó soðinn saltfiskur og kar- töflur rétt einu sinni! Og þetta er samt ekki tilbúið ennþá! Hayley Mills hefur valið sér maka, og heimurinn hneykslast. itoy Boulting heitir sá hamingjusami og er 54 ára (!)- þrjátíu og þremur árum eldri en væntanleg eiginkona. Hann er álitinn einn af beztu Ieikstjórum Englands nú. Það var Bolting sem stjórnaði kvik- myndinni „The Family Way’-, en þar birtist Hayey í fyrsta sinn I hiutverki fullvaxinnar konu. Álitið var að foreldrar stúlkunnar yrðu mótfallnir ráðahagnum, en svo varð þó ekki. Bolting var vel tekið, þó sérstaklega af föður Hayley. John Mills. Brúðkaupið fer fram jafnskjótt og hin væntan- legi brúðgumi fær skilnað frá núverandi konu sinni, sem er sú þriðja Eigin- í röðinni. Mér finnst það væri nú það minnsta sem þú getur gert að hafa einhvern sæmileg- an mat til handa mér þegav ég kem heim!“ c. ,,Ég fer ekki fram á annað en að þú hafir matinn tilbú_ inn á borðinu þegar ég kem inn úr dyrunum, að það sé ekki sami maturinn á hverju kvöldi, og þú gefir mér ekki upphitaðar leifar af hádegis- mat krakkanna. Ég stunda mína vinnu vel, ég drekk ekki og ég er svangur þegar ég kem heim á kvöldin”. 2. Tveir gamlir vinir hittast á -•> götu. Öðrum finnst hinn bezti maður, en hálfleiðinlegur. Sá leiðinlegi slær á öxl vinar síns og segir: „Ég heyrði einn góð- an í dag. Það var einu sinni keng úra sem fór inn á fínan bar og... .“ Skrítlan er gömul og margþvæld. Segir kunnir.gi hans: a. „Áður en þú spyrð mig hvort ég hafi heyrt þetta fyrr verð ég að játa, að það hef ég gert. En það er prýðisgóð saga, og ég vil gjarnan hlusta á hana í annað sinn“. b. Hristir höfuðið og hlær þeg- ar kunninginn er búinn að segja skrítluna, svo: „Þetta er nú ein af þeim allra beztu sem ég hef nokkurn tíma heyrt“. c. Fyrirgefðu, en ég hef heyrt þessa áður“. 3. Húsmóðirin er nýbúin að koma krökkunum í skólann, þvö upp eftir morgunverðinn, bóna eldhúsgólfið og er nú að láta renna í indælt heitt bað. Þá hringir dyrabjallan skyndi- lega. Það er þreytulegur ung. ur maður að selja alfræðibæk- ur. Hvað gerir hún: a. Býður honum inn, hlustar á sölumennskuspjall hans, sýnir elskulegan áhuga, býður hon- um kaffisopa og segir síðan, að hún eigi engin börn, en hins vegar nýjustu útgáfuna af Encyclopaedia Britannica, og þess utan afbrýðisaman eiginmann uppi á lofti að sofa úr sér kvef. b. Skellir hurðinni á nefið á hon um. c. Segir kurteislega við fyrsta tækifæri: „Því miður verð ég að játá, að við eigum alfræði- 100 kíló — nýfæddur. LITLI flóðhestsunginn sem sézt á myndinni við hlið móður sinn ar, fæddist fyrir nokkrum dög um í dýragarði Lundúnaborgar. Móðirin heitir Belinda, og er að vonum stolt yfir afkvæmi sínu. Faðirinn, Henry, hefur ekki enn séð nýja afkvæmið sitt, en þau hjúin -hafa fjölda afkom enda á samvizkunni. Enginn veit fyrir víst að svo komnu joo þúsund litsjónvarpstæki hafi máli til hvors kynsins unginn fjöldaframleiðslu af nokkrum fy telst. (ilrauiiir eru gerðar með litsjónvar 3 29. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.