Alþýðublaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 2
[3ANVÆNT BRUGG ★ Fregnir heniia, að 40 5zt í gær af heimatilbúiö bess varð að fólks á sjúkrahús ateðmn. ilHE SANH ■Jr Sífellt eykst spennan víð bækistöð Bandaríkjamanna við Khe Sanh í norður hluta S- Vietnam, þar sem N-Vietnam menn hafa dregið saman ó- grynni liðs búið öflugu stór- ■ikotaliði. JJBSSAFNAÐUR t( MikiII liðssafnaður er haf nn í Bandaríkjunum tii höf tiðs Norður-Kóreu vegna banda físka tundurskeytabátsins Pu eblo, sem hertekinn var á dög- iinum. SÚEZSKURÐUR OPNAÐUR •k Samkomulag virðist nú vera uð nást um að opna Súezskurð inn og leyfa skipum, sem iok fiðust þar inni í 6 daga stríð inu, að sigla sinn sjó. W JAFNAOARMANNASTJÓRN? ★ Jens Otto Krag, forsætisráð ílerra Dana, og Per Hækker- «P, formaður þingflokks Alþýðuflokksins. áttu í gær fiangar viðræður við Friðrik ftonung um stjórnarmyndun. FRÍÖARVIÐRÆÐUR + Stjórnmálamenn í Hanoj bíða nú eftir svari BandaríkJ •mna við tliboði N-Vietnam um friðarviðræður. Er ekki liúizt við að það svar verðl jákvætt. ffHE0D0RAKIS FÆR FRELSI ^ ’ Dómstóll í Aþenu gaf | fxær út skipun um að tónskáld ið Mikis TheodoraMs mætt! f'Sra frjáls ferða sinna. Er bú við að honum verði sieppt k dag eða á morgun. HERSTJÓRNIN VIÐURKENNO * Bretar hafa tekið upp að uýju stjómmálasamband við herfiringjastjórnina í Grikk- herforingjastjórnina í Grikk- /andi og þar með viðurkennt hana. frá Kalkútta manns hafi lát því að drekka áfengi. Auk flytja fjölda af sömu á- SÍBRALTARDEILAN k Spánverjar hafa nú hótaö, »ð banna bandarískum skip- um viðkomu í spönskum höfn tisn, ef Bandaríkjamenn hættl ekki afnotum sínum af höfn Breta í Gíbraltar. ÍARBSKJÁLFTAR ENN 'Jr Gífurleg hræðsla greip um •sig meðal íbúa Sikileyjar, er ný’1ir jarðskjálftakippir gengu yfir eyna, sem voru litlu afl- minni en þeir, sem urðu 500 nianns ao bana og eyðulögðu marga bæi í fyrri vlku. Washington, 25. janúar (ntb-reuter), Mál bandaríska tundurskeytabátsins, Pueblo, sem N-Kóreumenn hertóku,.fékk á sig nýjan svip í gær, er Johnson, Bandaríkjaforsetí fyrirskipaði, að 14,600 manna herlið með samtals 372 stríðsflugvél- ar skyldi tafarlaust búið til bardaga. Talsmaður forsetans sagði þó, að enn myndi þess freistað að fá bátinn og 83 manna áhöfn hand leysta úr haldi efi'ir diplómatískum leiðum. --,------------7----------------T---<S> Utvarpið í N-Kóreu sendi í gær út yfirlýsingu, sem sögð var vera frá skipstjóra tundur- skeytabátsins, þar sém það er viðurkennt, að Pueblo hafi ver- ið í njósnaferð innan landhelgi N-Kóreu, er hann var tekinn. Út varpið hélt því fram, að skip- stjórinn, Lloyd Bucher, læsi sjálfur upp yfirlýsinguna, en ýmsir fréttamenn, sem á hlust- uðu telja ólíklegt að það hafi verið sannleikanum samkvæmt. Bandaríkjamenn hafa enn ekki sagt álit sitt á þessum atburði. Fréttir frá Seoul, höfuðborg S-Kóreu segja, að verði tundursk,- báturinn ekki afhentur, muni Bandaríkin hefja beinar gagná- rásir gegn vissum stöðum í N-Kór eu. Mikill floti bandarískra her skipa með hið kjarnorkuknúna flugvélamóðurslcip, Enterprise, í broddi fylkingar hefur nú safn azt saman fyrir utan strendur N- Kóreu og getur auðveldlega haf ið skothríð á land hvenær sem er. Um lielgina kemur hingað á vegum Tónlistarfélagsins músikflokkurinn „Studio der fruhen Musik“ frá Miinchen og