Alþýðublaðið - 09.01.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.01.1968, Qupperneq 1
ÞriSjudagur 9. janúar 1968 49. árg 5. tbi. — Verff kr. 7 Gerði sjálfur Forsetakosningar verða haldnar í júní í vqr. Hver verður næsti Forseti fslands? MIKLAR UMRÆÐUR hafa verið um það manna á meff. al unclanfarna daga, hver verði næsti forseti íslands. Vangaveltur um þetta mái hafa raunar veriff öffru hverju síffustu tvö ár, en fengru byr undir báffa vængi, er Ásgeir Ásgeirsson lýsti yfir i áramótaræffu sinni, aff hann mundi ekki verða í kjöri viff forsetakosningarnar á sumri kom- anda. ■jfc- Margjr hafa veriff nefndir sem hugsanlegir eftirmenn Ásgeirs Ásgeirssonar á Bessastöðum. Þó verffur aff telja, að mest hafi verið talaff um Gunnar Thoroddsen og hann haii verulegt forskot yfir aila hugsaniega keppi- nauta sína. á sér Eæknis- aðgerð Moskvu 8. 1. <ntb) RÚSSNESKUR iæknisfræðipró- fessor framkvæmdi fyrir skömmu skurðáiffgerff, sem er einstæð' í sögu læknavísindanna, er liann ifjarlægffi sjálfur skaddað brjósk úr hné sér. Prófessorinn, sem heitir Nik- olaj Novikov, var aff fara tii Kiev til aff halda fyrrlestur. Bíllinn hans var fastur í snjóskafli og þegar prófessorinn ætlaði að losa hann, vildi svo slysalega til, að hann hnaut og meiddist illa í liné. Hafíi préfessorinn þá eng in innsvif, heidur sneri til skurð stofu sinnar, klæddist gúmfötum sínum, lagffist síffan á skurðbekk og gerffi sjáifur að meiffslunum. Að því loknu fór hann óhindrað til Kiev og hélt fyrirlesturinn, svo sem ráffgert liafffi verið. Langt er síðan helztu stuffn ingsmenn Gunnars tóku að undirbúa framboð hans. Þótti hann sem stjórnmálamaður líklegt forsetaefni og hefir aukið hróður sinn að þessu leyti sem sendiherra í Kaup- mannahöfn. Augljóst er þó, að veruleg andstaða er gegn Gunmari. Stafar hún sumpart af póli- tískum rótum, en sumpart af því, að Gunnar er tengdason ur núverandi forseta, þótt eig inkonan sé honum til mikils sóma. Enda þótt margt hafi verið skeggrætt um þessi mál 'á bak við tjöld stjórnmálanna, hefur ekki svo vitað sé orðið sam komulag um neinn frambjóð- anda á móti Gunnari. Þessa daga er helzt talað um Hanni bal Valdimarsson. alþingis- mann og forseta Alþýðusam- bands íslands, en þó óljóst, hverjir mundu standa að framboði hans. Hér verða á eftir taldir i stafrófsráð nokkrir þeirra manna, sem nefndir hafa ver ið forsetaefni manna á meðal meira eða minna. Rétt er að taka fram, að ýmsum þeim er sleppt, sem eru á svipuðum aldri og núverandi forseti, svo sem fyrrverandi ambassador- unum Stefáni Jóh. Stefáns- syni, dr. Kristni Guðmunds- syni og Haraldi Guðmunds- syni Vilhjálmi Þ Gíslasyni og Hermanni Jónassyni. Agnar Klemei-.z Jónsson ráðuneytisstjóri, víðreyndur og víðreystur diplómat og fræðimaður, sem kann allra manna bezt það, sem kunna þarf til starfans. Einar Ólafur Sveinsson, prófessor og norrænn fræði- maður, sem nýtur viðurkenn ingar víða um lönd. Ýmsir hall