Alþýðublaðið - 05.01.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 05.01.1968, Side 3
LANDFA Megin ísinn virðist nú vera kominn upp að norðanverffum Vesti'jörðum, Jóhann Pétursson vitavörffur á Hornbjargi sagði i viðtali viff blaðiff í gær aff samfelldur ís sæist í norffur frá Hornbjargi og eins langt austur sem auga eygði frá vitanum. Ennfremur væri landfastur ís viff Geirólfsgnúp og þaffan sam felld breiffa út. Jóhann sagði ennfremur að mikið ísrek væri með öllu landi í námunda Horns, breitt belti sem ræki fyrir straumi. 1 gær var 6 stiga frost á Horn bjargi og 8 vindstig. Þó var lítill sjór sem benti til þess að megin ísbreiðan væri ekki langt undan landi. Vitavörðurinn kvaðst engin dýrsörskur hafa heyrt, en eigi að síður byggi hann sig létt til fótanna er hann færi út til veðuratliuganna til að geta ver ið fljótur að hlaupa ef hvíta- birnir létu sjá sig. Þá sagði Jóhann að hér væri ekki um borgarís að ræða held ur lagís og yfirleitt væri hann snjóhvítur og hreinn. Enginn reki fylgdi ísnum. Jóhann kvað hvítt allstaðar mæta augum. hvert sem litið væri, hvort það væri á landi, sjó eða til him- ins. Samkvæmt fréttum frá Veð urstofunni var í gær ísrek inn á Eyjarfjörð, milli Hríseyj- ar og Hjalteyjar. Þá náði ís- hrafl austur undir Tjörnes og íshrafl sást einnig á vestan- verðum Húnaflóa. Alfreð Jónsson oddviti í Grimsey tjaði blaðinu í gær að þar væri bjartviðri, en eng an ís að sjá. Erlendur Árnason vitavörð- ur á Siglunesi sagði að þar væri dimmviðri og slæmt skyggni, en þar væri íshrafl rekið á fjörur. Fleiri féllu 1967 en á 6 árum áður Sagion 4. 1. (ntb-reuter) 1 Fjöldi fallinna og sæffra bandarískra hermanna í Vietnam var 27.000 fleiri áriff 1967, en öll hin 6 árin sem Vietnam-stríðiff hefur staðiff, til samans, segir í opinberum skýrslum, sem birtar voru í Saigon í gær. Leggja kapp á aö frelsa rithöfunda Moskva, 4. 1. (ntb-reuter). ÓÁNÆGBIR m.enntamenn í Moskvu hafa nú hert baráttu sína fyrir því, aff 4 ungum rit- höfundum, sem hafðir hafa verið í haldi i tæpt ár án þess aff vera stefnt fyrir dómstól, verði sleppt. Áreiðanlegar heimildir herma, að í gangi séu ný undirskriíta- plögg, þar sem mótmælt sé fang- élsisdvöl þeirra Alexander Gins- burg, Alexij Dobrovolskij, Juri Galanskov og Veru Lasjkova. Þeg- ar nægilegum fjölda undirskrifta hefur verið safnað, verða plöggin afhent Alexej Kosygin, forsætis- ráðherra. Upprunalega átti að stefna rit- höfundunum 4 fyrir réttinn þann 11. desember síðastliðinn, ákærð- ir fyrir að vinna gegn Sovétríkj- unum með því að safna bönnuðum bókmenntum. Meðal menntamann- anna er talið að mál þeirra sé há- stjórnmálalegt. Talið er að margir menn í mið- SAMVINNAN KOMIN ÚT 9. HEFTI Samvinnunnar 1967 var sent til áskrifenda um hátíð- írnar, en kemur í bókaverzlanir í dag. Eins og í næstu tveimur heftum á undan er í þessu hefti Framhald á 10. síffu. stjórn kommúnistaflokksins séu á móti nýjum réttarhöldum í líkingu við réttarhöldin yfir Sinjavskij og Daniel. Ginsburg og félagar hans voru handteknir í sambandi við dreifingu á neðanjarðárbókmennt- um, sem lögreglan sagði að hefði inni að halda áróður fjandsamleg- an Sovétríkjunum. Fregnir herma að hinn 28 ára gamli sonarsonur Maxims Litvinovs, fyrrverandi utanríkisráðherra, Pavel Litvinov komi hér allmikið við sögu. Lit- vinov, sem er eðlisfræðingur við vísindastofnun í Moskvu, ögraði fyrir skömmu lögreglunni með því að senda úr landi skýrslur um réttarhöld yfir rithöfundum íRúss- landi. Frá byrjun stríðsins til loka ársins 1966 höfðu 44.854 banda- rískir hermenn fallið eða særst. Fyrir árið 1967 eitt voru þessar tölur 71.763. í öllu stríðinu hafa 15.997 Bandaríkjamenn fallið og nær 101.000 særst eða er sakn- að. Samkvæmt bókum Bandaríkja- manna hafa 87.500 hermenn Viet Cong og N-Vietnam fallið árið 1967 og fjöldi sæðra nálgast 200. 