Alþýðublaðið - 13.02.1968, Page 15
Byggingar
Framhald úr opnu.
þykktum, eins og síðar verður
vikið að og er því minna verk
en ella að setja nýjar reglur,
skv. þeim heimildum^ sem frum
varp þétta gerir ráð fýrir. hað
skal þó fram tekið, að þrátt
fyrir mikla eftirgangsmuni hafa'
verkfræðinganefndir, sem sett-
ar voru á fót fyrir mörgum ár-
um til að semja nýjar reg'ur
um járnalagnir og gerð stein
steypu, ekki enn gengið frá til-
lögum sínum. Er mikil nauðsyn
á því, að þessu verki verði
iokið hið allra fyrsta.
Við métmælum
Framhald af 4. síðu.
um vinnustöðum þrátt fyrir
digurharkalegt tal H-listans
fyrir kosningar um úrbætur, og
stJrk við fyrirtæki bæjarins er
fyrirsjáandi atvinnuleysi, rétt-
ast mundi vera að efna tit nýrra
kosninga til þess að gef-a fólki
kost á að stinga á þessu ill-
kynjaða H-lista kýli.
Að lokum viljum við hafn-
firzkjr iðnnemar skora á hæst
virtan menntamálaráðherra
Gylfa Þ. Gíslason að herða ól-
ina að hálsi meirihluta bæjar-
stjórnar Hafnarfjarðar því að
margur mun pottur brotinn í
skólamálum Hafnarfjarðar.
Hafnfirzkur iðnnemi.
Myndavpl
Framhald af 5. síðu.
lögreglunni. Þar að auki er
langur biðlisti hjá framleið-
andanum og á honum ehu víst
■ekkert nema opinberir aðilar,
Tilraunir hafa sýnt að kost
ir þessarar vélar hafa ekki ver
ið ýktir. Það er nú farið að
nota þær í Englandi. Sagt er
þar að dökkt hár sýnist jafn-
vel ljósara en það er í dags
ljósi °S andlitsmyndir tekna'r
í fjarlægð eru auðveldlega
þekkjanlegar.
Ársskvr«*i* OECD
Framhald af 6. síðu.
legt er að ýmsar grejnar iðnað
ar eru mun betur settar eftir
gengisbreytinguna en áður. Má
þar til nefna umbúðaiðnað,
sumar greinar byggingariðnað-
ar, veiðarfæraiðnað, sútun, hús
gagnaiðnaðar o.fl,
Heildarlækkun tolltekna vegna
þessara breytinga er áætluð um
49 m.kr.; en bein vísitöluáhrif
til lækkunar eru áætluð 0.14
stig vegna kaupa vísitölufjöl-
skyldunnar á efni til saumaskap
ar. Óbein láhrif á verðlag á fatn
aði framlelddum innanlands
hefur ekki veri!1! reynt að meta.
Lækt— ' ’ —tollum
Um töluliS 3.
Hér er ur-> -r ræða mjög sund
urleitan flokk hátollavara, að-
allega snyrfivörur. 'em lækkað
ar eru í tollj rt.il þess eins að
nema úr lögum hæstu tolla, sem
nú eru í gildi, í samræmj við
meginstefnu ríkisstiórnarinnar
í tollamálum. Tekiui-ýmun er á-
ætluð um 9 m.kr. en vísitölu
áhrif 0.06 stig.
Um tölulið 4.
Tollalækkanir af
tollg æzluástæð um
Stærstu atriðin í þessari teg
und tollalækkana eru fatnaður
og skór, sem jafnframt falla
undir 1. tölulið. Auk þess má
flokka tollalækkanir á ýmsum
sportvörum, dýrum málmum og
ilmvötnum til þessa töluliðs.
Tekjurýrnun vegna þessara
vara er reiknuð með öðrum lið
greinargerðarinnar. Sú tekju
rýrnun er þar áætluð minni en
ella vegna væntanlegg aukins
irtnflutnings eftir venjulegum
leiðum.
Um tölulið 5.
Tollalækkanir vegna
aðildar að GATT
Svo sem kunnugt er, hefur
ísland verið aðHi að hinum
svonefndu Kennedyviðræðum
innan GATT. í þeim viðræðum
sem lauk á sl. hausti, bauð ís-
land nokki-ar tollalækkanir, og
hafðj orðið endanlegt samkomu
lag um þær innan GATT. Áður
en gengisbreytingin var ákveð-
jn hafði frumvarp um tollabreyt
ingar, sem af samkomulaginu
leiddi, verjð samið, en ekki lagt
fram á Alþingi.
