Alþýðublaðið - 08.02.1968, Qupperneq 6
Marías Þ. Guðmundsson:
Vandamál frystihúsanna
AÐ undanförnu hefir fiskifinað-
ur og einkanlega hraðfrystiiðn-
aður landsmanna verið til um-
ræðu í íblöðum, útvarpi og
manna á meðal. Er það ekki að
ólíkindum þar sem mjög alvar
leg vandamál blasa við, í umræ®
um og svo óvandaðri málsmeðferð
hinum fáránlegustu fullyrðing-
um og óvandaðri málsmeðferð,
að til ólíkinda má telja. Ekki
hafa verið spöruð stór orð og
svigurmæli íil þeirra sem við at
vinnuveg þennan fást.
Sjðasita dæmið sem ég þekki
frá þessum umræðum er þáttur
inn „Um daginn og veginn“
sem fluttur var í útvarpinu í
gærkveldi af Sigurði Guðmunds
syni, skrifstofustjóra. Sigurður
fjallaði þar um hraðfrystjiðn-
aðinn og síðustu gerðir sölu-
samíaka hans, m. a. orða við-
hafði hann þessi ummæli, ,að
hraðfrystihúsaeigendur hefðu
gripið um háls þeirrar þjóðar,
sem alið hefði þá við brjóst
sér.“ Minna mátti það nú ekki
vera.
Ég hefði ekkj látið mér
bregða við orð þessi eða gripið
til penna þeirra vegna, ef ég
teldi mig ekki kannast við mann
inn og ekki þekkja hann af öðru
en prúðmennsku og heilbrigðri
afstöðu til manna og málefna.
Þegar slíkir menn taka svo til
orða, hvað þá um hina, sem orð
hvatari eru. j
Ég er ekkert undrandj þó
menn greini á um viðbrögð
og vinnubrögð, þegar jafn al-
varlegt ástand skapast í þjóðfé-
laginu sem nú, cr útflutningur
landsmanna lækkar að verðmæti
um 25-30% á skömmum tíma.
Verðlækkunin bitnar á tveimur
framleiðslugreinum í þjóðar
búinu þ. e. síldariðnaði, lýsi
og mjöl og hraðfrysíiiðnaðinum,
lækkun freðfisks og úrgangs til
fiskjmiöisverksmíðja. Að vísu
hafa síldveiðisjómenn og útvegs
menn itekið á sig allverulega
lækkun þá sem síldariðnaður-
inn hefir orðið fyrir, með lækk
un hráefnisverðs til verksmiðja.
Samfara þessum lækkunum á
erl. mörkuðum hafa orðið nokkr
ar hækkanir hér innanlands;
hitnar það mjög á hraðfrysti-
iðnaðinum. Þessar staðreyndir
ættu að vera öllum mönnum
kunnar og l.iósar, ekki hvað
sÍTit beim. sem telja sig færa til
að fjalla um mál þessi og taka
þau til umræðna. Vera m'á, að
í önn dagsins og ekki hvað sízt,
ef reiði grípur menn. sjáist
þeim yfir staðreyndir. Ekki er
því að ievna. að oft gleymist
/ það sem. Ijðið er.
Ég viídi með þessu greinar-
korni minna á nokkur atriði,
ef þau mættu verða til þess ,að
hinum orðhvötu mönnum gæf-
ist itækjfæri íil að átta sig og
leggja réttara mat á málið.
Eðlilegt og ré'ct væri að fara
nokkuð aftur í tímann og líta
þar til áitta, en að sinni verður
það látið bíða.
Á árinu 1965 og nokkru áður
var mjög hagstæð verðlagsþró-
un fyrir framleiðendur á freð
fiskmarkaði Bandaríkjanna og
söluhorfur taldar góðar á árinu.
í ársbyrjun 1966 var því li'tið
björtum augum til framtíðarinn
ar. Verð á ferskfiski hækkaði til
sjómanna og útvegsmanna um
21,65% að meðaltali. Þorskur
stór, 1. fl.. A, sl- með haus
hækkaði úr kr. 4,09 pr. kg. í
4,93 pr. kg. Þó markaðs ástand
væri talið all go.tt var þessi
hækkun meiri en svo, að fisk-
iðnaðurinn gæti tekið hana alla
á sig. Von manna var sú að þessi
hækkun yrði til þess að örva
til bolfiskveiða. Það er einfalt
mál að aukin vinnsla skapar
hagstæðari rekstur við allar eðli-
legar aðstæður. Von sú, sem
bundin var vjð aukningu bolfisk
veiða brást. Þorskafli á árinu
1966 var í. d. 11% minni en ár
ið áður.
