Alþýðublaðið - 05.01.1968, Qupperneq 1
Föstudagur 5. janúar 1968 — 49. árg. 3. tbl. — Verff 7 kr.
FærrS
sklp en
stærri
SKIPASTÓLL íslendinga telur
nú 868 skip, samtals 149,861
brúttórúmlest. Á síóasta ári lief-
ur íslenzkum skipum fækkað alls
um 10 skip, en skipastóllinn auk
ist um 1312 brúttórúmlestir alls.
Fiskiskip samtals eru 756 skip
samtals 61.761 rúmlest auk tog
ara. Skráðir togarar eru nú 30
alls og hefur fækkað um 2 skip
á árinu. Tólur þessar koma fram
í skýrslu Hjálmars R. Bárðarson
ar, skipaskoðunarstjóra um ís-
lenzkan skipastól 1. janúar 1968.
Fiskiskip unöir 100 rúmlestum
brúttó, eru 548, samtalsl8.382 rúm
lestir og hefur þeim fækkað um
29 skip. Fiskiskip sem eru 100
og yfir eru nú, að frátöldum tog-
urum, 208, samtals 43.379 brúttó-
rúmlestir. Hefur þeim fjölgað um
Framhald á 2. síðu.
itiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiituiii 11111111111 ii iii
| H.A.B. |
= DREGIÐ hefur verið í liapp- =
§ drætti Alþýðublaðsins, en I
i vegna vanskila á uppgjöri [
= frá umboðsmönnumi verður =
| ekki hægt aff birta vinnings- i
i númer fyrr en á morgun, i
1 laugardag.
Þessir bátar eru meðal þeirra mörgu, sem nú bíða þess aff veður lægi og fiskverðið verði ákveðið (Ljósm. Bjl. Bjl.)
Ákvarðanir um starfrækslu frystihúsanna verða ekki teknar fyrr
en fiskverffið hefur verið ákveðið, en að undanförnu hafa frystihús-
in yfirleitt ekki verið starfrækt. Þctta kom frain í viðtölum, sem
Alþýðublaðið átti í gær vð talsmenn S.H. og SÍS.
Alþýðublaðið hafði samband við
Guðmund G. Harðarson fulltrúa
hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna í gær varðandi rekstrarhorf-
ur þeirra nú í byrjun nýs árs.
Eins og kunnugt er neyddust sum
frystihús til að stöðva rekstur
sinn í desembermánuði.
Guðmundur kvað erfitt um það
að segja, hve mörg frystihús hafi
raunverulega neyðzt til að loka í
desembermánuði. í sumum tilvik-
um hafi alls ekki verið um neinn
rekstrargrundvöll að ræða, en í
öðrum tilvikum hafi tímabundinn
hráefnisskortur valdið því að hús-
in hafi neyðzt til að loka.
Guðmundur sagði það engar
ýkjur, að á árinu 1967 hafi dregið
mikið úr starfsemi margra frysti-
liúsa, og sum hafi framleitt mikl-
um nnin minna en áður. Almennt
hafi rekstur íslenzkra frystihúsa
verið með afbrigðum erfiður á
síðasta ári og möi’g þeirra af þeim
sökum, hafi þurft að loka.
Nú væri starfandi nefnd, sem
ynni að því gagngert að ganga úr
skugga um, hver raunverulegur
starfsgrunövöllur íslenzkra hrað-
frystihúsa væri. Sömuleiðis væri
nú unnið að því að rannsaka hvaða
áhrif gengisbreytingin hafi haft á
rekstrargrundvöll frystihúsanna,
en enn lægju niðurstöður þeirrar
rannsóknar ekki fyrir.
Þá sagði Guðmundur, að hagur
frystihúsanna væri mjög háður
því fiskvcrði, sem ákveðið yrði
einhvern næstu daga. Sömuleiðis
hefðu söluhorfur fr.vstra sjávaraf-
urða íhikil áhfif á rekstur frysti-
húsanna.
Tjáði Guðniundur blaðinu, að
samningar hafi ekki enn tekizt við
Rússa fyrir árið 1968, en þeir hafi
verið- afarmikih'ægir kaupendur
frystra sjávarafMi’ða til þessa. Við-
ræður hafi farið fram í Moskvu í
desembermánuði milli fulltrúa ís-
lenzku sölusamtakanna og Proten-
torg, en þeim viðræðum hafi ver-
ið frestað rétt fyrir jólin.
Varðandi verð á frystum fiski
á erlendum markaði kvað Guð-
mundur, að enn örlaði ekki á nein-
um breytingum. Miðað við botn-
verð í byrjun síðasta árs hafi orð-
ið nokkur hækkun ,á verði íslenzkr
ar fiskblokkar í Banda ikjunum,
þegar líða tók á árið, en eins og
hann hafi áður sagt haf samning-
ar um verðið á frystum fiski til
Sovétríkjanna fyrir árið 1968 ekki
enn tekizt.
Alþýðublaðið hafði einnig sam-
band við Othar Hansson hjá Sjáv-
Framliald á 11. síffu.
Flestir fara
aftur á síld
Stærri bátar fara flestir aftur til síldveiffa viff Austurland strax
ogr veffur skánar, en í ráði cr aff allmargir þeirra haldi á loðnuveið-
'ar seinni hluta vetrar, ef verð á loffnu verffur viðunanlegt.
Minni bátarnir bíða hins vegar bolfisksverðsins sem væntanlegt
er 7. janúar, en halda sennilega aff því búnu flestir til veiffa meff
linu.
Bátar í verstöðum í Rc;ykjavík
og nágrenni hafa flestir legið í
höfn yfir hátíðina. Blaðið leitaði
í gær til nokkurra skipstjóra og
útgerðarmanna á þessu svæði og
sphrði þá hvað þeir liygðust fyrír
á næstunni.
Gunnar Hermannson skipstjóri
á Eldborg kvaðst halda á síldveið
ar fyrir austan strax og viðgerð
lyki á bátnum. Taldi hann of
dýrt að breyta um veiðarfæri, og
lét hann sér lynda að halda áfram
Framhald á bls. 11.
l•lllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllll•l■l■llllllllllllllllllllllllllll•l•lllllllllllll■lllllll•llllll•lt■■lllllll«llllllllllllll•lllllllllllll•llllllllltllllll•lllllllllllllll••llllll•lllll•lll■ll■lll■ll■llll■lllll
IFISKVERÐIDINÆSTU VIKUI
SJÓMENN um allt land bíffa
nú í ofvæni eftir ákvörffun um
fiskverðið á vetrarvertíffinni,
sem er aff hefjast. Allur fisk
veiffiflotinn bíður ákvörffunar
innar, enda fer þaff eftir fisk
verffinu á hvers konar veiffar
skipin fara nú. Frestur til á-
kvörðunar fiskverffsins rennur
út hinn 7. janúar, effa næst-
komandi sunnudag. Aff því er
Vcrðlagsráff sjávarútvegsins
tjáffi blaðinu í gær, eru fund
ir haldnir daglega um fiskverff
ið, en enn bólaði ekki á sam-
komulagi og ekki hægt aff
segja til um, hvenær þess
væri aff vænta. Framhaldsaðal
fundur LÍÚ átti aff fara fram
nú í dag, en hefur nú veriff
frestaff til miffvikudagsins 10.
janúar. Verffur hann haidinn
í átthagasal Hótel Sögu og
hefst kl. 16.00. í fréttatilkynn
ingu frá LÍÚ um- frestunina
segir, aff hún sé gerff þar sem
augljóst sé aff ákvörffun. um
fiskverff geti ekki legiff fyrir
fyrr en um miffja næstu viku.