Þegar ákveðið var að lækka
tolla almennt, þótti rétt að
taka þær breytingar, sem GATT-
frumvarpið gerði ráð fyrir, inn
í heildarendurskoðunina, og
hefur svo verið gert. í sam-
komulagi þessu var einkum um
að ræða tollalækkanir á ým=-
um ávöxtum, grænmeti, brauð
vörum, r»t- og reiknivélum og
skófatnaði. 'Lækkanir þær, sem
þar var samið um, máttu skipt
ast á 5 ár. en þar eð GATT-
samkomulagjð féll vel inn í þá
meginstefnu. sem ákveðið var
að fylgia í hinum almennu toila
lækkunum, þótti rétt að þær
kæmu að mestu til framkvæmda
nú þegar, þó er ráðgerðri tolla
lækkun á skrifstofuvélum frest
að.
Einn meginþáttur GATT-sam
komulagsins var skuldbindjng
um, að tollar af ákveðnum vör
um skyldu ekkj verða hærri en
þá gilti í lögum. Hefur heim-
i;d til slíkrar bindingar verið
tekin upp í 2. gr. frumvarps-
ins, enda þótt margar vörutes
undjr fari nú í tolli skv. t’Höt*
um þessum, niður fyrir þá toli-
prósentu. sem þær eru bund"
ar í. Að öðru leyti má vísa til
athugasemda, sem fylgja þings
lályktunartillögu um aðild ís-
lands að GATT og Genfarbókun
sem lögð hefur verið fram á
Alþjngi. því sem nú situr.
Tekjurýrnun er engin rláð-
gerð að =vo stöddu vegna þess
ara lækks»n umfram það, se*"
annars staðar er talið.
Um tölulið 6.
Almennar lækkanir á hráefni
til málmsmiða
Með frumvarpinu eru gerðar
tillögur um umfangsmiklar
lækkanir á tollum af hráefnj til
málmsmíða. Þannig lækkar toll
ur af plötujámi og prófílum úr
15% í 5%, á boltum og róm úr
50% í 35%.
Lækkun þessi er gerð með
hliðsjón af núverandi erfiðlejk
um málmiðnaðarins og vegna
erfiðrar samkeppnisaðstöðu
Vöru úr málmum, sem framleidó
er innanlands, gagnvart inn-
flutnjngi.
Gert er ráð fyrir neftótekju
rýrnun af þessum sökum um
14 m.kr.
Um tölulið 7,
Ýmsar tollalækkanir
Undir þennan lið fellur sam-
tíningur af lagfæringum á toll
skrá. Sem dæmi um þessar tolla
lækkanir má nefna lækkun
tolla á vélsleðum úr 80% í 60%
og lækkun heyflutningavagna
með mekaniskum lestunar- og
losunarbúnaði úr 40% í 10%.
Heildarlækkun tekna vegna
þessa er áætluð um 1 m.kr.
Áhrif þeirra lækkana, sem
hér eru lagðar til, til tekjurýrn
unar og lækkunar vísitölu eru
þessi:
Tekju Vísitölu
rýrnun lækkun
m.kr. stig
1. töluliður .... 86 1.36
2. töluliður .... 49 0.14
3. töluliður .... 9 0.06
4. töluliður • •.. — —
5. töluliður .... — —
6. töluliður .... 14 —
7. töluliður .... 1 —
Samtals 159 1.56
Um breytingar á tollum ein-
stakra vörutegunda vísast til
almennu athugasemdanna og
frumvarpsins sjálfs, þar sem
núgildandi tollur er birtur aft-
an við þá tollprósentu, sem lagt
er til að lögfest verði.
Um 2. gr.
1. Lagt er til að breyta heim-
ild í gildandi tollskrá til að
fella niður gjöld af ritum
á íslenzku prent'uðum er-
lendis. Heimild þessi hefur
nokkuð verið notuð hin síð
ari ár, einkum þegar um
hefur verið að ræða verk á
íslenzku gefin út í sam-
vinnu við erlenda aðila. Að
vonum hefur innflutningur
þessi sætt gagnrýni inn-
lendra bókagerðarmanna, og
er því lagt til að breyta
heimildinni í heimild til að
lækka tolla, þannig að gjöld
verði greidd sem svarar tolli
af efni til bókarinnar, þeg
ar um rit menningarlegs
eðlis er að ræða.
2. Heimild hefur verið í lög
um að lækka um allt að
helming gjöld af garni úr
ull, baðmull Vg igprviefn-
um til dúkagerðar. Nú þeg
ar tollamál faf.a-. dúka, og
garnframleiðenda hafa ver-
ið tokin til svo gagngerðr-
ar endurskoðunar og lækk
unar sem fram kemur í al
mennu greinargerðinni, þyk
ir ekki ástæða til 'að heim
ild þessi standi áfram í lög
um.
