Alþýðublaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 2
Frétta skeyti Lðftárásir af misgáningi k Álitið er að 22 óbrcyttir bórgarar hafa látið lífið í (löttamannabúðum í Qunag ’i'i-i, er bandarísk sprengju- liugvél gerði árás á búðirnar if misgáningi. ★ Sijnur Brandts mótmælir ■k Peter Brandt, sonur Brandts utanríkisráðherra V.-Þýzka. tands var í gær tekinn fastur vegna ólöglegrar mótmæla- Híöngu gegn Víetnamstyrjöld- önni. Var honum þó sleppt að ,\okinn'i klukkutíma yfir- •heyrslu. ★ Aukið herlið ★ Johnson segir stjórn sína .reiðubúna að auka herlið sitt tí Suður-Vietnam gerist þess it>örf. ★ ilúe Norður Vietnamar hafa nú Jjriðja hluta Húe á sinu valdi, iliar á meðal keisarahöliina (ömlu. Gera Bandaríkjamenn ri'áð fyrir, að hörðustu bardag arnir munu hefjast nái þeir Ihenni á sitt vald. ★ Khe Sanh umkringd ★ 20 þúsund Norður-Vietnam ur umkringja nú Khe Sanh, fiar sem 5000 bandarískir her- •menn eru til varnar. ★ Uppieisnartilraun í Jakarta ★ 350 menn úr lögreglu og -f>er Jakarta gerðu sl. mið- vikudag byltingartilraun gegn Suhaj'to hershöfðingja. ★ Kaupa Mirage þotur ★ Belgar hafa undirritað kaup ramning á 100 Mirage hcrþot um frá Frökkum, scm eiga uð koma í staðinn fyrir banda nískar herþotur. ★ Látnir lausir ■k Hanoí-stjórnin hefur nú lát ið Iausa þrjá flugmenn, sem ‘ikotnir voru niður yfir N,- ^ietnam. ★ fallnir við Jórdan fr í átökum ísrela og Jórdana indanfarið hafa sextán óbreytt "ir borgarar og sjö hermenn látið lífið. ★ fæðast við á miðvikudag k XJ Thant og Johnson munu 'iæðast við n.k. miðv'ikudag um horfur í Vietnam eftir dundi U Thants við ráðamenn austurs og vesturs um Viet- uam styrjöldina. iÁhrif Vietnamstyrjaldarinnar ★' U Thant segir Vietnam. •otyrjöldina hefta alþjóða efna Jiags- og þjóðfélagsþróun. Sjósókn var mjög erfið allan janúarmánuð, stöðugur umhleyp- ingur og ógæftir. Gaf því sjaldan til róðra á djúpmið. Heildarafiinn í mánuðinum er 2.738 lestir, en var 3004 lestir á sama tíma í fyrra. í janúar stunduðu 43 bátar róðra með línu, en 3 bátar voru byrjaðir róðra með net. Er þetta meiri þátttaka í línuútgerð, en verið hefur um langt árabsl. í janúar í fyrra stunduðu 30 bátar róðra með Jínu, en 9 bátar voru byrjaðir með net á sama tíma. Afli línubátanna var nú 2.621 lest í 524 róðrum eða um 5,0 lest- ir i róðri, en var 2.664 lestir í 445 róðrum eða um 6 lest- ir að meðaltali í róðri á sama tíma í fyrra. Aflahæsti báturinn í fjórðungn- um var Guðbjartur Kristján ÍS 20 frá ísafirði með 132,9 lestir í 17 róðrum, en í fyrra var Guð- bjartur Kristján ÍS 280, sem nú Aflinn í einstökum verstöðvum:' Víkingur III. aflahæstur með lestir róðrar Hinrik Guðm. 38,7 14 >1,5 lestir í 19 róðrum. Patreksfjörður: Sóley 32,1 8 Þrymur 115,0 15 Ásgeir Torfason 17,1 6 Heildaraflinn í hverri verstöð Jón Þórðarson 89,7 16 janúar: Þorri 70,0 9 Suðureyri: 1968 1967 Dofri 46,0 7 Ól. Friðbertsson 