Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR
n SJÓNVARP
Sunnudagur 7. janúar.
18.00 Helgistund.
kirkjuprestur.
Séra I»orste:nn Björnsson frí-
18.15 Stundin okkar.
Umsjón: Hinrik Bjarnason.
Efni: 1. Valli víkingur, mynda
saga eftir Ragnar Lár.
2. Frænkurnar syngja.
3. Skólahljómsveit Kópavogs leik
ur undir stjórn Björns Guðjóns-
sonar.
4. Tunglið, tunglið taktu mig,
kvikmynd gerð af Ásgeir Long.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Mvndsjá.
Sitt af hverju um áramótin, nýja
árið, fortíðina og framtíðina.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
20.40 Maverick.
Þessi mynd nefnist: Leynivopnið.
Aðalhlutverkið leikur James Garn
er.
ísl. texti Kristmann Eiðsson.
21.30 Hversdagslegur sunnudagur.
(Sunday out of season).
Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, Ian
McKellan og James Hunter.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.20 Einleikur á hörpu.
Charlotte Cassadamme leikur á
hörirn fantasíu í C-moll op. 35 eft
ir Spohr. (Þýzka sjónvarpið).
22.35 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Sunnudagiir 7. janúar.
8.30 Létt morgunlög: Hljómsveitin
Philharmonia Promenade leikur
valsa eftir Waldteufel.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Bókaspjall.
Sigurður A. Magnúss. rithöfundur
tekur til umræðu skáldsöguna
Þjófur í Paradís eftir Indriða G.
Þorsteinsson. Hjörtur Pálsson og
Hörður Bergmann fjalla um bók-
ina með honum.
10.00 Morrruntónleikar.
a. Ótelló, forleikur op. 93 eftir
Antonín Divorák. Tékkneska fil-
harmoníusveitin leikur; Karl An
cerl stjórnar.
b. Saga úr skerjagarðinum, sin-
fónískt ljóð op. 20 eftir llugo Alf
vén. Sænska útvarpshljómsveitin
leikur; Stig Westerberg stj.
/ c. Píanókonsert í g-moll op. 25
eftir Felix Mendelssohn. Valentin
Gheorghiu og Sinfóníuhljómsveit
Búkarestborgar leika; Richard
Schumacher stj.
11.00 Messa í Iláteigskirkju.
Prestur: Sr. Arngrímur Jónsson.
Organleikari: Gunnar Sigurgeirs
son.
12.15 Hádegisútvarp.
Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Fróttir
og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 M^ðdegistónleikar.
Krákuá, dæmisaga með tónlist
eftir Ben.iamin Britten.
Kristján Árnason kynnir og flyt-
ún bvðingu sína á texta Williams
Plomers.
Flvtiendur: Peter Pears, John
Shirlev-Quirk, Harold Blackburn
Bryan Drake, Bruce Webb, kór
og hljómsveit. St.iórnendur: Benja
min Britten og Viola Tunnard.
15.30 Kaffitíminn.
a. Lúðrasveit brezka flotans leik
ur enska þjóðlagasvítu eftir Vaug
han Williams: Vivian Dunn stj.
b. Hollyridge Strings leikur lög
úr bítlabókum nr. 1-4.
16,00 Veðurfregnir.
Endurtekið efni: Trfapflníkáld,
þættir um séra Ilallgrím og séra
Matthías og ljóð eftir þá, áður
útv. á jóladag og nú styttir lítið
eitt.
Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson
prófessor tók saman og flytur
ásamt Óskari Halldórssyni cand.
mag., Þuryíði Pálsdóttur söngkonu
og Kammerkórnum undir stjórn
Ruth Magnússon.
17.00 Barnatínii: Einar Logi Einarsson
stjórnar,
a. Seinasti jólasveinninn. Alli
Rúts og Jósef Blöndal ræðast
við.
b. Fiðluleikarinn furðulegi. Dóra
Einarsdóttir úr skátafélaginu
Vífli les.
c. Lög leikin á píanó. Magnús
Pétursson leikur.
d. Fermingarstúlkur tala saman.
Lovísa Guðrún Viðarsdóttir og
Sigríður Alda Hrólfsdóttir.
e. Fyrirgefning, saga eftir Einar
II. Kvaran. Einar Logi Einarsson
les.^
18.00 Stundarkorn með Franz List:
Gary Graffman leikur á píanó
etýður um ungvcrskar rapsódíur.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
tvö lög. Páll P. Pálsson stj.
a. Valse triste op. 44 eftir Sibelius.
b. Donna Diana og forleikur eft
ir Rezmick.
19.40 Messudagur, smásaga eftir Guð-
mund Halldórsson. Höfundur les.
20.00 Tónlist eftir tónskáld mánaðar-
ins, Sigurð Þórðarson.
a. Formannsvísur; ljóð eftir Jón
as Hííllgrímsson. Karlakór Reykja
víkur syngur undir stj. tónskáids
ins. Einsöngvarar: Sigurveig
Hjaltested, Guðmundur Guðjóns
son og Guðmundur Jónsson. Pí-
anóleikari: Fritz Weisshappel.
b. Fúga í f-moll. Haukur Guðlaugs
son leikur á orgel.
c. Partíta. Tilbrigði um sálmalag
ið Greinir Jesús um græna tréö.
Haukur Guðlaugsson leikur á
orgel.
20.15 Messudagur. Guðmundur Hall-
Framhald á þriðjudegi.
Skólahljómsveit Kópavogs leikur í Stundinni okkar og er eitt fjöhnennasta lið hljómlistarmanna, sem
sjónvarpið hefur verið með hér. (Ljósm. Sigurliði).