Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR m HUÓÐVARP —i—r— -■■< Fimmtudagur 11. janíiar. 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnii. Tónleik- ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.3b Til kynningar. Húsmæðraþáttur: Dag rún Kristjánsdóttir 1 húsmæðra- kcnnari talar aftur um krydd og kryddjurtir. Tónleikar. 10.10 Frétt ir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöur fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, scm heima sitjum. Svava Jakobsdóttir les þýðingu sína á grein um Maríu Theresíu drottningu Austurríkis. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Tijuana-hljómsveitin leikur og syngur, Eduardo Falu leikur suð ur-amerísk lög á gítar, George Fame o^ Petcr Kreuder leika og syngja með félögum sínum. 10.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Elsa Sigfúss syngur lög eftir Árna Thorsteinsson og Emil Thor oddsen. CBC-hljómsveitin lcikur Sinfóníu í C-dúr eftir Stravinsky; höf. sij. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reituin og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímanii. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 yeðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Úr ýmsum áttum. Einar Ól. Sveinsson og Sveinn Einarsson lesa sögur úr fornura bókum og Vökunóttum eftir Eyj- ólf Guðinundsson á Hvoli. Áður útv. á annan dag jóla. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Einleikari á píanó: Frederick Mar vin frá Vínarborg. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a. Síðdegi fánsins eftir Debussy. b. Fantasía fyrir píanó og hljóm sveit op. 56 eftir Tjaikovskij. 21.15 Útvarpssagán: Maður og kona . eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (11). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um skólamál. Magnús Gestsson flytur erindi. 22.40 Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Sigurð Þórðarson. a. ísland og Skín frelsisröðull fagur. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn höfundar. Einsöngvari í fyrra laginu: Guð* mundur Jónsson. b. Ömmusögur, svíta. Sinfóníu- hljóinsveit íslands leikur.; Páll ,P. Pálsson stj. 23.15 Fréttir í stuttu niáli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR n SJÓNVARP Föstudagur 13. janúar. 20.00 Frcttir. 20.30 í brcnnidcpli. Umsjón: llaraldur J. Hamar. 20.55 Hljómsvcit í upptökusal. Sænsita sjónvarpið gcrði Þennan pátt mcð iiljómsveit Manfrcd Mann og cr þálturinn scrstæður að því lcyti að sýnt cr unt leið, bvernig upptakan fór frant, en ýmsar nýstárlegar tæknibrellur voru notaöar við það tækifæri. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið). 21.20 Kastalaborgin Kreml. Farið er i heimsókn í Kreml og skoðaðar byggingar og listavcrk allt frá 12. öld og fram til vorra tíma. Þýðandi er Valtýr Pclursson og cr liann jafnlramt þuiur. (Rússncska sjónvarpið). 21.50 Dýrlingurinn. Aðrjlhlutverkið leikur llogen Moorc. ísl. textl: Ottó Jónsson. 22.40 Dagskrárlok. HUOÐVARP Föstudagur 12. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðuríregnír. Tónleikar. 7 30 Ffétíir. lónitikar. 7.55 Bísn. 8.03 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallaö vlð bændur. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.10 FréÚtár. Tónlcikar. 11.00 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur. H.G.). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 I'réttir og vcö urfregnír. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tpnleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les sög- una í auðnum Ataska eftir Mörthu Martin (20). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréitii'. Tilkynningar. Létt lög: Peter Paul og Mary syngja. Maurice Larcange og harmoniku liljómsvcit hans leíka ffönsk !ög. The Jay Five syngja og leika og Fritz ^vwhúerlich syngur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistóiileikar. Karlakór Reykjavíkur syngur Breunið þið, vitar eftir Pál ís- ólfsson; Sigurður Þórðarson stj. Victor Schiöler, Henry Holst og Erling Blöndal Bengtsson leika. Tríó nr. 1 op. 99 eftir Schubert. Kim Borg syngúr lög eftir Tjai- kovskij. 17.00 Fréttir. * Endurtekið eíni. a. Sigurður Jónsson frá Brún flytur frásöguþátt um tamningar fola (Áður útvarpað 19. maí í fyrrá. b. Árni Waag ræðir við Kristján Guömundsson frá Hítarnesi um útsel o.fl. (Áður útv. 5. nóv.) 17.40 Útvarpssaga barnanna: Hrólfur eftir Petru Flagstad Larssen. Benedikt Arnkelsson lcs (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Þjóðlagaþáttur. Helga Jóhannsdóttir 4alar í þriðja sinn um íslenzk þjóðlög og kem- ur fram með dæmi. 20.30 Kvöldvaka. . Lestur fornrita. Jóliannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (11). b. Hugvitsmaðurinn frá Geitareyj um. Oscar Clausen rithöfundur flytur frásöguþátt. c. Lög eftir Pál H. Jónsson. Guðmundur Jónsson, Liljukórinn og Karlakór Akureyrar syngja. d. í liendingum. Sigurður Jónssou frá Haukagili flytur vísnaþátt. e. Meö Selfossi yfir hafið. Gissur 6. Erlingsson flytur frásöguþátt. 22.00 Frcttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Sverðið eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (16). 22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníuhljóm , sveit íslands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Sinfónía i d-moll eftir César Franek. 2315 Fréttír í sfcuttu ináli. Di^skrirlok. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.