Alþýðublaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 9
bók, en ég er viss um, sð einhverjir af nágrönnunum myndu hafa áhuga á þessu“. 4. Frúin í húsinu hefur mikið dálæti á hundum - stórum og kröftugum hundum sem margt fólk er hrætt við. Gamall unn- usti hennar sem sleit trúlof'.m þeirra fyrir mörgum árum kem ur til borgarinnar og hringir í hana. Hann segir, að sig langi að líta inn og tala um gömlu dagana. Hún býður honum til hádegisverðar með hálfgerðri tregðu, leggur tólið á og fer inii í svéfnherbergið til að skipta um föt. Þá minnist hún þess, að unnustinn fyrrverandi er hald- inn sjúklegum ótta við hunda, bæði litla og stóra. Hvað gerir hún: a. Lokar stóra hundinn sinn niðri í kjallara. b. Tekur á móti vini sínum, segir honum frá hundinum, fullviss ar hann um, að dýrið sé ab gerlega meinlaust og engin á- stæða til að óttast það . og segir, að hún hafi þennan fína hádegismat tilbúinn á borð_ inu. c. Gerir ekkert í málinu. Vonar það bezta. Bíður átekta til að sjá hvað muni verða úr öllu saman. 5. Ung gift kona hefur með mik] um fortölum loks fengið mann sinn til að fara með sér út að borða og í leikhús. Þau ætla að hittast klukkan sex í veit- ingahúsi. Hann kemur of seint. Hún pantar sér vínglas. Lagleg- ur ungur maður við næsta borð fitjar upp á samræðum við hana og býður hennj glas með sér. Hvað gerir hún: a. Segir honum kurteisislega, að hún sé að bíða eftir eigm- manní sínum, en þakkar hon um fyrir. b. Tekur boði hans, daðrar svo- lítið við hann í léttum tón og bíður komu manns síns með eftirvæntingu til að sjá við- brögð þeirra beggja. e. Læzt ekki sjá hann. Og ef hann gefst ekki upp, kallar hún á þjóninn og segir: „Ég fæ ekki frið fyrir þessum manni“. 6. Hjón hafa verið gift í sjö ár, og það • er brúðkaupsafmælið þeirra í dag. Hún sendir börnin til afa og ömmu til að gista þar um nóttina. Hann sendir henni tólf rauðar rósir. Hann fær sér svolítið í staupinu áður en hann kemur heim, en hann er ekk- ert kenndur. Þegar hann kem- ur heim sér hann strax, að hún er búin að láta klippa sig. Hún hafði hafa fallegt sítt hár. sem hann var hrifinn . af ðg strauk oft; nú er hún stuttklippt. Harin veit ekki hvort honum líkar breytingin eða ekki. Hvað gerir hann: a. Þykist ekki taka eftir nýju greiðslunni. b. Segir: „Hvað í ósköpunum hefurðu látið gera við hárið á þér?” c. Segir: ,,Þú ert eitthvað breytt- Já, það er hárið á þér. Er þetta nýjasta tízka? Ja, þú lítur svei mér vel út svona“. Og hann er ástrik- ur og hugulsamur við hana allt kvöldið. 7. Eigandi stórverzlunar gerir sér vonir um að taka á móti stórri pöntun, en til að vera viss um, að hægt sé að afgreiða hana, verður að fara í flýti yfir birgðirnar og skrásetja þær. Hann talar við yfirbókarann og segist verða að fá skýrsluna í sinar hendur á mánudagsmorg- un - það er föstudagur í dag. Bókhaldarinn maldar í móinn og segir, að það kosti vinnu fyrir allt starfsfólkið bæði laugardag og sunnudag, en eigandinn heimt ar, að það verði áert. Um kvöld ið fréttir hann, að ekki verði neitt úr pöntuninni, svo að ó- þarft sé að skrásetja birgðirnar. Hvað gerir hann: a. Hringir heim til yfirbókhald- arans, segir honum hvernig komið sé og býðst til að hjálpa honum að láta hitt starfsfólk- ið vita. b. Gerir ekkert í málinu. c. Ilringir í yfirbókhaldarann og segist hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að það sé óþarfi að skrásetja birgðirnar - cn minnist ekki einu orði á pönt unina. 8. Skólakennari hefur afburða- námsmann meðal nemenda 4 sinna. Hann er svo skarpur, að Framhald á blaðsíðu 15. i selzt í V- Þýz talandi á þessu ári. Sjónvörpin eru framleidd i rirtækjum í V- Þýzkalandi. Myndin er úr tilraunastofu þar sem Aöalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn að Sjafnargötu 14, sunnudaginn 3. des. kl. 14. STJÓRNIN. LÖGTAK Eftir kröfu Ríkisútvarpsins og að undangengn um úrskurði dagsettum 28. nóv. 1967, verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð Ríkisútvarpsins, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Aföllnum og . ógreiddum afnotagjöldum af sjónvörpum og hljóðvörpum 1967 og fyrr. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 29. nóv. 1967. TILKYNNING Nr. 15/1967. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á venjulegu smjörlíki, frá og með 28. nóv. að telja. í heildsölu, hvert kg. kr. 35,00 í smásölu með söluskatti, hvert kg. ” 42,50 Oheimilt er þó að hækka smásöluverð á því smjörlíki, sem keypt er af smjörlíkisgerðum fyrir þann tíma. Reykjavík, 27. nóv. 1967 Verðlagsstjórinn. Plástno ÞAKRENNUR Ou KILURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLSR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI Að MÁLA MarsTradíng Company lif u tAUGAVEG 103 —SlMI •.JiJiuikklLÍúlUtikJLLulUlÍM 41 I Tii kiULlbutú.L.1.. i >i| ííil 1- i 29. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.