Alþýðublaðið - 05.01.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 05.01.1968, Side 4
Ritstjóri: Benedikt Gröndal. Símar: 14900—14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Rvík. — Prentsmiðja Alþýðublsðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausa- sölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Vandi neyierída ÞAÐ KEMUR engum á óvart, að gengislækkunin muni smám saman valda verðhækkunum á ýmsum sviðum, þótt reynt sé með lækkun álagningar og á annan hátt að draga úr þeim hækkunum. Má því gera ráð fyrir, að neytendur hafi margir í huga að sýna nú meiri árivekni í innkaupum en áður og fá svo mikið fyrir fé sitt, sem framast er kostur. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur segir um þetta í hugleiðingu í neytendamál, sem Alþýðu- blaðið birti í gær: „Hinar nýju smásöluverzlanir gera stórauknar kröfur til neytandans. Áður naut neytandinn iðulega forsjár kaupmannsins við vöruval og nú verður neyt andinn að velja siálfur. En vörumerkin eru mörg á mark"ðnum og vörutegundir fjölmargar og ólík- ar. Það getur því oft verið erfitt fyrir neytandann að skera úr um það, hvaða vörutegund er bezt og enn e.rfiðara að sjá, hvaða vörur eru lélegar eða jafn vel gaiiaðar. Erleridis hefur hið opinbera komið neyt andanurn til hjálpar í þessu efni. Upp hafa risið opin ber neytendaráð og gæðamatsstofnanir, sem fylgj- ast með vörugæðum og gefa neytendum leiðbeining- ar í sarnbandi við tvöruval. Einnig hafa neytendur sjálfir stofnað með sér samtök til þess að gæta hags muna sinna og framkvæma vöru- og neyzlurann- sóknir. í Bandaríkjunum hafa frjál's neytendasamtþk or..ð- ið mjög öflug og unnið mikið starf í sambaja.di, vjð hagsmur amál neytenda, en á Norðurlöndum hefur starfserni þessi verið á vegum hins opinber|dþHór' á landi hefur hið opinbera haft lítil afskipti. af mál- efnum reytenda, en starfandi hafa verið hélií-fr|átls neytend: samtök síðan árið 1953.“ ■- i Alþýði blaðið hefur oft skrifað um þetta stórmál, kem Bjö -gvin hefur nú enn vakið athygli a. Kaup- gjaldið, sem verkamaðurinn fær greitt, éK^aðeins (innur hiiðin á lífskjörum hans. Verðið, sem hann ] -'íýv- i.'X- i-v neyðist il að greiða fyrir vörur og þjónustu,- er hiii hliðin. i ameiginlega ráða þessi tvö atriði áfkomu t fjölskyl c unnar. Oft heyrist fullyrt, að ekki þurfi annað en dáíitla samkeppni til að tryggja neytendum lægsta hugsan- Jegt vöruverð. Þetta er þjóðlýgi, sem kapitalisminn hefur gert að aðalkenningu sinni. Sýna má nokkrar undantekningar, sem sanna þá reglu, að hinir stóru framleiðendur og dreifendur ákveða, hvað framleitt- er, hvað selt er og hvað það kostar. Eina vörn al- mennings í dag eru öflug neytendasamtök. 4 4 janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ INNRITUN í EFTIRTÖLDUM SÍMUM: Reykjavík: 1 01 18 og 2 03 45 frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Kópavogur: 3 81 26 frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Hafnarfjörður: 1 01 18 frá kl. 10-12 e.h. og 1-7 e.h. Keflavík: 2097 frá kl. 3-7 e.h. Árbæjarliverfi: Kennum börnum á aldrinum 4-6 ára, 7-9 ára og 10-12 ára í gamla barnaskólanum. Innritun í síma 3 81 26 frá kl. 10-12 f.h, og 1-7 e.h. Síðustu innritunardagar í dag og á morg- un. DANSSKOLI ÁSTVALDSSONAR Innritun nýrra nemenda: SKÓLNN TEKUR TIL STARFA FRÁ OG MEÐ MÁNUDEGINUM 8. JANÚAR. (Þeir, sem eru á laugardögum byrja laugardaginn 13. janúar) PELSAR og vetrarkápur með loðkrögum. KÁPU OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46 F.' - ■ ■' ’ ' 1 f ....... I ; . . '• Dagsbrún Verkamánnafélagið TILKYNNING Vegna þess að nokkuð ber á uppsögnum á vinnu og at- vinnuleýsi vill stjórn Dagsbrúnar brýna fyrir verkamönn- um að skilyrði fyrir atvinnuleysisbótum er að menn láti skrá sig atvinnulausa og framvísi vottorði vinnumiðlunar í ski-ifstofu Dagsbrúnar um atvinnuleygi sitt. Skráning atvinnulausra fer fram daglcga í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar í Hafnarbúðum frá kl. 9-12 og 13-17. Réttur til atvinnuleysisbóta er enn fremur bundin því að menn hafi full réttindi í viðkomandi verkalýðsfélagi. Stjórn Dagsbrúnar. Auglýsið í Aiþýðublaðinu Feður sem fá „fæðingarhríðar EINN af hverjum sjö tilvon- andi feðra kennir einhvers kori- ar ve.rkja eða sjúkleika, . sem ékki éiga sér líkamlegar oi’sak- ir, meðan kona hans.er vanfær eða þjáist af. fæðingarhríðum. Þessir eiginmenn svara óaf: vitáð óbeinum hugrenningum eiginkonunnar úm að þeir eigi að vera þátttakendur í þrautum hennar meðan á barnsburðinum stendur. Á áriegri ráðstefnu stofnunar sem fæst við rannsóknir á' áhrif- um undirmeðvitundarinnar á likamlpga gjúkdóma,. sagðj dr, W. H. Trethow.en, prófessor í sálarfræði við liáskólann í Birm- ingham, að hjá tilvonandi feðrum gætu komið fram einkenni sem sjá má meðal frumstæðra þjóð- flokka. Benti hann m. a. á að meðal frumstæðra þjóðflokka ríki sá siður, að tilvonandi faðir taki þátt í barnsburði konu sinnar. Þjáist hann þá af kvölum í maga, ógleði, tann- og bakverkjum, lé- legri matarlyst og sýnir ýmsar tilhneigingar sem koma fram hjá vanfærum konum. Eitt af óskiljanlegustu ein- Framhald á 11, síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.