Alþýðublaðið - 26.01.1968, Page 7

Alþýðublaðið - 26.01.1968, Page 7
26. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ J ÚTBOÐ Tilboð óskast í að bora og sprengja 25000 rúmmetra af klöpp í grjötnáminu í Selási og koma efninu til grjót- mulningsstöðvai'innar við Elíiðaár. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. febrúar n.k. kl. 11.00. INNKAÚPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR _ YONARSTRÆH 8 - SÍMU8300 fiðsmenn f FYRRAKVÖLD léku úrvaislið Beykjavikur og úrval varnar.liðs- ! jnanna af KeflavíkurflugvePi í 1 líörfubolta. Reykvíkingar sigruðu liið sterka lið Varnarliðsmanna ltieð 81 stigi gegn 69. Áður höfðu varnarliðsmenn sigrað Reykvík- inga með 2ja stiga mun. Körfuboiti í kvöíd ÚTBOÐ í kvöld heldur íslandsmótið í körfubolta áfram að Hálogamndi kl. 20,15. Þá leika Ármann og ÍR i 4. flokki, KR og ÍKF í 3. flokki Og ÍR og ÍKF í I. flokki. Tilboð óskast um sölu á eftirfarandi efni vegna Rafmagns- veitu Reykjavíkur: 1. Koparvír. ýmsar gerðir og stærðir, alls ðO.OOOm. GJALDHEIMTUSTJÓRINN. Enska 2. Tengiskápar fyrir jarðstrengi. 3. Götuljósabúnaður. Manchester Utd. hefur haft forystu í I. deild ensku deilda- keppninnar undanfarnar vikur og Virðist vera sterkasta liðið í Eng- landi eins og er. Leeds og Liver- pool fylgja 'fast á eftir og Man- Chester City er ekki langt undan. Þessi fjögur lið skera sig úr og búast má við að eitfhvert þessara liða hljóti Englandsmeistaratitil- jnn í ár. Keppnin er harðari í II. deild, en eins og er, er Queens Park Rangers efst, en Portsmouth og Blackpooi koma næst. i Framhald á 11. síðu. iíannes Þorkelsson leggur félaga sinn. Glímunámskeið Umf. Víkverja Ungmennafélagið Víkverji efnir til glímunámskeiða, sem liefst mánudaginn 29. janúar. Kennsla fer fram í íþrótt.ahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindarg 7. Kennt verður tvo daga í viku, mánudaga og föstudaga kl. 7—8. Félagið vill sérstaklega Iivetja unga menn á aldrinum 12—20 ára til þátttöku í námskeiðinu. Öllum ungmennafélögum hvaðan sem er af landinu er heimil þátt- taka. Ungmennafélagið Víkverji iegg- ur áherzlu á að glíman verði æfð á þann hátt, að hinir góðu cigiri- leikar glímunnar njóti sín til fuils, þannig að mýkt, fimi og snerpa ásamt' drengskap í leik skipi þar öndvegi. Aðalkennari námskeiðsins verð- ur Kjartan Bergmann Guðjóns- son, en auk hans kenna þeir Skúli Þorleifsson og Sigurður Sigurjónsson. 4. Götuljósastaurar. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYK7AVÍKURBORGAR i,. YONARSTRÆTl 8-■5.ÍMI 18 300 Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiöslu opin- berra gjalda 1968. Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innlieimtu opinberra gjalda nr 95/1962 sbr. reglugerð nr. 112/1963 og nr. 100/1965, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum frá febrúar til júní, fyrirfram upp í opinber gjöld, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. GJÖLDIN ERU ÞESSI: Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, lífeyristryggingragjald, slysatryggingagjald, iðnlánasjóðs- gjald, alm.tryggingasjóðsgjaíd, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs- gjald, launaskattur, iðnaðargjald og sjúkrasamlagsgjald, Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjaldheimfu- - seðli, er gjaldendum var sendur að lokinni álagningu 1967 og verða gjaldseðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febi-úar n. k. Kaupgreiðendum ber að halda ' eftir opinberum gjöldum af launum starfsmanna og verður lögð rík áherzla á að full skil séu gerð reglulega. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.