3. Lagt er til að fella niður
beimild! til að :gefg éftir
toll af vélum, sem eingöngu
eru notaðár tií framleiðslu
á umbúðum tun vörUr, sem
fluttar eru úr landi. Bæði
eí, að nú þegar er til í land
inu mikill vélakostur til um
búðaframleiðslu og eins hitt,
að ákvæði þetta er erfitt og
viðkvæmt í framkvæmd.
4. í gildandi lögum er heim-
ild til að lækka eða fella
niður gjöld af segulbands-
tækjum og segulböndum,
sem flutt eru inn til að
koma upp kennslubókasafni
fyrir blint fólk. Nú er lagt
til að rýmka heimildina,
þannig að hún nár einnig
til ritvéla, stafa og úra, sem
sérstaklega er gert fyrir
blint fólk.
5. Lagt er til að fella niður
heimild til eftirgjafar í
gjöldum af vélum til fram-
leiðslu á niðursoðnum sjáv
arafurðum til útflutnings.
Um rökstuðning fyrir til
lögu þessari má vísa til
greinargerðar með nr. 3 hér
að framan, auk þess sem
benda má á, að hraðfrysti
iðnaðurinn býr við 10 og
15% toll af algengustu vél
um sínum.
6. Hér er gert ráð fyrir fjór
um nýjum heimildum:
a. að endurgreiða gjöld af
sfldarvogum niður í 10%.
b. að lækka með auglýsingu
gjöld af snyrtivörum, sem
teljast til nr. 33.06 í toll
skrá, niður í 50% verð-
toll. Líklegt er að lækk
um þessi myndi koma fram
i auknum innflutningi
eftjr eðlilegum leiðum.
c. að endurgreiða að hluta
tolla af hráefni til fata-
framleiðslu, sem tollaf
greitt er á tímahilinu frá
1. janúar 1968 til gildis-
töku laga þessara.
d. Hér er tekin upp heim
ild til að semja um, að
tollur af vissum tollskrár
númerum verði ekki
hækkaður, umfram það
sem nú er lagt til að lög
festa eða núgildandi toll
prósentu. Enn fremur er
gert ráð fyrir því, að
lækka megi með auglýs
ingu toll af ýmsum skrif
stofuvélum lir 60% í 35%.
Má vísa til nr. 5 í al
mennu greinargerðinni
um þetta atriði.
Um 3. gr.
Síðan síðasta heildarútgáfa
tollskrár átti sér stað árið 1963,
hafa orðið miklar breytingar á
lögunum, og er því lagt til að
allar breytingarnar verði felld
ar inn í upphaflegu lögin og
þau síðan gefin út svo breytt.
Rauði krossinn
Framltald af 3. síðu.
trúanna. Dreifingar á framlögum
Rauða krossins til Norður Víet-
nam hefur farið í gegnum rúss-
neska Rauða krossinn
Á liinum NorSurlöndunum hef-
ur fjársöfnun Rauða krossins
vegna Víetnam verið hafin og
hafa Svíar gefið 4.4 milljónir s.
kr., og Danir veitt Víet Cong
'hreyfingunni 101 þús. svissneskra
franka. Alþjóða Rauði krossinn er
á' sérstökum samningi við lyfja-
verksmiðjur og fær lyf og 'ækna
tæki á kostnaðarverði hjá fyrir
tækjum.
Ekki mun almenn fjársöfnun
Vegna Víetnamstríðsins hafa farið
fram hér á landi fyrr, en þ hafa
einstaklingar og félög sent ein-
hverjar fjárupphæðir til Víetnam
í gegnum Rauða krossinn.
Þau fjárframlög, sem renna
til hjálparstarfsemi Rauða kross-
ins h,érlendis mun vera varið til
kaupa á matvælum og lyfjum ,og
fer Rauði kross íslands fram á
það við almenning og stofnanir
að veita máli þessu liðsinni. Eins
og fyrr getur munu dagblöð og
deildir Rauða krossins út um allt
land veita fjárframlögum viðtöku.
Blabhurt vantar iarfólk
í Árbæjarhverfi I og II til dreifingar á Al- þýðublaðinu, Þjóðviljanum og Tímanum.
Upplýsingar hjá Sigurði Brynjólfssyni. 1 ' ' '
Sími 12504, Tímanum.
Húsgagnaverzlunin Svefnherbergissett
HNOTAN Kr. 9.600.-
Þórsgötu 1. Sími 20820. y
13. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ £5