Alþýðublaðið - 25.01.1968, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 25.01.1968, Qupperneq 10
fl Þann' 21. október voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir, Nesveg 49 og Birgir Harðarson bakari, Meðal- holli 7. Heimili þeirra verður að Nýbýlaveg 32c, Kópavogi. — Studio Guðmundar. Garðastræti 8, Beykjavík. Sími 20-900. Þann 14. september voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Björg B. Marisdótt- ir og Jónas II. Matthíasson. — Heimili þeirra er að Stórholti 18. — Studio Guðmundar. Þann 7. október voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af sr. Jóni Thorsteinsen ungfrú Brynja Baldursdóttir og Guðmundur Jónsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Breiðagerði 19. — Studio Guðmundar. s; msM ■l! 'Wb8b£. IflHBPggffiBra Þann 28. nóvembei- voru gcfin saman í hjónaband > Blönduóss- á ft'tHHHHHflH kirkju al scra Þorsleini Gislasyni frá Steinnesi ungfrú Ida Sveins- ' H| i dóttir og Ríkharður Kristjánsson. 5||| Hcimili þeirra er að Rossdoríer- m........strasse 117, Darmstadt, Þýzkal. Þann 4. nóvember voru gefin studÍQ Guðmundar. saman í hjónaband í Landakots- kirkju af séra Sæmundi F. Vig- ! -i,.. im —r-nii-ir , , ,i ... . fússyni ungfrú limmj Maria Kriimmcr og Ólalur Björgvinsson. * * , * Ileimili þeirra er að Meðalholti 21. — Studio Guðmundar. iBP’ jÉflfc m Þann 28. október voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Bjarney Guð- rún Björgvinsdóttir og Steindór Zophaniasson. Heimili þeirra er að Ásbrekku, Gnúpverjahreppi., — Studio Guðmundar. Þann 7. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungírú Kristín Biöndal og Karl Karlsson. Heimili þeirra er að Öldugötu 4. —■ Studio Guðmundar. Þann 28. október voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi f Plpy jml ilu Jónssyni ungfrú Sólveig Snorra- dóttir, Bergþórugötu 35 og Berg- u? Ingirjiundarson, Melhól, Með- allandi, V.-Skaít. Heimili þeirra verður að Melhól í Meðallondi. — Studio Guðmundar. Þann 21. október voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Eiízabet Pétursdóttir og Þór Jónsson. — Heimili þeirra er að Nökkvavogi 28. — Studio Guðmundar. Þann 4. nóvember voru geíin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Birna Ólafsdóttir og Skúli Óskarsson. Heimili þeirra er að Lokastíg 16. — Studio Guðmundar. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Eyvör Baldursdóttir, Nethömrum, og Jón Kristjánsson, Höfðaborg. — Studio Guðmundar. 10 25. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐ!0 T rúlof unarhringar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, HARDVIDAR ÚTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 LancSslið í handbolta ÍSLENZKA LANDSLIÐIÐ í handbolta, sem fer í keppnisferð til Rúmeníu og Vestur-Þýzkalands í lok næsta mánaðar hefur verið valið. Liðið skipa eftirtaldir leik- menn: - i Þorst. Björnsson, Fram Birgir Finnbogas., FH Ingólfur Óskarsson, Fram, Guðjón Jónsson, Fram Gunnl. Hjálmarsson, Fram, Stefán Jónsson, Haukum, Geir Hallsteinsson, FH, Örn Hallsteinsson, FH, Jón H. Magnússon, Víking, Einar Magnússcn, Víking, Auðunn Óskarsson, FII, Karl Jóhannsson, KR, Stefán Sandholt, Val — og Hermann Gunnarsson, Val. Fararstjórar verða Rúnar Bjarna- son og Ifannes Þ. Sigurðsson. — Þjálfari liðsins er Birgir Björns- son. Liðið leikur í Rúmeníu 26. og 28. febrúar og í Vestur-Þýzka- landi 1. og 3. marz.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.