Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 1
Andrés Björnsson
ú'tvarpsstjóri.
Stjórnendur Ríkisútvarpsins
VIKAN 7. janúar — 13. janúar 1968
Gunnar Vagnsson
framkv.stj fjúrmálanefndar.
vuumunuur aunssuu
framkv.stj. hljóðvarpsdeildar.
framkv.stj. sjónvarpsdcildar.
Undunfarin 2-^-3 ár hefur orð-
ið gerbrcyting á skipulagi Ríkis-
útvarpsins og þeim mannafla, er
veitir stofnuninni forustu. Hefur
Andrós Björnsson tekið við sem
útvarpsstjóri af Vilhjálmi Þ.
Gíslasyni — og liefur nú yfir-
stjórn þessarar miklu stofnunar.
Er starfsemin í þremur dcildum,
og framkvæmdastjóri fyrir
liverri. Þær eru þessar :
Fjármáladeild, framkvæmda-
stjóri Gunnar Vagnsson. Þar eru
fjármál og þar cr ullt, sem viö-
kemur stjórnun, svo sem manna-
haid, innheimta, auglýsingar og
fieira. Er þctta mikið starf, enda
heildarvelta Ríkisútvarpsins kom-
in yíir 110 niilljónir og starfs-
menn hátt á anuað hundrað.
Hljóðvarpsdeild, framkvæmda-
stjóri Guðmundur áónsson. Hér
er hið gamla „útvarp” og hinar
ýmsu deildir þess, sem hlustend-
ur kannast Við aí tæplega 40 ára
reynslu.
Sjónvarpsdcild, framkvæmda-
stjóri Pétur Guðfinnsson. Hún
er þegar orðin mikil stofnun
með 60—70 manna starfsliði og
mörgum deildum fyrir dagskrár,
•' kvikmyndun, tækni og ótal margt
fleira.
Landsiminn rekur allar sendi-
stöðvar fyrir Ríkisúlvarpið. Auk
áðurnefndra dcilda fer Rikisút-
varpið með stjórn Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands og er það ærið
verkefni. Því stýrir Gunnar Guð-
niundsson.
iisa-.::iiicc:iMsiiiciiii«>ciir.Btii^ai>i9>Biaiigcisiicitii<>aiciiit4ii>iiiii2>tiiict:>r(wisia>t:L !:i«IE(£ii:iiaií::Blciaiit>Eitiiuiiitcrii:cet>li::>iitaiiiiett:itiiiimc»tlilBíiiiic|ait>i>imi
l|f>BBe>BI>l>RaB>>l»>B>M>>'J>Da,jaM>o:>a>l|>ll|BI>B>IEtlsltCltllB>B>8l|IC>»IRIilt>B»!,.l||ttl>ttt4,llllill>IIIIB>MI>BC>tl>>>>lll BV li.ll.'BBBBBIBBBL^jZlll.BlCL.'llbBBi.lIbJtBBBaBe.B!.:
■ laiiiiiaBiiiitBtiBtMBitiiBiiiiDiBtctitiititiiitiiiBiiDiitMiitiiiiitijiiiiiiiaiiiti. jmiiiiiiiiiiiinciiiiiiiiitmiiaiiciiiiiMiijiimiiiiiitcgiiiiinuaMiiiiKuitiiii