Alþýðublaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 14
I FRÍMERKI FRÍMERKI innlend og erlend í úrvali. Útgáfudagar — Innstungubækur — Tengur og margt fleira. — VerSið hvergi lægra. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. Einangrunargler Húselgendur — Bygging-ameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir- vara. Sjáum iim ísetningu og alls konar breytingu á glugg- um. Útvegum tvöfalt gler í lausfög og sjáum um mál- töku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími 51139 og 52620. Frá Gluggaþjónusfunni Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri, sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt fleira. GLUGGAÞJÓNUSTAN, Hátúni 27. — Sími 12880. NÝTT ÍSLENZKT LEIKRIT Á þriðjudag verður frumsýnt í Borgarnesi nýtt íslenzkt Ieikrit eftir Hilmi Jóhannesson mjólkurfræð- ing, og er það gamanleikrit með söngvaívafi, en höfundur nefn'ir það látustuleik í tvcimur þáttum. Nafn leiksins er Sláturhúsið hraðar hendur. Frú O ddný Þorkelsdóttir hefur æft söngvana í leiknum og annast undirleik, en það eru Ungmennafélagið Skallagrímur og Lionsklúbbur Borgarness sein standa að sýningunni, en frumsýnt verður í Félagshe’imilinu á staðnum. INGÓLFS - CAFÉ Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Eskifjöröur Framhald af bls. 2. í níu lestir. Verið er að búa Krossanes út á þorskanet og Jón Kjaf'Ujnsson á togveiðar. Þá mun Seley stunda loðnuveiðar nú á vertíðinni samhliða þorskveið. um. Kússneskt sildartökuskip tók 5000 tunnur síldar á Eskil’irði í vikulok; nokkur skip hafa tekið þar minna magn að undanförnu. íþróttir Frh. af 10. síðu. P. Tyldum, Noregi 2:29.26,7 K. Verkerk, Holl. 15:33,9 M. Risberg, Svíþjóð 2:29,37,0 G. Larsson, Svíþjóð 2:37,2 ★ LISTHLAUP KARI.A, OG BOÐSLEÐAKF.PPNI. I Wolfgang Schwartz, Austur- ríki varð olympíumeistari í list- hlaupi karla á skautum. Annar varð Thimothy Wood, USA cg 3. P. Pera, Frakklandi. ítalir sigi'uðu í bobsleðakeppni 4ra manna í gær. Austurriki varð í öðru sæti og Sviss í þriðja. INGÓLFS - CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. HARÐVIÐAR 0TIHURÐIR Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi INGÓLFUR GÍSLASON, haupmaður, er andaðist 13. þ. m. verður jarðsunginn þriðjudaginn 20. febrúar kl. 13,30, frá Fossvogskirkju. Fanney Gísladóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. 1 /9092 og 18966 TRESMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 FISKBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU LIPRIR NÝIR Kópavogi sími 4 01 75 Fiskbúð eða fiskbúðarpláss á góðum stað, ósk- ast sem fyrst. SENDiFERÐABÍLAR án ökumanns. Heimasími 52286. Auglýsið í Alþýðublaðinu Tilboð sendist blaðinu merkt: „Fiskbúð“, fyr- ir laugardaginn 24. febrúar ’68. J,4 18. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.