Alþýðublaðið - 26.01.1968, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 26.01.1968, Qupperneq 10
Heimamyndafökur Allar barna- og fjölskyldumyndatökur í heimahúsum, — Nú er rétti tíminn fyrir skólaspjöldin. Á stofu allar myndatökur í CORRECT COLOUR. CORRECT COLOUR eru beztu litmyndirnar á markaðn' um. Eina stofan sem getur boðið þær er STJÖRNULJÓSMYNDIR Flókagötu 45 — Sáni 23414. 19092 og 18966 TIL' LEIGU LIPRIR NÝIR SEN DIFERÐABÍ LAR án ökumanns. Heimasími 52286. Frá Gluggaþjónusfunni Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri, sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt fleif'a. HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 GLUGGAÞJÓNUSTAN, Hátúni 27. — Sími 12880. Sólþurrkaður saltfiskur BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR við Grandaveg. Sími 24345. Réttingar Ryðbæting Bíiasprautun. Tímavinna. — Ákvæðisvinna. Bilaverkstæðið VESTURÁS HF. Ármúla 7. — Sími 35740. Smíðum allskonar innréttingar gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148. BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bif- reiðina sem fyrst. BÍLAKAUP Símar 15812 — 23900. Skúlagötu 55 við Rauðará ASÍ Framhald af 2. síðu. grunn. Þessar tillögur skipulags- nefndarinnar voru kynntar á síð- astliðnu sumri, og voru þær þá sendar aðildarfélögunum til um- ræðu. Hins vegar varð ekki af því, að framhaldsþingið yrði hald- ið í haust og var því frestað þar til í síðari hluta janúar, vegna þeirrar óvissu um kjaramál, sem var ríkjandi í haust, meðan frum- varp rikisstjórnarinnar um efna- hagsráðstafanir lá fyrir Alþingi og samningaviðræður um þau efni stóðu yfir yið verkalýðsfélögin. | Að sögn Jóns Bjarnasonar stnrfs- manns. ASÍ í gær, er búizt við að þingið muni standa yfir í þrjá tíaga, og kvað hann skipulagsmál- in vera eina dagskrármálið, en þar með væri þó ekki sagt, að ekki kynni að verða rætt um ónnur efni. Fiskbein og heill fiskur, annað en síld, loðna, karfi og steinbítur, hv. kg. kr. 0.47 Karfabein og heill karfi hvert kg. kr. 0.61 Steinbítsbein og heill stein- bítur, livert kg. kr. 0.30 Fiskslóg, hvert kg. kr. 0.21 Verðir er rniðað við að seljend- ur skili framangreindu hráefni í verksmiðjuþró. Verðákvörðun þessi var gerð með atkvæðum oddanianns og full- trúa seljenda gegn atkvæðum full- trúa kaupenda í nefndinni. í yfirnefnd áttu sæti: Bjarni Bragi Jónsson, sem oddamaður nefndarinnar, Helgi Þórarinsson og Tryggvi Helgason, tilnefndir af fulltrúum seijenda í Verð- lagsráði og Guðmundur Kr. Jóns- son og Ólafur Jónsson, ■ tilnefndir af fulltrúum kaupenda í Verð- lagsráði. Galdraksriinn í ©z 30. SÝNING. Barnaleikritið Galdrakarlinn í Oz verður sýndur í 30 sinn n. k. sunnudag og eru þá eftir að eins tvær sýningar af leiknum. Leikurinn var, sem kunnugt er sýndur á síðast liðnu leikári i við miklar vinsældir, en sýning ar liófust aftur á leiknum nú um jólin. Margrét Guðmunds- ! dóttir leikur aðalhlutverkið en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Myndin er af Bessa Bjarnasyni í hlutverki fuglaliræðunnar. Vínber Búsáhöld bananar í mlldu epli úrvali. appelsínur STEBBABÚÐ STEBBABÚÐ Austurgötu 25 Linnetstíg 6 Hafnarfirði. Sím-ar: 50991 — 50291. Sími: 50919. SNYRTING FYRIR HELGINA ANDLITSBÖÐ KVÖLIJ SNYRTING DIATERMI HAND. SNYRTING BÓLU- AÐGERÖIR STELLA ÞORKEI.SSON snyrtifræðingur. Hlégerði 14, Kópavogi. Sími 40613 HÁRGREJÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR. Hátúni 6. _ Sími 15493. Hárgreiðslustofan LILJA Templaraaundi 3. Sími 15388. Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavörðustíg 18. III. hæð. Sími 13852. Hárgreiðslustofan VALHÖLL Kjörgarði. Sími 19216. Laugavegi 25. Síinar: 22138 . 14662. ■Hverfi&götu 42. Skólavörðustíg 21 a. — Símj 17762. HOTEL HÁRGREIÐSLU OG SNYRTISTOFAN Sími: 22322. HÁRGREIÐSLUSTOFAN FÍÓLA SÍML 83533 SÓLHEIMUM 30 SNYRTING J,0 ;26. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLADID

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.