Alþýðublaðið - 25.01.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 25.01.1968, Side 4
J WGSSXXS) fiitstjóri: Benedikt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasfmi: 14906 — Aösetur: Aiþýöuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðu- blaðsins. Sími 14905. ~ Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr, 7,00 eintakiö, •— Útgefandi: Alþýðufiokkurinn. LÆRDÓMSRÍKAR KOSNINGAR ÚRSLIT DÖNSKU kosning- anna urðu ósigur fyrir ríkisstjórn Jens Otto Krags og verkalýðs- flokkana. Benda allar líkur til, að mynduð verði hægristjórn og Ijúki þarmeð ellefu ára stjórn- arforustu j'afnaðarmanna, sem þó hafa ekki haft hreinan meiri- hluta á þessu tímabili, heldur byggt á fallvöltu samstarfi við áðra. Sigurvegari kosnfnganna er Róttæki flokkurinn. Hann jók þingmannatölu sína úr 13 í 28, at kvæðatölu úr 203.000 í 427.000 og atkvæðahlut úr 7,3 (/< í 15%. Þetta er ævintýraleg auk'ning. í heilan mannsaldur héfur þessi ■ ílokkur af og til haft stjórnar- ' samstarf við jafn-aðarmenn. En hinn nýi leiðtogi, Hilmar Bauns- gárd, leiddi flokkinn til hægri og lofaði samstarfi við borgara- flokka. Þá er þessi flokkur mjög andvígur hemaði öllum og hefur án efa hagnazt á flugvélarmál- inu í Thule. Sigur þessa óvenjulega mið- flokks gefur' ekki ástæðu til að tala um mikinn sigur hægriflokka þótt í þá átt hafi stefnt. íhalds- flokkurinn bætti við sig nokkru fylgi og 4 þingsætum, en Vinstri flokkurinn tapaði örlitlu fylgi og hélt þingsætatölu sinni. Lærdómar kosninganna eru hins vegar fyrst og fremst fyrir vinstrisinnað fólk í Danmörku. Aksel Larsen tókst með klofningi sínum að komast í. 20 þingsæti í síðustu kosningum. Hann vildi vinna með jafnaðarmönnum, en um það klofnaði flokkur hans og leiddi það til þingslita og kosn- inga. Hinn nýi flokkur, Vinstrisós íalistar, kom nú engum manni að, en Larsen hrapaði í 11 sæti, sem þykir raunar vel sloppið eft ir aðstæðum. Samanlagt fylgi þessara dönsku Alþýðubandalags brota hefur hrunið úr 304.000 at- kvæðum í 231.000 á einu ári. Tap Jafnaðarmanna varð all- mikið. Þeir fóru úr 69 þingsæt- um í 63, úr 38,7% atkvæða í 34,2r/c. Er augljóst, að erfiðleik- ar þeirra við stjórn landsins og hið misheppnaða samstarf við Aksel Larsen hefur dregið úr trausti þeirra og fólk talið rétt að reyna nú aðrar leiðir. Eftir síðustu kosningar höfðu verkalýðsflokkarnir meirihluta á þingi. Þeir fengu þarmeð einstakt tækifæri, sem klofningsstarfsend í röðum Aksel Larsens eyðilagði á skömmum tíma. Hinir svoköll- uðu Vinstrisósíalistar voru svo „róttækir“, að þeir felldu stjórn- jafnaðarmanna og fá væntanlega í staðinn hægristjórn. Af þessu má draga mikilsverðan lærdóm, gem hefur gildi víðar en í Dan- mörku. Annars er merkilegt, að Danir fækkuðu flokkum sínum. Aðeins FÓLK OG FLEIRA k HINN 12 |narz ver'ða .fyrstu prófkosningar fyrir forsetakosn ngar Bandaríkjamanna í nóv- ember í haust. . . New Hairp- shire er fyrst þeirra ríkja, sem oróflrör hafa, . . Þar beinist at hygrlin að repúblíkönum, Ric- hard Nixon er talinn hafa 3:1 niöguleikum til sigurs yfir Ge orge Romney, mormónanum frá Michigan. . . En Romney kann að vinna á. ★ LÍKLEGT er talið, að hvor ugur þeirra verði frambjóðandi rewúblíkana gegn Johnson (eða Robert Kennedy?) . . Ef Romn ey bíður ósigur í New Hamp- shire kann að fara svo, að Nel son Rockefeller, landssíjóri í New York, takí upp merki frjáls lyndra repúblíkana, en skoðana könnun sýnir, að hann liafi mesta möguleika gegn Jolin- son. ★ ÁRIÐ 1967 var talið merkis: ár i sögu Suður Ameríku . . . Það var engin hershöfðingja- bylting gerð í álfunni allt árið! ★ JOHN GREY CORTON, sex fengu þingsæti. Þessir komu engum manni að: Réttarsamband ið, Frjálslyndi miðflokkurinn, Vinstri sósíalistar, Kommúnistar og Hinir óháðu. nýi forsætisráðherra Ástralíu er dálítið óásjálegur í andliti. . Fyrir því eru þær ástæður, að hann var orustuflugmaður í heimsófriðnum og var skotinn niður rétt fyrir fall Singapore. Ilann ber merki þess enn, en það dregur ekki úr vinsældum hans og trausfi. S.