ast að fræði- eða listamönn um í forsetastarfið. Einar Olgeirsson, svipmikill baráttumaður og leiðtogi ís- lenzkra kommúnista, sem hef ur nú dregið sig frá þing- störfum. Emil Jónsson, einn revr.dasti og traustasti stjórnmálfmaður þjóðarinnar síðustu 40 ár fyrr verandi forsætisráðherr? for- seti Sameinaðs Alþingis o. fl. o. fl. Halldór Laxness, NóbeThöf undur, frægastur íslenzkra listamanna nútímans, mikilt heimsborgari. Hinrik Sv. Björnsson ?,m- bassador og þrautrendur diplómat, en sonur fyrtver- andi forseta, Sveins Bjerns- sonar. , Kristján Eldjárn, forntr.'nja vörður, viðurkenndur fræffi- maður, alþýðlegur en virffu- legur ræðumaður, sbr. sjón- varpsþætti. Jónatan Hallvarðsson, for- seti hæstarétlar viðurkenndur lagamaður úr æðstu stofnun þess arms ríkisvaldsins. Framhald á bls. 11. Tvær fjölskyldur misstu aleiguna Klukkan 22.41 á laugardagskvöldi var slökkviliðinu tilkynnt um,; aff húsiff aff Snuðurlandsbraul 66 væri alelda. Er hér um aff ræffa timburhús, ein hæð og ris. Fjögurra manna fjölskylda bjó á efrl,1 hæðinni, ung hjón meff tvö ung börn sín, Á neðri hæðinni bjuggu{ mæðgur, kona meff 14 ára dóttur sinni. Báðar fjölskyldurnav misstu mestaiiar eignir sínar í eldsvoffanum. Þegar eldsins varð vart, sátu Rósn Guðmundsdóttir og dóltir hennar sem bjuggu á neðri hæð- inni að kaffidrykkju hjá Viðari Sigurðssyni starfsmanni Rafveit- unnar og konu hans, sem bjuggu á efri hæðinni. Varð fólkið þess vart, að reykjarlykt lagði upp á efri hæðina og aðgætti, hvað ylli. Þegar niður kom, var hæðin full af reyk og forðaði fólkið sér þeg ar í stað út úr húsinu. Þegar slökkviliðið kom lá vett- vang, var allur austurendi húss- Vinningar H.A.B. Dregið var í Happdrætti Alþ-ðubiaðsins 13. des. s.l. hjá Borgar fógetanum í Reykjavík Vinnjngar komu á eftirlalin númer: 5018 Toyota 4331 Hilmann Imp 7001 Volkswagcn Vinningana skal vitjað á skrifstofu Happdrættisins á Hverfis-1 isgötu 4. Opiö kl. 9-5. ins alelda. Eldurinn var á milli þilja, Húsið var allf einangrað með spónum og seihentspokum og flaug því eldurinn milli þilj- anna um allt húsið á mjög skömm um tíma. Þegar slökkviliðið fékk tilkynningu um eldinn, var sagt, að allt húsið væri alelda. Sýnir það glöggt, hve eldurinn barst fljótt um húsið. Slökkviliðinu tókst fljótlega að ráða niðurlögum megineldsins. Hins vegar var erfiðara að eiga við eldinn millj þiljanna og tók langan tíma að ráða niðurlögum hans þar til fullnustu og var orð ið liðið á nótt, þegar því lauk. Talið er, að eldurinn hafi kom ið upp á n,eðri hæðinni, en þar hafi gleymzt logandi kerti, þegar fólkið fór upp. Ekki var blaðinu kunnugt um það í gær að hve miklu leyti búslóð fólksins var vátryggð. Hins vegar er ekki nokk ur vafi á að íbúar hússins hafa orðið fyrir tilifinnanlegu tjóni við eldsvoðann. Agnar Einar OI. Einar Ol. Emil Eysteinn Gunnar Halldór Ilannibal Hinrik Sv. Kristján Jónaían Pétur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.