Alþýðublaðið - 05.01.1968, Síða 6
Grein um öldungana / Georgíu, en á þeim slóðum ná fleiri menn háum c
í lítilli borg, Abchasia við
Svartahaf, sat gamall maður ut
an við hús eitt og grét beizk-
lega. eins og litið barn.
Vegfarandi vék af leið sinni
til þess að hugga þennan sorg-
mædda mann, en þá stóð allt í
einu yfir honum kempulegur
maður, mikill vexti, með yfir-
skpgg og svartklæddur.
•i— Láttu strákhvolpinn vera.
Hann er sonur minn. Hann er
að' betla um pening og hefur
hagað sér óvirðulega gagnvart
afá sínum 143 ára gömlum.
Faðirinn sem var að hirta
áttatíu ára son sinn var sjálf-
ur 113 ára.
•Þetta er góð saga. en sjálf-
sagt hreinn uppspuni. Svona
gamlir verða menn ekki!
Fólk á Vesturlöndum hristir
höfuðið og verður efablandið
þegar Rússar taka að segja sög
ur af 125 ára fjallabændum
sem temjæ ólma hesta, af hundr
að ára öldungum, sem eiga erf
ingja og af mönnum sem voru
fsgddir fyrir frönsku stjórnar-
byltinguna og lifðu langt fram
á vora daga.
En nú er þetta að breytast.
Miklar aldursrannsóknir fara
nú fram í Sovétríkjunum. Ger
ontologían, vísindin um líffræði
legar breytingar í sambandi við
ellihrumleika, breiðist út, og
stöðvar til slikra rannsókna
eru þegar til í mörum borg-
urp. Erlendum fræðimönnum
er boðið til þessara stöðva. Þeir
geta gert læknisfræðilegar rann
sóknir á oldúngunum og spurt
þá spjörununi.. úr. Og niður-
staðan er alltaf sú sama að það
nái fleiri menn hundrað ára
aldri í Sovétríkjpnum en nokk
urs staðar í heiminum.
Mesta mögúléika til að verða
yfir hundrað' árá hafa þeir sem
eiga heima | kákíska lýðveld-
inu. í Georgiii eru yfir 2000
manns komirjvá aðrá öldina Og
á fjallaslóðum- Kárábach og Az
erbajdzjan eru 144 menn hundr
að ára og eldri á móti hverjum
1000 íbúum.
Eg hef átt -þess kost að hitta
einn af þessum þekktu öldung
um í Georgíu.
MYNDIR:
HANN var5 161 árs. Hann
reykti ekki og drakk ekki vín,
en kvenmannslaus hafði hann
aldrei verið (Efsti til vinstri).
ÞRÍR öldungar í Dzjarda í Abc-
hasia spila nardý. Þeir eru tal-
ið frá vinstri: 95, 110 og 115
ára gamlir. (Til hægri).
í FJALLAÞORPUNUM í Georgíu er
kyrð og friður. Asi þéttbýlisins
á Vesturlöndum er ekki kominn
þangað enn og vonandi halda
þessar fallabyggðir áfam að
vera sú paradís á jörð sem þær
jafnan hafa verið. 'Lengst ti!
vinstri).
Bjartan sumardag er sólskin-
ið flóðiryfir þurra sléttuna um
hverfis ^Tbilisi, höfuðborg Ge-
orgíu, nam bíllinn okkar stað-
ar franjan við hvítan múrvegg
í Mtskifeta. Þessi litla borg var
einu sfnni höfuðborg ríkisins,
og er ein af elztu 'oorgum í
heimi. Hún er um nokkrar
mílur frá Tbilisi.
— Hér eigið þið að fá að
heilsa upp á Vladimir Sjara og
skoða garðinn hans, sagði leið
sögukonan. Sjálfur er hann i’aun
ar enginn sýningargripur þó að
hann sé orðinn hundrað ára,
en garðurinn hans þykir einkar
fagur.
Gamli maðurinn fór með okk
ur um garðinn sinn hreykinn
af fegurð hans, rósunum, pálma
gróðrinum og eukalyptustrján-
um sem hneigðu skuggsælar
krónur yfir tjarnir og gos-
brunna.
Hann sagðist alla sína daga
hafa verið réttur og sléttur
garðyrkjumaður, hann ætti
eina dóttur barna sem væri að
nema iæknisfræði, og í sínum
augum væri Tbilisi Sódóma og
Gómorra vorra daga þar sem
alltof mikið væri um nútíma
uppáfinningar og gjálífi.
Einfalt lif úti í sveitinnj,
mjkið af ávöxtum og geitamjóik
með jógúrt nokkrum sinnum á
dag —- þetta er forskriftin fyr
ir langri ævi.
Ég spurðist fyrir um þetta
hjá dr. Pitskeiauri hjá gerent
ologí stofnuninni í Tbilísi.
— Það er rétt, sagði liann.
Þessir gömlu menn hafa slopp
ið við allt argaþras um dagana.
Þeir hafa unnið baki brotnu, en
í kyrrð og ró, og komizt upp
á lag með að skipta deginum
eðlilega milli vinnu, hvíldar og
skemmtunar. Margir þeirra fá
sér í staupinu þegar svo bér
undir, en fara þó gætilega í
sakirnar. Nokkrir þeirra hafa
reykt, en hætt þegar þeir voru
á tíræðisaldri. Flestir eignuð-
ust stóra fjölskyldu, mörg börn
og oft fleiri en eina konu.
Það furðulegasta við þessa
öldunga í Kákasus, er það að
þeir eru enn við sömu störf
og þeir hafa stundað alla tíð.
Sumir vinna á tóbaks- eða te-
ökrum, sem þeir eiga sjálfir,
aðrir reka sauðféð til beitar
upp í fjalllendið og þeir halda
sínum gömlu venjum, fava
snemrha á fætur, vinna allan
daginn, en ganga snemma til
náða.
Allir hinir 400 öldungar sem
orðnir eru yfir hundrað ára og
rannsakaðir hafa verið hafa
enn eitt sérkenni sem vert er
að minnast á. Þeir láta aldrci
ofán í sig feitt kjöt, en borða
mikið af grænmeti og ávöxt-
um allt árið um kring.
Dr. Pitskelauri:
— Við höfum yfirheyrt
þessa fjögur hundruð öldunga í
smáu og stóru, um mataræði
þeirra, hvort þeir hafi drukkið
vín eða reykt, hvenær kynork
an fór að réna o. s. frv. Flest
ir virðast hafa haldið óskertu
kynþreki fram á háan alduv.
Svo virðist og sem þeir hafi
síoppið við þau vandkvæði
sem leiða til þess að menn
þurfi að neita sér um kynferð
islegt samband. Ef þeir missa
konu sína fá þeir sér vanalega
aðra þegar í stað.
ALÞYÐUBLAÐIÐ