Alþýðublaðið - 08.02.1968, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1968, Síða 1
Fimmtudagur 8. febrúar 1968 — 49. árg. 31. tbl. —■ VerS kr. 7 I gssrkvöldi kom eiginkona Harry's S. Eddon, 1. stýrim., ;-'á hrsíka íogaranum Ross Cle- ' 5 ; sem fórst nálægt Isa- f i sm helgina, með þotu '''r'\gfdns til íslands. Eins p<r IrTnnugt er, þá er Harry e'ini skipverjinn af tog aramim, sem komst lífs af. Avk frú Eddon kom móðir T»*»nn-pns og yngri bró’ir hans íj .g iS einnig. I>að er dagblað- 5' The Sun, sem býður fjöl- -■ Harry's Eddon hingað ♦:l Irnds. I’pgar þota Flugfélagsins lenti á Keflavíkurflugýelli kl. 19.30 í gærkvöldi, vaí þar fyr ;>• f4ðJdi frettamánna bæði frá • 1 •'■■'iu fréttastofmihum og hro-kiún. Frú Eddon var meðal síð- >”‘r f-"þeganna, sem komu ut ú véhnni. Var hún mrikringd . . m £r^ xhe gun 0g vgrn þ' ir því að nokkur frétta maður næði tali af konunni. 'Þ.eúar konan og S-in-menn voru komin í gegnum toll- Frh. á 10 sí'ðu. Árangu Leitin að vélbátnum Ileiðrúnu II. ÍS 12, frá Bolungarvík var hald ið áfram í allan gærdag. Leitað var aðallega á þe’im slóðum sem mikið rek hefur borizt á land und anfarna sólarhringa. Leitin bar engan árangur. :Flugvél frá Birni Pálssyni. með fjórum mönnum innanborðs flaug yfir allt ísafjarðardjúp í gær í mjög góðu skyggni. Sást ekkert »»m rekja mætti til báts ins. Þá leituðu vélbátar um Djúp >ð án árangurs. í gærdag taldj áhöfn eins leit arbátsins sig sjá mr>n» > gangí í ’ðifirði einum við ísafjarðar- djúp. Þegar nánar va:r aðgætt kom í ljós að um stóran stein var að ræða. Ekkert hefur sn’ir't til Heiðrún ar II. síðan aðfaranótt inánudags, og ekkert rekið á f’örur úr bátn Framhald a 1 i siðu Efr'- mynd’in er af frú Eddon við komuna til Kefiavikur í gmrkvöldi og scst hún þar mnkringd blaðan’ö»*-»m frá Tlie Pun (Ljósm.: Bil 1 Neðri mvndin var tekin í fi»gvélinni á Þ ið hingað til lands og sit »r rrú Eddon, þar v:ð hlið i'i’V.nrins sem kom með' i>“vui. (Ljósm.: Daly Expr.) Rlí VISINDÁFÉLAG SELJÁST VEL ERLE Fyi’ir nokkru gaf Vísindafélag íslendinga m.a, út 1. heftið í ritger'ðasafni félagsins um Heklugosið 1947-1948, eftir dr. Sig- urð Þórarinsson og svokallaða Hryggjarstykkjabók sem cr s:afn erinda, sem flutt voru á ráðstefnu Jarðfræðifélags ísiands á s.l. ári. Félagið gerði bækur þessar mun betur úr garði en fyrri bækur félagsins og þá gagngert með það í huga að auka sölu. bókanna, sem eru á ensku, á erlendum vettvangi. Prentaðar voru auglýsingar þar sem sérstök athygli var vakin á þessum tveim bókum. Auglýsingarnar voru sendar vísindamönnum í 40 löndum ásamt bókasöfnum og bókaverziunum víða um heim. Að sögn dr. Sturla Friðrikssonar, forseta Vísindafélagsins hefur árangur auglýsingaherferðarinnar verið mjög góð- ur og nemur sala bókanna erlendis um 25% af látsendum' auglýsingmiðum. Þetta kemur fram í viðtali við dr. Sturla í blaðinu í dag, þar sem f jallað er um starfsemi Vísindafélags íslendinga. í vifftali, sem AlþýSublaðið hefur átt við Henry Hálfdánsrsosi, skrif- stofustjóra Slysavarnarfélags ísiands, kemur fram, að öryggi er mjög ábótavant, ekki aðeins á ensRum togurum, heldur einnig á is enzkum fiskiskipum. Telur Henry að öryggismálum íslendinga hafi hiakaíí á síð- ari árum og nefnir sem dæmi að fyrir hafi komið, að skip hafi strand- að og því þá verið borið við, að jafnvel allt í senm áttaviti, ratsjá ojf talstöð hafi verið í ólagi. Þrátt fyrir að þetta hafi vitnazt heftir engin rannsókn verið fyrirskipuð, en slíkt hefði tafarlaust verið g?rt í öðrum löndum. = |IIIIllIIIIUHUIUIIIIHIIIIIIHllHim*IHIII*lll*MSHII«llllllllltlll

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.