Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 3
n SJÓNVARP Mánudagur 8. janúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Stundarkorn. Umsjón: Baldur Guðlaugsson. Gestir m. a.: Aðalheiður Nanna Olafsdóttir, Edda Levy. Magnús Tómasson og Sigurður Örlygsson. 21.15 Queen Mary. Grcint er frá aðdraganda að smíði liins fræga hafskips, Queen Mary, rakinn fcrill þess í stríði og friði allt til síðustu ferðar skipsins yfir Atlnntshafið s. 1. sumar. ísl. texti: Dóra Uafstcinsdóttir. 22.15 HarðjaxHnn. Þessi mynd nefnist: Svarta bók- in. Aðalhlutvcrkið leikur Patrick McGoohan. ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 23.05 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Edda Levy syngur í þættinum Stundarkorn, en þar munu koma fram mörg skeinmtunar- og fróöleiksatriði. (Ljósm. Sigurliði). MÁNUDAGUR Mánudagur 8. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Lárus Halldórsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson í- þróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. í).10 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar um krydd og krydd jurtir. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þáttur). 12.00 lládegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og vcöur fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaöarþáttur. Dr. Halldór Pálsson búnaðarmála stjóri talar um landbúnaðinn á liðnu ári. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir lcs þýð* ingu sína á sögunni í auðnum A1. aska eftir Mörthu Martin (18). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Thc Scekers leika og syngja, Joe Harnell o. fl. leika, I)avid Hosc og félagar hans leika, Bobby Vee og A1 Bishop syngja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Kristinn Hallsson syngur Sverri konung cftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Covent Garden hljómsveitin leik ur Smiramide, forleik eftir Ros- sini; Gcorg Solti stj. Útvarpshljómsveitin í Ilamborg lcikur Serenade fyrir strengja- sveit op 22 eftir Dvorák; Hans Schmidt Isserstedt stj. Joel Berglund og Hjördis Scliym berg syngja óperuaríur eftir Moz art. 17.00 Fréttir. Endurtekið cfni. Indriði G. Þorstcinsson ritliöfund ur les smásögu sína, Lifiö í brjósti manns. (Áður útv. 30. júlí s.l.). 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Séra Björn Jónsson í Keflavík talar. 19.50 Heyr mig lát mig lífiö finna. Gömlu lögin s'ungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Sónata fyrir einleiksselló op. 25 nr. 3 eftir Paul Hindemith. Erling Blöndal Bengtson leikur. 20.45 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson fær til fundar við sig dr. Bjarna Bene-, diktsson forsætisráðherra og Ey stein Jónsson formann Framsókn- arflokksins til að ræða um: For sendur stjórnarafsagnar. 21.30 Einleikur á orgcl: Karcl Paukert leikur. a. Prelúdía og fúga í D-dúr cft ir Bach. b. Bergmál cftir Scronx. c. Fúga í c-moll eftir Brixi. d. Tokkata eitir Verschragen. 21.50 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Sverðið eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les sög una í eigin þýðingu (14). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunn- ars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Bjarni Eýsteinn Þeir eigast við í þætti Björg- vins Guömundssonar í liljóðvarp iiiu i kvöld og ræða iörseudur st jáiTi^raí$aé.uar. Sjónvarpið fær 35 mm. kvikmyndasýningarvél Dagskrá sjónvarpsiná byggist mikið- á kvíkmyndasýningum, § \ bæSi innlendum og ekki síður erlendum. Eru til nokkrar vél j j ar til að sýna lil útsendingar, en hafa allar verið fyrir lö i | mm. kvikmyndir. Nú cr verið að setja upp í sjónvarpinu vél § i fyrir 35 mm. kvikmyndir (eins og ílest kvikniyndabús nota', j I og aukast þá sýningarmöguleikar til rnuna. Meðal þess efnis 1 I sem býður eftir nýju vélinni er íramhaldssagan „Hemsöbo- | Í arna“ frá sænska sjónvarpinu, og ýmsar meginlandsþjóðir j ; bjóða mikið af efni aðeius á 35 mm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.