Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 7
n SJÓNVARP
Laugardagur 13. janúar.
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins.
Walter and Connie.
Heimir Áskelsson leiðbeinir.
7. kennslustund endurtekin.
8. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni.
Að Gunnarsholti. v
Dagskrá, sem sjónvarpið hefur
gert í tilefni af því, að á síðasta
ári voru liðin 60 ár frá setningu
laga um landgræðslu á íslandi.
Umsjónarmaður: Magnús Bjarn-
freðsson.
Myndin var áður sýnd 13. des.
' 1967.
18.00 íþróttir.
Efni m. a.: Tottenham Hotspur og
Burnley.
Illé.
00 Fréttir.
20.30 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmynd byggð á sögu
Alexandre Dumas.
5. þáttur: Morand.
ísl. texti: Sigurður Ingólfsson.
20.55 The Joy Strings leika.
Hljómsveitin er skipuð fólki úr
hiálpræðishernum í Bretlandi.
21.20 Þegár tunglið kemur upp.
nf yie Moon).
Þrjár írskar sögur:
1. Vörður laganna.
2. F'nnar mínútu bið.
3. Árið 1920.
Myndina gerði John Huston.
Kvnnir er Tyrone Power.
Aðalhlutverkin leika Cyril Cus-
ack, Denis O’Dea og Tony Quinn.
ísl. texti: Óskar Xngimarsson.
22.40 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Laugardagur, 13 janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónlekar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. S.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9 30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.10
Fréttir. Tónleikar. 11.40 Ísleníkt
mál (endurtekinn þáttur J.A.J.).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu da»gur-
lögin.
15.00 Fréttir.
15.10 Á grænu ljósi.
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferöarmál.
15.20 Fljótt á litið.
Rabb með millispili; Magnús Torfi
Ólafsson annast þáttinn.
16.00 Veðurfregnir.
ŒEESS3
Rober Moore
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga. Jón Pálsson flytur þáttinn.
16.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson náttúrufræð-
ingur talar um eldfjallið Vesú-
víus.
Tónleikar.
17.00 Fréttir.
Tónlistarmaður velur sér hljóm-
plötur.
Halldór Haraldsson píanóleikari.
1S.00 Söngvar í léttuin tón.
Coinedian Harmonists syngja
nokkur lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður stj.
þættinum.
20.00 Leikrit Þjóðleikliússins:
„IIunangsilmur“ eftir Shelágh De
laney.
Þýðandi: Ásgeir Hjartarson.
Vegna fjarveru leikstjórans Kel-
vins Palmers, stjórnaði leiklistar-
stjóri upptöku leilcritsins fyrir út
varpið.
Persónur og leikendur:
Helen ___ Helga Valtýsdóttir.
Josephine, dóttir hennar — Brynja
Benediktsdóttir.
Peter, vinur hennar — Bessi Bjarnas.
Pilturinn — Gísli Alfreðsson.
Geoffrey — Sigurður Skúlason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
O
Fréttastofa sjónvai'psins þykir
enn standa sig með ágætum, enda
er mikið unnið þar. Nú eru frétt
ir alla daga, sem sjónvarpað er,
þ.e. þriðjudaga og laugai'daga,
sem hafa verið fréttalausir. Sam
anburður sérfræðinga á íslenzk-
um sjónvarpsfréttum og fréttum
hinna Norðui'landanna varð mjög
hagstæður fyrir okkur.