000. Ekkert var gefið upp um hve marga hermenn S-Vietnam hefði misst, en áreiðanlegar heim ildir herma, að tala fallinna her- manna árið 1967 væri u.þ.b. 10. 500 og 3000 hefðu hlotið varanleg örkuml Um áramótin var talið að fjöldi hermanna Viet Cong og N-Viet- nam í S-Vieínam næmi rúmlega 300.000, þar á meðal væri um 54. 000 N-Vietnamískir hermenn. Gamanleikurinn ítalskur stráliattur hefur nú veriff sýndur 20 sinnum í Þjóðleikhúsinu við ágæta affsókn. Næsta sýning leikslnsi verffur á föstudagskvöldið þann 5. janúar. Þessi leikur kemur élb um í gott skap og hefur svo jafnan veriff þar sem þessi létti »g' gamanleikur hefur veriff sýndur. Leikstjóri er Kevin Palmar, csx affalhlutverkiff er leikiff af Arnari Jónssyni. Myndin er af Arnavi, Guffbjörgu og Baldvin í hlutverkum sínum. fer óbum fram Höfffaborg, 4. 1. (ntb-reuter). LÍÐAN hjartamannsins nýja, Philips Blaibergs, heldur enn á- fram aff batna og læknirinn, sem Álfabrenna í Hafnarfirði SKÁTAFÉLAGIÐ Hraimbúar, Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði og Æskulýð'sráff Hafnarfjarffar gangast fyrir brennufagnaffi á þrettándanum n. k. laugardag. — Stór og myndarlegur brennuköst- ur hefur veriff hlaffinn á túninu m.illi Öldutitnsskóla og klausturs ins, en þar cr gert ráff fjTÍr aff brennufagnaffurinn fari fram. — Hann mun hefjast klukkan 8.45 á laugardagskvöldið’ meff brennu- vígslu. Margt verður gert þarna til skemmtunar. Lúðrasveit Hafnar- fjarðar mun leika, þjóðdansar verða stignir, söngur undir stjórn Egils Friðleifssonar, jólasveinar koma og kveðja, áður en þeir halda aftur til fjalla, álfakonung ur og álfadrottning koma í heim- sókn með fylgdarliði og ávarpa áheyrendur og að lokum verður mikil flugeldasýning. Vonandi verða veðurguðirnir hagstæðir þessari skemmtun og er þá ekki að efa, að margir Hafn Framhald á 10. síffu. stjórnaði hjartaflutningnuni. Chris Barnard, sagffi í gær, aff sjúklingurinn hefði góffa matar- lyst og fylgdist vel meff öllu, sem gerffist í kringum hann. Barnard sagði á blaðamanna- fundi í gær, aff nú væru farin að koma frarn veik rafteikn á hjartalínuriti sjúklingsins, eins og þau, sem komu fram hjá fyrsta manninum, sem fékk nýtt hjarta, Louis Washkansky. Barnard sagði, að þessi merki hefðu gert læknana óttaslegna, er þeir önn- uðust Washkansky, en nú vissu þeir nákvæmlega hvað væri á seyði Læknirinn ságf;i einnig, að ástand Blaiber.gs nú væú mjöfi líkt ástandi Washkanskys, þegar jafnt langt var liðið frá hjarta- aðgerðinni. Þetta var fyrsti blaðamanna- fundurinn, sem Barnard heldur eftir hjartaaðgerðina við B'ai- berg. Barnard lagði áherzlu á, að sálarró og öryggi þeirra Wasff- kanskys og Blaibergs hefðu gcrt meðferð þeirra mun auðveldari’ en ella. Taldi hann enn sem kom ið er ekki fært að framkvæma slíkr aðgerðir, r.ema á mjög taugasterku fólki. Nokkur fjölgun vistmanna 1967 SAMKVÆMT skýrslu frá EIli í hjúkrunarheimilinu Grund w » vistmenn, á Grund og Dval. ■ • heimilinu Asi í Hverage.rffi s;■--- tals 447 og hefur því vistmanr - talan aukizt uná 31 á árinu 196t, Á Grund voru í árnbyrj.u Framhald á bls. 11. 4 janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.