Þegar leið á árið 1966, snéri
gæfan við okkur bakj á erlend-
um mörkuðum, svo að á Banda
ríkjamarkaði má segja, að hafi
orðið verðhrun á frysium íiski.
Við árslok var svo komið að fisk
verð erlendis var orðið 11,8%
lægra en meðaiverð ársins. Þessi
verðlækkun nemur 170 millj. kr.
fyrir hraðfrystiiðnaðinn um árið.
Tvímælaiaust hefði hér orðið
mun meiri lækkun, ef ekki liefði
notið þess verks, sem forystu-
menn hraðfrystiiðnaðarins hafa
framkvæmt í Bandaríkjamark-
aði þ. e. gott sölukerfi, bygging
og starfræksla fiskiðnaðarverk-
smiðja dótturfyrirtækja S.H. og
S.Í.S.. Hafa þau verk verið ísl-
lenzkum hraðfrystiiðnaði ómet-
anlegur styrkur á liðnum árum.
Ættu menn að minnast þess, þeg
ar um þessi mál er fjallað að láta
þá framsýnu menn, sem hér hafa
að unnið njófa hróss, en ekki y
kasta til þeirra lastmælum. í dag
er unnið að þessum málum af
dugnaði og sömu framsýni, sem
ávallt hefir einkennt þessi verk.
Bráðlega mun ný verksmiðja
dótturfyrirtækis S. Jl., Coldwat
er Seafoód Corp., taka til starfa.
Breytt tiihögun, aukin tæki og
hagræðing mun í þeirrl verk-
smiðju stuðla að bættum hag
frystiiðnaðarins á íslandi.
Jafnframt því sem mikil lækk
un varð á freðfiskmörkuðum á
árinu, þá lokuðust þýðingarmikl-
ir\ markaðir. England var um
langt skeið liagstæður markað
ur fyrir frystan fisk. Á árinu
1962 voru seld þangað 6.000 tn.
af frystum flökum, en á árinu
1966 einungis tæp 400 tn. Hug-
leiða má hvaða áhrif þetta hefir
haft fyrir hraðfrystihúsin í land
inu. Skildu vestfirzkir hraðfrysti
húsamenn með sinn erfiða og
seinunna sumarfisk hafa fundið
fyrir lokun Bretlandsmarkaðar-
ins? Þá var haustið 1966 tekið
upp breytt greiðslufyrirkomulag
á viðskiptum við Pólland og
Tékkóslóvakíu, sem varð þess
valdandi, að stórlega dró úr sölu
á frystum fiski til þessara þjóða.
Breyting þessi kom harðast nið
ur á þeim húsum, sem hafa
byggt afkomu sína að einhverju
leyti á frystingu síldar.
Við árslok 1966 voru viðhorf
þau, sem blöstu við hraðfrysti-
iðnaðinum á íslandi, allt annað
en uppörvandi eða glæsileg.
Verð á freðfiski hafði lækkað
um 11,8%, fiskverð hafði haékk
að í ársbvr.jun um 20%, vinnu-
laun liækkuðu á árinu um 19,7
og að auki komu margvíslegar
aðrar liækkanir innanlands af
völdum verðbólgu, sem laldar
voru nema 3% af heildar veltu
fyrirtækis.
Hvaða áhrif mundi t.d. Sig-
urður Guðmundsson og orðhvat
ir menn telja, að þessar brcyting
ar hafi á rekstur fyrirtækis, sem
kaupir hráefni fyrir 20 nvilíj.,
greiðir 10.5 millj. í vinnulaun og
hefi.r annan kostnað að unphæð
7. millj. kr? Söluverð frystra af
urða 30 mlllj. krónur. Ég treysti
þeim vel til að i-eikna það út,
ef þá vantar nánari upplýsingar
til að fá niðurstöðu, væri auð-
velt að afla þeirra.
í ársbyrjun 1967 var því, sam
kvæmt framansögðu útlitið íyrir
hraðfrystihúsin í Jandinu allt
annað en gott. Hraðfrystiimsa-
menn vildu ekki grípa til neinna
óyndisverka þá, enda eru þeir
seinþreyttir til vandræða. í
hópi þeirra ríkir bjartsýni, eins
og annarra sem við sjávarútveg
fást á íslandi, framfara og fram
kvæmdahugur, stundum e. t. v.
um of.
Svo, mun hafa verið í ársbyrj
un 1967, og var því treyst á
,,Guð og lukkuna". Vonast var
til að verðlækkanir erlendis
myndu stöðvast og snúa til hækk
unar, vonast var til að aflabrögð
ykjusf og það yrði til hagsbóta
við reksturinn. Hvorttveggja
bfást.
