Alþýðublaðið - 17.12.1967, Side 12

Alþýðublaðið - 17.12.1967, Side 12
Fréttayfirlit vikunnan Vikap. varð atburðarík. Bæ'ði Cti í löndum og hér iieima. Úti í löndum fcngum við að sjá ihvemig kóngar gera uppreisn sem áður voru raunar aðallega gerðar gegn þeim. Sú uppreisn tninnir á uppreisnina á Brekku sem þekkt er úr smásögu eftir Einar Kvaran. Heima gerðist í>að t.d. að félk’ greip ógurlegt æði að eyða pen ingum sem það ekki Ihatði keypt fyrir þegar gengislækkunin var gerð, og hafði það fé þó stórutn rýrnað við þá ráðstöfun eina sam a:n. Er því spurning hvort.-iékki hefði verið rétt að lækka geng- ið meira því að mönnuni fiiinst þeir alls ekki vera nógu blank ir enn, þó að úr þvi verði senni lega toætt þegar jólahátíðin geng nr í garð. Af 'þessum ástæðum varð mfkil t>röng í miðbænum þar sem tnest cr um verzlanir, því að metm •geta varla eylt fé annars staftar, ■og til þess að eiga einhvern hlut (0 máli gerði lögreglan það snjallræði að takmarka umferft tnjög til þess að en meiri þröng yrði á þeim fáu götum sem leyfi- tegt yrði að aka. Á þennan hátt kemur £ Ijós enn einn iþáttur í jólahátíðaböld unum hinna sannkristnu nútíma manna. Það eru engin jól hugsan 4eg ef ekki 'hefur allt orðið kol- vitlaust dagana á undan. Menn þurfa að hafa óskaplega imikift aft gera, vera isvefnlausir og úttaug- aðir og titrandi á beinunum yfir því að eittlivað verði eftir. Ef rnenn t.d. Siafa ekkert mikið að gera þá bara að hlaupa fram og aftur allan liðlangan daginn, en vinna svo fram á nótt. Þá eiga þeir skilið að blása mæðinni í þessu sambandi hafa verzlan kristilega yfir jóladagana. ir líka hjálpað til með því að hafa opið langt fram á kvöld. Þá geta menn sem auðveldast geymt að kaupa smámuni sína þangað til eftir lokun samkvæmt venju Icgum tíma. Þannig lijálpast all ir að því eins og sönnum kristn um bræðum sæmir að búa til ó- skaplegt jóla annríki svo að allt í þessari viku gengu alþingis- sé eins og það á að vera. metln að störfum með mikilli at- orku og unnu þá daga sem þeir atmars ekki vinna að staðaldri því að eitthvað þurfa þeir að Itafa fyrir stafni í þessum asa. Þeir verða auðvitað að komast heim í jólamatinn lafmóðir eins og allir aðrir. Þá tomu nýjar mjólkurumbúð- ir svo að unnt var að liækka mjólfcurverðið pínulítið fyrir jól in. Hefur verið mikil umræða um mjóikurumbúðir, en lítið t alað um mjólk, enda er mjólk allta-f mjólk, en umbúðir eru ekki allt af unvbúðir, eins og sást á mjólk- urbyrnunum Iþví að stundum láku þær mjólkinniy Sá spakl segir... Öllum mönnurn er þaft satneig Inlegt aft þeir vilja vera ham- Ingjusamir, en óhamingja Jieirra er einmitt fólgin í því aft vilja þaff. TÍMINN LÍÐUR AÐEINS 7 dagar unz dregiö verður í Happdrætti Alþýðublaðsins. Vinningar í þessum drætti: 3 bilar - TOYOTA, HILLMAN IMP WOLKSWAGEN MIÐAR SENDIR HEIM EF ÓSKAÐ ER, Söluumboð oá aðalskrifstofa Hverfiséötu 4, sími 22710, Pósthólf 805. Opið alla daga kl. 9*5, nema laugadaga kl. 9-12- LÁTIÐ EKKI HAB ÚR HENDISLEPPA

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.