Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 5
Hl SJÓNVARP
Miðvikudagur 10. janúar.
18.00 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna
og Barbera.
ísl. texti: Ingibjörg JónsdóttiF.
18.25 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay Nortli.
ísl. texti: Guðrún Sigurðardóttir.
18:50 Iflé.
20.00 Fréttir.
20.30 Stöinaldafmennirnir.
-Teiknimynd um Fred Flintstone
og granna hans.
ísl. texti: Vilborg Sigurðardóttir.
20.55 Hof og leikhús.
í mynd þessari segir frá hofum
og leikhúsum Forn-Grikkja og
sýndar eru margar og merkar
minjar um gríska menningu og
list.
Pýðandi og þulur: Gunnar Jóns-
son. (Nordvision — Finnska sjón
varpið).
21.25 Kulingen og frændur hans. \
Myndin greinir frá sænska skop
teiknaranum Engström og persón
um þeim, sem liann -skóp í tpikn
ingum sínum, svo sem Kulingen
og frændum lians.
Þýðandi og þulur: Ólafur Jóns-
son. (Nordvision — Sænska sjón
varpið).
21.55 Gullvagninn.
(Le Carrosse d’or).
Frönsk-ítölsk kvikmynd gerð af
Jean Renoir. Aðalhlutverkin leika
Anna Magnani og Duncan Lam-
ont.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
Myndin var áður sýnd á jóladag
1967.
23.35 Dagskrárlok.
Ti HUÓÐVARP
Miðvikudagur 10. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunlcikfimi. 8.10 Fræðsluþatt
ur Tannlæknafélags íslands. Gunn
ar Þormar tapnlæknir svarar
spurningunni: Hvenær á að byrja
á tannviðgerðum? Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna. 9.10
Veðúrfregnir. Tónleikar. 8.30 Til
kynningar. Tónleikar. 10.10 Frétt
jr. Tónleikar. 11.00 HljómplÖtusafn
1 ið (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tii-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les þýð-
ingu sína á sögunni í auðnum A1
aska eftir Mörthu Martin (19).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu-
þáttur Tannlæknafélags íslands
(endurtekinn): Gunnar Þormar
tannlæknir svarar spurningunni:
MIÐVIKUDAGUR
Þorkell Sigurb.iörnsson
Erlingiir Gíslason
Ilvenær á að byrja á tannviðgerð
um? Létt lög: Burl Ives syngur
dýravísur. Jo Basile og liljómsv.
hans leika suðræn lög. Friedrich
Schröder leikur frumsamin lög
með félögum sínum.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar.
Árni Jónsson syngUr tvö lög eft-
ir Sigvalda Kaldalóns.
Wilma Lipp, Anton Dermota,
Erich Kunz, Irmgard Seefried,
Ludwig Weber o. fl. syngja at-
riði úr Töfraflautunni eftir Mozai t.
16.40 Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni.
Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við
tónskáld mánaðarins, Sigurð Þórð
arson, og flutt verða tvö tónverk
eftir Sigurö: Þáttur úr Alþingishá
tíðarkantötu og Forleikur op. 9
(Áður útv. 2. þ.m.)
17.40 Litli barnatíminn.
Anna Snorradóttir stjórnar þætti
fvrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45
Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Tælcni og vísindi.
Örnólfur Thorlacius menntaskóla
kennari flýtur erindi: Lífverur í
hita.
19.45 „Sá ég spóa“.
Erlingur Gíslason leikari les tvær
stuttar gamansögur eftir Svavar
Gests.
20.00 Einsöngur.
Fritz Wunderlich syngur lög cft-
ir Franz Schubert.
20.20 Heyrt og séð.
Stefán Jónsson talar við sela-
skyttur við Skjálfandaflóa.
21.15 Tónlist frá ISCM hátíðinni í Prag
í október.
Porkell Sigurbjörnsosn kynnir.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: Sverðið eftir Iris
Murdoch.
Bryndís Schram les (15).
22.35 Jazzþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir Karel
Krautgartner og tékkneskan jazz.
23.05 Gestur í útvarpssal: Rubén Varga
fiðluleikari frá New York og
Árni Kristjánsson leika.
Sónata nr. 1 í G-dúr fyrir fiðlu
og píanó op. 78 eftir Johannes
Brahms.
23.30 Fréttir í stuttii máli.
Dagskrárlok.
Sjónvarps-
stöðvum fjölgar
Um jólin íjölgaði enn sjón-
varpsstöðvum og eru þær nú 17
talsins samkvæmt opinberu dag-
skránni:
Rds
Vatnsendi ............... 10
Mosfellssveit ........... 11
Skálafell ................ 4
Hvalfjörður ...............2
Skáney .................. 11
Borgarnes ................ 7
Hcllissandur ............. 8
Ólafsvík ................. 5
Grundarfjörður ........... 6
Stykkishólmur ............ 3
Búðardalur ............... 6
Vík í Mýrdal ............ 11
Vestmannaeyjar .... 5
Hreppar .................. 8
Selfoss .................. 7
Grindavík ................ 8
Kópavogur ............... 7
ií.s : pfV.'íYí..;
i