ætlar að halda hér tvenna tón- leika fyrir styrktarfélaga Tón listarfélagsins, n.k. mánudags og þriðjudagskvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói. 1 flokknum sem skipaður er fjórum listamönnum eru þau: Andrea von Ramm, messósópran- söngkona, Williard Cobb tenor, Sterling Jones og- Thomas Bin- kley. Undánfarin ár eða áratugi hef- ur í ríkum mæli komið í leitirn- ar óþekkt tónlist fyrri alda, allt frá fjórtándu öld, bæði á Ílalíu, í Þýzkalandi, Frakklandi og Breflandi og þykir luin bæði merkileg og fögur, enda hefur ekki staðið á, að ýmsir flókkar hafa verið stoí'naðir til að ílytja þessa tónlist víða um lönd. Söng og ljóðlist) þessi varð upphaflega til fyrir áhrif frá Austuriöndum nær, á kristna Framliald á 4. síðu. Aukaþing ASÍ á mánúdag Á 30. þingi ASÍ hausfið 1966 voru skipulagsmál Alþýðusam- bandsins mjög til umræðu, og var þar samþj'kkt að haida framhalds- þing eigi síðar en í nóvember sl. og taka þar skipulagsmálin til um- ræðu, en áður skyldi fjölmenn nefnd gera tillögur í þeim efnum. Nefndin liefur þegar gengið frá ýmsum tillögum um framtíðar- skipulag Alþýðusambandsins, og er meginkjarni þeirra sá, að sam- bandið skuli eftirleiðis einkum vera samsett af fagsamböndum, eins og þeim sem þegar eru farin að myndast á vissum sviðum, Um þetfa hefur þó verið nokkur á- greiningur -g vilja aðrir, að sam- bandið verði ekki síður byggt upp af héraðasamböndum, en hin til- lagan virðist þó eiga meiri hljóm- Frh. á 10. síðu. Fréttamenn í Washington líta á liðssafnað Johnsons sem beina aðvörun til stjórnar N-Kóreu um að hraða afhendingu tundur- skeytabátsins, vilji þeir ekki hafa ■ verra af. Síðustu fréttir frá Washington herma, að st jórnin muni vísa málinu til Örygglsráðsins, vegna þess hversu alvarleg áhrif her- taka Pueblo getur skapað. „Mál ið er lagt fyrir Öryggisráðið til að finna skjóta lausn á því“, sagði blaðafulltrúi Johnsons í gærkvöldi. HliitiJ tjögur uppbótarsæti Við endurtalningu atkvæða í Danmörku kom í ljós, að um mistalningu hafði verið að ræða, þannig, að Vmstri Sósíalistar fengu 4 þingsæti, en eftir fyrstu talningu hlutu þeir ekkert. Vinstri sósíalista vantaði aðeins 110 atkvæði til að hafa hlotið 2% allra greiddra atkvæða, en með því Iiljóta þeir þessi uppbóí- arþingsæti. Þingmenn Vinstri sósiahsta verða því Erik Sigs- gaard, Kai Maltke, Hanne Heintorf og Tia Piadam og liefur flokkurinn því tapað 2 þingmönnum. Þingmanna- tala hinna flokkanna verður því sem hér segir: Alþýðuflokkurinn 62 Róttæki flokkurinn 27 íhaldsflokkurinn 37 Vinstri flokkurinn 34 Hver þessara flokka miss- ir 1 mann, en Sósíálski þjóð- arflokkurinn hefur áfram 11. Þessi röskun á þingmanna tölu er ekki talin geta haft áhrif á stjórnarmyndun og töldu dönsku blöðin í gær að Róttæki f'okkurinn, fhalds- flokkurinn og Vinstri flokk- urinn myndu mynda stjórn. Sögðu þau, að Baunsgaard yrði að öllum líkindum falin stjórnamiyndun í vikulokin. HEPPIN Nýlega var afhentur vinn- ingur í happdrætt'i Sjálfsbjarg ar 1967, sem var bifreið af gerðinni Ford Custom. Vinninginn, sem kom á miða nr. 1 9 7 8 4, hiaut Halla Halldórsdóttir frá Grundarfirði. Meðfylgjandi mynd var tek in er framkv.stjóri Sjálfsbjarg ar afhenti Höllu vinninginn. (Ljósm.: Sigurður Guð- mundsson). * «S £ 26. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.