92,2 14 Helga Guðm. 28.7 3 Sif 78,8 12 lestir lestir Friðb. Guðm. 62,6 11 Patreksfjörður 349 294 Tálknafjörður: Stefnir 48,2 10 Tálknafjörður 121 187 Sæfari 62,2 12 íslendingur 30,4 7 Bíldudalur 92 384 Brimnes 59,1 11 Páll Jónsson 28,1 7 Þingeyri 219 202 Flateyri 90 166 Bíldudalur: Bolungavík: Suðureyri 340 488 Andri 48,5 9 Hugrún 100,4 18 Bolungavik 475 281 Ver 43,8 8 Heiðrún II. 93,3 18 Hnífsdalur 203 140 Einar Hálfdáns 86,9 17 ísafjörður 720 831 Þingeyri: Sólrún 78,4 11 Súðavík 129 231 Framnes 74,6 13 Bergrún 60,4 16 — Sléttanes n. 73,6 7 Einar 25,5 12 2.738 3.004 Fjölnir 37,0 8 Sædís 16,9 11 Guðm. Pét. n. 13,7 2 Þorgrimur Flateyri: 33,3 Skemmtun í heyrnleysingja Zontaklúbbur Reykjavíkur efnir til skemmtikvölds næstk. sunnu- dagskvöld, 18. febrúar, að Hótel Sögu til ágóða fyrir starfsemi sína til hjálpar heyrnarskertum börn- um. Er þetta í framhaldi af starfi klúbbsins undanfarin ár, sem beinzt liefur fyrst og fremst að því að ná til yngstu barnanna, sem skert eru á heyrn, mæla lieyrn þeirra og útvega þeim heyrnar- tæki, áður en hinn dýrmæti tími, er þau mynda málið — læra að tala, er liðinn lijá ónotaður. AI- menningur hefur sýnt þessari við- leitni skilning og velvilja, m. a. með góðri aðsókn að fyrri fjóröfl- unarsamkomum kíúbbsins. Vel hefur verið vandað til þessarar skemmtunar, og ber þar sérstaklega að þakka um tuttugu myndlistarmönnum, sem af rausn og velvilja liafa gefið klúbbnum listaverk, sem boðin verða upp á skemmtuninni og mun Sigurður Benediktsson, hinn kunni uppboðs- haldari bóka og listmuna annast uppboðið. Færir Zonta-klúbburinn listamönnunum kærar þakkir fyrir Sfirðar gæftir á Eskifirði AÐ SÖGN fréttaritara Alþýðu- blaðs'ins á Eskifirði hefur tíðar far verið stirt þar að undan- förnu og gæftaleysi. Þaðan eru gerðir út í vetur 5 bátar, allir meira en 250 lestir. Hólmanes og Guðrún hafa stundað línuveiðar frá áramótum, afli hefur verið misjafn, allt frá elnni lest upp Framhald á bls. 14 drengilegar undirtektir þeirra. Listaverkin verða til sýnis að Hótel Sögu, (bláa salnum inn af Súlnasalnum) sunnudag kl. 3 og verða þar aðgöngumiðar til sölu og kosta 100 kr. Einnig verða að- göngumiðar seldir í gleraugnasöl- unni Fókus, Lækjargötu 6 B á föstudag og laugardag. Auk lista- verkauppboðsins verður efnt til sérstaks happdrættis, en meðal vinninga er Danmerkurferð með Gullfossj fram og aftur í eins manns klefa á 1. farrými, listmun- ir og fleira. Þá sýnir Heiðar Ást- valdsson nýja samkvæmisdansa og stjórnar síðar almennum dansi, en dansað vei'ður til kl. 1. Einnig er stuttur gamanbátfur á dagskránni. Sjálf skemmtunin hefst kl. 8 en Súlnasalurinn verður opinn frá kl. 7 fyrir matargesti og auk þess verða framreiddir fyrir þá sem þess óska léttir réttir, írskt kaffi, súkkulaðikökur o. fl. Allur ágóði af þessari skemmti- samkomu mun renna óskiptur í Styrktarsjóð Zontaklúbbsins, Margrétarsjóð, sem