Þ. sambykkt um j af nrétti kvenna VANTAR ATKVÆÐISRETT. Þjóðlegar jafnt og alþjóðleg- ar framfarir kréfjast þess ckki síður cn efling friðarins, að á öllum sviðum mannlífsins láti sem flestir til sín taka, þæði karlar og konur. segir í Yfir- lýsingu um afnám sérmeðfei’ðar á konum, sem nýlega var samþykkt af Allsherjarþingi Samcinuðu þjóðanna. í yfirlýsingunni er kveðíð syo að orð'i að sérmeð- ferð á konum sé fullkomlcga ó- réUiát og bejn móðgun við -manngildí þeirra. Er þess kraf- izt. að aðildarríkin felli úr gildi lagalega. efnahagslega, félagslega og menningarlega sérmeðferð kvenna. Yfirlýsingin var samin af nefnd Saméinuðú þjóðanna, sem fjallar um stöðu kvenna, að und arlagj Allsherjarþingsins 1PR3. í umrseðunum létu margir fu'iitrú- ar í.lj.ós .þá.skoðua, að. Sanicin- uðu þjóðirnar ættu líka að standa að sáttmála um samá efni, sem aðildarríkin yrðu að staðfesta og væri bindandi fyr- ir þau. Um það kom þó ekki fram nein formleg tillaga. Hin nýja yfirlýsing er semsé ekki bindandi, heldur er hún á sama hátt, og Mannréttinda- yfirlýsingin takmark eða mæli- kvarði. í yfirlýsingunni eru ríki. frjáls samtök og einsíakl- ingar hvött til að stuðla að því, að grundvallaratriði hennar nái fram að ganga í daglegu lífi. Lagafyrirmæli, siðvenjur, úr- skurðir og framkvæmdir, sem haila á rétt kvenna, verða að falla úr gildi, segir í yíirlýs- ingunni. og í staðinn ber að vernda með lögum jafnræði og jafnrétti karla og kvenna. Hafa ber áhrif á almenningsálitið, og í þjóðfélaginu á almennt að leitast við að uppræta fordóma og afnema siðvenjur, sem byggj- ast á hugmyndinni um síðri liæfileika kvenna én karla. Ein grein yfirlýsingarinnar fjallar um rétt kvenna til að neyta atkvæðisréttar með sömu skilmálum og karlar, vera kjörgengar, gegna opinberum störfum og æðstu embættum. Greinin er í stórum dráítum samhljóða sáttmála Sameinuðu þjóðanna frá 1952 um pölitísk réttindi kvenna. Þessi sátfmáli hefur nú verið staðfestur af 55 löndum, þeirra á meðal öllum Norðurlöndum. Síðasta skýrsla Sameinuðu þjóðanna sýnir. að á árinu 1966 höfðu konur jafn- rétti við karla að því er rnerti atkvæðisrétt í 114 löndum, en í 8 löndum höfðu þær ekki at- kvæðisrétt. í yfirlýsingunni eru mörg á- kvæði sem eiga rætur að rckja til fyrri sáttmála. Þannig segir t. d. að konur eigi að hafa sama rétt og karlar til að hljóta, breyta eða halda ríkisbovgara- rétti. Hjúskapur við útlending á ekki að hafa sjálfkrafa áhrif á borgararéttindi konunnar, — bvort sem um er að ræða að liún verði ríkisfangslaus og neyðist til að taka upp ríkisfang eigin- mannsins. Árið 1957 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar sáttmála um ríkisfang giftra kvenna, sem nú hefur verið staðfestur af 36 löndum. Af Norðurlöndum hafa Danmörk, Noregur og Svíþjóð staðfest hann. Einn kafli yfirlýsingarinnar fjallar um konur og einkamála- rétt, og segir þar m. a., að kon- ur skuli hafa sama rétt og karl- ar til að eignast, stjórna, eiga, afhehda og erfa eignir, einnig eignir sem þeim áskotríást í h.jónabandi. Hjónabönd barna og trúlofanir stúlkna áður en þær eru komnar á kynþroska- skeið á að banna og lögfesta lág- marksgiflingaraldur. Skráning lijónabanda á að vera lögskyld. Vændi og önnur verzlun með konur á að hverfa. 4 25. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐID * NORMAN THOMAS, liinn aldni (83ára) leiðtogi banda- t’ískra jafnðarmanna, liefur nú alvcg dregið sig í hlé og kem ur ekki Iengur fram. . . Hann nýtur mikillar virðingar í Ame ríku, þrátt fyrir sósíalisma sinn, enda mikilhæfur maður og snjalli ræð’umað'ú’ á sinni tíð. . . Hann er nú einn harðasti andstæðingur Vietnam ófriðarT ins. * KAÞÓLSKIR nienn hafa átt crfitt með tækni nútíma heilsu- fræði af strangtrúarlegum á- stæðcm., . . . Þeir eru til dæmis enn formlega á móti getnaðar vörnum hvað'a nafni sem nefij ast, en fólk þeirra er hætt að hlýða því og er von á opinberri stefnubreytingu innan skamms. . . En livað segja þeir um hjartaskipti í fólki? . . . Einn af prófessorum Gregori- anska háskólans í Róm . hefur ieyst það mál með því að segja: Þetta er chætt. Sálin er alls ?taðar í líkamanum. Hún er íkki frckar í lijartanu en litla 'ingrinum.“ * SOVÉTMENN skutu 66 geini förum á braut umhverfis jörðu á síðastUðnu ári og hafa in cfa einbeitt sér vegna bylting'araf inælisins. . . Ekki er búizt við meiri háttar nýju- skoti fyrr en í vor.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.