Alþýðublaðið - 25.01.1968, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 25.01.1968, Qupperneq 7
Knattspyrnumenn KR æfa af miklum krafti Peiffer hefur fekið til starfa HINN nýi þjálfari Knattspvrnu- deildar KR, Austurríkismaðurinn Walter Peiffer er kominn til lands- ins og æfingar undir hans stjórn eru hafnar af miklum krafti.1 Á mánudag boðaði Knattspyrnu deild KR fréttamenn vestur í Kaplaskjól til að fylgjast með Peiffer og eftir að hafa séð til hans, er enginn vafi á því, að KR- ingar voru heppnir að ná í þennan snjalla þjálfara. Ellert Schram, formaður Knattspyrnudeildar K.R skýrði frá því, að Peiffer hefði leikið með atvinnuliðum áður í'yrr. Hann fór til Danmerkur 1959 og þjálfaði með góðum árangri. — í fyrrasumar síarfaoi Peiffer um 6 Vikna skeið og kom með færeyska landsliðinu hingað, en það var éinmitt þá, sem KR-ingar færðu það í tal við hann, að hann kæmi hingað. Það voru margir á æfingunni hjá KR á mánudaginn eða um 30 knattspyrnumenn. Áhugi er mikill hjá knattspyrnumönnum KR og ef haldið verður áfram af sama krafti til vors, er enginn vafi á því, að KR-ingar verða harðir f horn að taka á næsta keppnis- tímabili. Peiffer og þrír me'istaraflokksmenn KR, Stórmót í badmin- ion á laugardaginn NÆSTK. laugardag gengst TBR fyrir opnu einliðaleiksmóti í bad- fninton í fyrsta- og meistara-ílokki. JVIótið verður í Valshúsinu og hefst ,*1. 2 stundvíslega. Þátttakendur eru tim 40 úr Jteykjavík, Keflavík og frá Akra- nesi. Mótsstjóri verður Lárus Guðmundsson. Ekki þarf að efa, að keppnin verður bæði jöfn og skemmtileg. Eru allir beztu badmintonleinarar landsins með í mótinu. í meistara- flokki eru keppendur 12 og með- al líklegra siguryegara þar eru íslandsmeistarinn frá i fy’ra, Jón Árnason, svo og Óskar Guðmunds- son, Viðar Guðjónsson og sigur- vegarinn úr fyrsta flokki í fyrra, Friðleifur Stefánsson. í fyrsta flokki eru þátttakcndur 28 talsins. Margir þeirra eru ung- ir og bráðefnilegir og erfiít að spá neinu um væntanlega sigur- vegara í þeim liópi. Verðlaunaafhending fer fram í Café Höll, uppi, á laugardags- kvöldið kl. 9 og býður TBR kepp- Framhald á 11. síðu. Áhuginn leynir sér “kki í andlitum þessarar KR-inga, Átthagafélag Sandara Árshátíð með þorrablóti í Átthagasal Hótel Sögu laugar- daginn 27. þ.m. kl. "8 e.h. stundvíslegi, Gunnar og Bessi skemmta. Aðgöngumiða sé vitjað í Kjörbúðinni Nóatúni. Sækið miðana tímanlega. STJÓRNIN. ÚTIBÚSSTJÓRI Viljum ráða útibússtjóra við útibú vort í Varmahlíð, sem væntanlega tekur til starfa í aprílmánuði n.k. Ný íbúð á staðnum. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu, sendist oss fyrir 15. feb. n.k. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Rafveridakar AÐVÖRUN Löggiltir rafvirkjar eru hérmeð minntir á, að skila ber eldri viðgerðarbréfum fyrir 1.2. 1968, samanber bréf Raf- magnsveitu Reykjavíkur frá 1. 11. 1967, ella verða við- komandi rafvirkjum ekki veitt lagningaleyfi né önnur fyrir greiðsla hjá R.R, unz verkum er lokið. ■ Rafmagnsveita Reykjavíkur Innlagnadeild. Hafnarfjörður Námskeið í framsögu og ræðumennsku verður lialdið í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8.30. Stjórnandi: Jónas Jónasson. Félag ungra jafnaðarmanna — Kvenfélag Alþýðufloklcsins. LJÓSPRENTUNARVÉL Til sölu og afhendingar nú þegar er stór og nýleg ljósprentunarvél ásamt varahlutum. Vélin er t.d. tilvalin fyrir þann sem vildi skapa sér sjalfstæðan atvinnurekstur eða fyr- ir kauptún og bæjarfélög. Tilboð sendist til , afgreiðslu blaðsins fyrir 5. febrúar merkt „Ljósprentun“. inrninmirmi ■ ........ ...—» J Áskriftasiini AtþýSubSa^sins er 14SG0 25. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.