Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 8
SÖNGLEIKURINN „Meyja- skemman" var frumíluttUr í Vín um miðjan janúar fyrir hálfi'i öld. Hann varð brált lahg vinsælasti söngleikur austurrísk-ungversku söng- leikjahöl'undarins lleinrich Berté »g er það engin furðá* hann fjailar um ævi Sclm- berts á mjög rómantískun hiátt — og tónlistin e‘' öll eftir Schubert meistarann sjálfan en Berté valdi bara lögin hug- þekku og lagaði að ei'ninu. ,,Meyjaskemman“ var sýnd hér á vegum Tónlistarfélags- ins í Iðnó fyrir þremur ára- tugum og féll í jafn góðan jai'ðveg liér sem annars stað- ar. Nú á þrettándanum færir Ríkisútvarpið söngleikinn upp, og hefst útsendingin kl. 19.30. Vonandi verður það öllum á- heyrendum til óblandinnár gleði, bæði gömlum kunningj- um ,,Meyjaskemmunnar“ og ekki síður þeim, sem nú stofna til nýs kunningsskáp- ar viö hana. Þýðinguna á leik textanum gerði Bjöi'n Franz- son. Stjórnandi tónlistarinnar er Magnús Bl. Jóhannsson, »n leiksins Ævar R. Kvaran. Sin- fóníuhljómsveit íslands leik- ur. í lilutverkin hafa skipast hinir ágætuslu söngvarar og leikarar. Tschöll er leikinn a’f þeim Hákoni Oddgeirssyni og Valdi niar Helgasyni, en frú hans leikuT Anna Guðmundsdóttir. Svala' Nielsen, Þuríður Páls- dóttir og Sigurveig Hjaltested deila með sér hlutverkum dætra þeirra, Guðmundur Guðjónsson leik ur Schubcrt, en Magnús Jóns- son Schober. Kupclwieser er sunginn af Ivristni Hallssyni, en Vogl af Gu'ðmundi Jóns- ''syni. Jóliann Pálsson leikur von Sclnvind, cn þær Eygló Vikforsdóttir og Herdís Þor-. valdsdóttir Jeika Grisi. Jón Sigurbjörnsson og Sverrir Kjartansson eru tengdasynir Tschölls, en Gísli Alfreðsson, sendiherra Daria. Húsráðskon una' ieikur Nína Sveinsdóttir, en auk'þess koma ýmsir aðrir i smærri hlutverkum'. Af ofanskráöu er auðsætt, að útsendingin, sem liefst kl. 19.30 í kvöld, mælir með sér sjálfi 111 iiiii>•in 1111111 11111111 imiiiiiiiiiitiin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.