Vetrarvei-tíð var mjög erfið,
stormasöm og því miklar frátafir
frá veiðum, sem og minni afli
þá er hægt var að stunda veið
ar, t-d var framleiðsla frystihúsa
á Vestfjörðum innan S.H. ver-
tíðina 1967 11% minni en 1966
og í Rcykjavík og nágrenni 30%
minni. Slíka sögu er að segja
annars staðar. Allir, sem vilja,
g°+a skilið hvaða áhrif minnk-
andi vinnsla hefir á rekstur eins
f'JTirtækis, þar sem fastakostn-
aður breytist lítið þó framleiðsla
minnki eða aukist al! verulega.
Hraðfrystihúsamenn hafa á síð
ústu mánuðum athugað sinn hag,
skoðað á hvaða vegi iðnaðurinn
er staddur í lok ársins 1967 og
byrjun nýs árs.
Verðfallið frá meðalverði 1966
er þekkt stærð. Hjá því fyrir-
tæki, sem ég vinn við, nemur það
í krónutölu á árinu 1967 1590
þúsundum, sem minna fékkst íyr
ir framleiðsluna 1967 en meðal-
verð 1966 hefði gefið. Þessu til
viðbótar er verðlækkun á úr-
gangi til fiskimjölsverksmiðju
og lifur 390 þús. kr.. Þá er ó-
kannað hvað verður um ca. 100
tonn af skreið. Gæti þar ekki
komið viðbótarverðfall?. Mér er
tjáð að álit bankanna á söluhorf-
um skreiðar og verðmæti henn-
ar sé það, að þeir muni ekkj á
komandi vertíð lána fé út á fisk
þann, jem e.t.v. kann að verkast
í skreið. Af þessu ættunv við að
geta lagt nokkuð mat á verð-
mæti þess, sem fyrir er.
Til viðbótar þeim tekjumíssi,
sem þekktur er, 1980 þús. kr.,
hefir á árinu orðið nokkur Ivækk
un á kostnaðarliðum, vivvnu,
þjónustu o.fl.
Þótt frystihúsamenn séu margs
megnugir og kennd ýms brögð,
þá hrista þeir ekki 2 millj kr.
fram úr erminni.
Nú spyrja hinir visu menn:
„Var þetta ekki bætt. nveð gengis
fellingu krónunnar í nóvember
s.l.“ Ekki er því að neita, nð sú
mun hafa verið ætlunin hjá hin
um vísu landsfeðrum. Væri ckki
rétt að litast nánar um, áður en
tekin er afstaða til .,bóta“ þeirra
senv gengisfellingin færir hrað-
frystiiðnaðinum. Hvaða breyting
ar hafa nú þegar orðið, eftir
gengisbreytinguna, sem áhrif
hafa á rekstur hraðfrystilvús-
anna. Laun hafa hækkað unv 3.4
%, rafmagn um 30%, olía, ýnvis
þjónusta, sem leiðir af launa-
hækkunum o.fl. (þessar hækkan-
ir munu áætlaöar um 14,5% af
heildarveltu árið 1968) Fersk-
fiskur til vinnslustöðvar hefir
hækkað um 20%. (Þorskur stór
1. fl.. A. sl. með haus hækkar
úr kr. 4.94 pr. kg. í kr. 5.93 pr.
kg.)
Dreg ég í efa, að útvegsmcnn
eða sjómenn séu ofsælir af hækk
un þeirri, sem þeir hafa íengið,
en svo bezt getur hækkunin nóð
tilgangi, að fært sé að greiða
lvana. Fiskverðshækkunin til sjó
manna er talin 10%, til viðbót
ar við það eiga fiskkaupendur
að greiða verðbætur þær sem
ríkissjóður greiddi á s.l. ári,
sem var að meðaltali 8%. Betri
gæðaflokkar eru lvækkaðir í
verði, munu ílestir telja það til
bóta. — Nýir viðskiptasamningar
hafa verið gerðir við Rússlnnd,
sem boða okkur lækkun um 130
til 140 millj. króna miðað við
verð 1967. Til að mæta versn-
andi afkomu iðnaðarins á órinu
1967, fiskverðs hækkun í ársr
byrjun 1968, væntanleguro verð:
lagshækkunum á árinu 1968, ný
lega orðinni verðlækkun á Rúss-
landsmarkaði. á gengislækkunin
að konva. Efnahagsstofnunin lvef-
ir áætlað að hún gefi 8,4% hækk
un á fiskverði, ekki var það mik
Framhald á 11. síðu.
C 8, febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