stofnaður var upphaflega til að styrkja heyrn- ardauf börn, sem höfðu lokið námi á Heyrnarleysingjaskólanum, en áttu miklum erfiðleikum að mæta, er þau komu út í lífið. Þau voru ófær um að gera sig skiljanleg, nema með sínu merkjamáli, sem enginn skildi nema þeirra hópur og sérhæfðir kennarar. Þetta fólk hlaut að einangrast, .fjötrað í sinni þögn. Á síðari árum hafa komið fram nýjar stefnur í lækningum og með- ferð heyrnardaufra, sem leitast við að rjúfa þessa einangrun og gera hinum heyrnarskertu kleift að lifa eðlilegu lífi innon um heyrandi fólk. Þessi viðleitni hef- 2.? 18. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ur fyrst og fremst beinzt að börn- unum. í stað þess að bíða, þar til börnin eru fjögurra ára og hefja nám í heyrnarleysingjaskóla, er samkvæmt hinni nýju stefnu allt kapp lagt á að koma þeim sem fyrst til hjálpar, eða strax á öðru ári, þegar málið á að byrja að lærast, með heyrnartækjum og sérhæfðum aðferðum, þannig að barnið geti við skólaaldur sótt nám í venjulegum skóla innan um heilbrigt talandi börn undir hand- leiðslu sérmenntaðs kennara. Heyrnardeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, sem stofnuð var að tilstuðlan Zontaklúbbsins fyrir nokkrum árum, gegnir nú ört vaxandi hlutverki við hoyrn- armælingar og almenna heyrnar- hjálp. Er það von og trú félags- kvenna, að hér sé kominn vísir- inn að fullkominni heyrnarsföð, er þjóni öllu landinu á svipaðan hátt og slíkar stofnanir í ná- nágrannalöndum okkar, sem þeg- ar hafa náð miklum og viður- kenndum árangri með hinum nýju aðferðum í lækningu og enflurhæf- ingu heyrnardaufra. (Frá Zontaklúbb Reykjavíkur). Hnífsdalur: Mímir Ásmundur Ásgeir ísafjörður: Guðbj. Ki'istán Víkingur III. Guðný Víkingur II. Hrönn Dan Guðrún Jónsd. Straumnes Gunnhildur Júl. Geirm. Súðavík: Svanur Hilmir II. 76.2 72.2 irl:ján 54,8 132.9 96.1 93.2 82.4 73.1 67.5 67.2 46,0 35.3 25,0 73,0 54,5 16 14 13 17 17 16 14 15 15 16 14 11 3 16 14 RÆKJUVEIÐARNAR. Frá Bíldudal voru gerðir út 5 bátar til rækjuveiða, og var mán- aðaraflinn 40,5 lestir í 100 róðr- um. Aflahæstir voru Jörundur Bjarnason með 9.3 lestir og Freyja með 9,4 lestir. 23 bátar stunduðu rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi og byrjuðu þeir veiðar affur um miðjan mánuð- inn. Aflinn var yfirleitt rnjög góður, og varð heildaraflinn í mánuðinum 118 lestir. Aflahæstir voru Hrímnir með 7,4 lestir, —, Morgunstjarnan og Þórveig með 5,8 lestir hvor, Dynjandi, Gissur hvíti og Mummi með 5,7 lestir hver. ~«T Ekki er kunnugt um afla rækju- báta við Húnaflóa. Kvénf élasr?l«®8i p r snfélag AlþýSuflokksins f Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 20 febrúar kl. 8,30 í Aipýðuhúsinu við Hverfisgötu. * Jón Þorstfiinsson alþingismaður talar um byggingaráætlunina í Breiðholti. Félagsmál. 3TJÓRNIN. )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.