Alþýðublaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR
n SJÓNVARP
Þriöjudagur 9. janúar.
20.00 Fréttir.
20.30 lirlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Antonsson.
20.50 Tölur og mengi.
14. þáttur Guöinlindar Arnlaugs-
sonar uin nýju stæröfræðina.
21.10 Námumaðurinn.
Myndin lýsir lífi og starfi námu
verkamanna í Kanada, kjöruin
þeirra og síaukinni vélvæðingu
við námugröft.
ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
21.25 Um húsbyggingar.
Umsjón ineð þættinum hefur ól-
afþr Jénsson, fulltrúi.
21.45 Fyrri heimsstyrjöldin.
(18. þáttur).
Rússneska byltingin.
l»ýðandi og þulur: Þorsteinn Thór
arensen.
22.10 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Þriðjudagur 9. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleíkar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna. 9.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til
kynningar. Tónleikar. 10.10 Frétt
ir. Tónleikar.
12.00 Iládegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum,
Guðrún Egjlson ræoir við Þóru
Kristínsdóttur kennara um
kennslu handa vangefnum börn-
um.
15.00 Miödegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Michael Danzinger og félagar
hans leika lagasyrpu.
Eydie Cormé syngur þrjú lög.
Frank de Vol og hljómsveit hans
leika iög eftir Irving Berlin.
Rubin Artos kórinn syngur.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleilcar.
ICarlakór Reykjavíkur, Magnús
Jónsson og Guðmundur Jónsson
syngja tvo þætti úr Messu eftir
Sigurð Þórðarson; höf. stj. Wolf
gang Sclineiderhan og útvarps-
hljómsveitin í Berlín leika kon
sert í e-moll fyrir fiðlu og hljórn
sveit op. 64 eftir Mendelssohn;
Ferenc Fricsay stj.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið.
Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt.
17.40 Útvarpssaga barnanna: Ilrólfur
eftir Petru Flagestad Larssen.
Benedikt Arnkelsson býrjar lest-
ur nýrrar sögu í eigin þýð. (1).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Víðsjá.
19.45 Gestir í útvarpssal: Rolf Ermel-
er og Maria Ermeler-Lortzing frá
Þýzkalandi leika á flautu og pi
anó.
a. Sónata í D-dúr eftir Johann
Nepomuk Hummel.
b. Threnos og tokkata op. 14 eft
ir Humphrey Searle.
c. Sónata eftir Ernst Pcpping.
20.20 Ungt fólk í Noregi.
Árni Gunnarsson segir frá.
20.40 Lög unga fólksins.
Hermann Gúnnarsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: Maður og kona
eftir J6n Thoroddsen.
Brynjólfur Jóiiannesson leikari
le.s (10).
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.15 Fredrika Bremer.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf
undur flytur fyrra erindi sitt.
22.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðar-
ins, Sigurð Þórðarson.
í lundi ljóðs og hljóma, lagaflokk
ur op. 23 viö ljóð eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi.
Sigurður Björnsson syngur og Guð
rún Kristinsdóttir leikur á píanó.
23.00 Á hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfræðingur
velur efnið og kynnir:
Gamansöngur eftir Sholen Aleieh
em; Men Asha Skulnik les á
ensku.
23.40 Fréttir í stuttii máli.
Dagskrárlok.
Framhald af sunnudegi.
dórsson les.
20.35 Þáttur af Dalliúsa-Jóni.
Halldór Pétursson flytur frásögu-
þátt, fyrri liluta.
21.00 Skólakeppni útvarpsins.
Stjórnandi: Baklur Guðlaugsson.
Dómari Haraldur Ólafsson.
í fimmta þætti keppa nemendur
úr Menntaskólanum að Laugar*
vatni og Tónlistarskólanum í
Reykjavík.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Þættir Guðmundar Arnlaugssonar um nýju stærðfræðina voru ein fyrsta tilraun sjónvarpsins með al-
íslenzka alþýðufræðslu, sem þó var tengd skólakerfjnu, af því að foreldrar þurfa að skilja þessa nýju
kennslu. Guðmundur er snillingrur sem sjónvarps- og hjóðvarpsmaður ogr hefur gert þessa þætti frá-
bærlegra úr grarði, en hann mun hætta þeim í lok janúar, því að nóg: er að sinni./Hann á þó e|ftir að
sjást aftur við önnur verkefni, skák, kosningar eða annað. Hér sést Iiann með Guðbjarti Gunnarssyni,
sem hefur stjórnað þáttunum.