Alþýðublaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 15
KFUM Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg og við deildirnar Langagerði .1 og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasam koma í Digranesskóla við Álf hólfsveg Kópavogi. Kl. 10,45 Y.D. drengja í Kirkju teigi 33, Laugarneshverfi. K1 1,30 e.h. V.D. og Y.D. drengja við Amtmtnnsstíg og við Iloltaveg. Kl. 8,30 Almenn samkoma í húsi félagsins v ð Amtmannsstíg. Séra Jóhann Hannesson, pró- fess.or talar. Einsöngur. Allir velkomnir. EINANGRUN Cóð plasteinangrun hefur Jiita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni en flest önnur einangrunar ofni hafa, þar á meðal gler ull, auk þess sem plastein angrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra ann- arra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegrj einangrun. Vér hófum fyrstir allra, liér á landi, frainleiðslu á einangrun úr plasti góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Armúla 26 — Sími 30978. Ncr&prlandaráð Framhalð af i. síðu. í framhaldi af þessum fræðsluferðum til íslands hef i- ur vaknað fyrir því áhugi með al norrænna jarðfræðinga að setja á stofn norræna eldfjalla rannsóknarstöð. Einnig hafa færir vísindamenn frá ýrnsum löndum heims látið þ'á: skoðun sína í ljós, að ísland væsrj sjálf kjörið land fyrir slíka stofnun. Síðan ísland varð aðildarríki að UNESCO hefur áhugi vakn að þar fyrir máli þessu. Geta má þess, að stofnuð var eldfjallarannsóknarstöð á Sik- iley með stuðningi UNESCO og nú er á döfinni stofnun annarra, m.a. einnar slíkrar stöðvar í Mið-Afríku. Það virð ast mikljr möguleikar til að stofna til árangursríks alþjóð legs samstarfs milli slíkrar norrænnar stofnunar á íslandi og annarra stofnana, sem taka til rannsókna á eldfjallasvæð- um, einkum fyrir milligöngu UííESCO. ísland toefur þ'á sérstöðu í Evrópu og Norðurlöndum að vera eiithvert merkilegasta eldfjallasvæði heims. Leggur þetta þá skyldu á Norðurlanda þjóðirnar að stuðla að því eft ir fremsta megni, að allir möguleikar til rannsókna á sviði jarðfræða séu nýttir á ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖND! !W| fÐ j . sfM| 21296 Læriö aðaka BÍL ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST- BÍLATEGUNDIR og KENNARAR Geir P. Þormar (W.Vagen R.958) S. 217T2, 19896 Gígja Sigmjónsdóttir (W.Vagen R.1822) S. 19015 Hörður Ragnarsson (W.Vagen R.6873) S. 35481 Jóel B. Jacobssen (Taunus 12M) R.22116) S. 30841 Guðmundur G. Pétursson (Ramler Am.) R-7590 S. 34590 Níels Jónsson (Ford Cust. R.1770) S. 10822 Auk framangreindra bíla: Volga, Vauxhall og Taunus 12M. Einnig innanhúsæfingar á ökuþjálfann. Upplýsingar í símum: 1S896 21772 34590 ■■ Okukennslan hf. Sími 19896 og 21772. ís.landi. Hér liggur ,-fyrir að lokum á- lit flutningsmanna tilíögunn ar, að hér sé umi að ræða tíma bært rannsóknarefni; Það er þess eðlis og svo viðamikið, að það krefst þess, að sett verði á stofn föst rannsóknarstöð, sem yrði miðstöð margþættra og 'mikilvægra rannsókna í þessu efni. Til að ná þessum tilgangi ætti hið fyrsta að setja á laggirnar á íslandi áð urgreinda eldfjallarannsókna.-- stöð. Með stofnun hennar ættu auðvitað að skapast möguleik- ar til n'ánari samvinnu um aðr ar alþjóðlegar rannsóknir á sviði jarðfræða, einkum fyrir milligöngu UNESCO. Með tilliti til þess, sem að ofan hefur verið sagt, legg.ium við til, að Norðurlandaráð mæli með því við viðkomandi ríkisstjórnir, að sett. verði á stofn norræn eldfjaUarann- sóknarstöð á íslandi. Helsingfors, Kpberihavn. Reykjavík, Oslo. Stock- holm í nóvember 1967. Georg Backlund. Trvggve Bratteli, Knud Hertling. Beríe Rognerud, Julius Bomholt, Leif Cassel, Ólafur Jóhannes- son, Kerttu Saalasti. Sigurð- ur Bjarnason, Poul Hartling Hákon Johnsen, Sylvi Sihanen. Ör. SigurÖur Eramhald af 1. siða. Þessar ferðir skiptust í tvo þætti. Annað árið væri aðal- lega fjallað um bergfræði og eldfjallafræði, en hitt árið væri meira fjallað um almenna jarðfræði og landafræði. Sigurður kvað þessar ferð- ir hafa stuölað mjög að því, að norrænir jarðfræðingar vildu ejga þess kost að dvelja lengur í einu hér á landj til rannsókna. Þá kvað Sigurður, að á ráð. stefnu jarðeðlisfræðinga, sem thaldið var í Öttawa í Kanada 1965, hafi verið mælt með því, að fleiri þjóðir stæðu saman um að koma á fót ýmsum rann sóknum á sviöi jarðfræði og jarðeðlisfræði á íslandi og mið að yrði við, að þessi samvinna yrðj á alþjóðlegum vettvangi. Síðar hafi fulltrúar frá UNESCO komið hingað til lands og rætt um máiið við ís- lenzka vísindamenn. Þejr hafi talið, að heppilegt væri, að hér á landi yrði sett á laggirnar al- þjóðleg eldfjallarannsóknar- stöð svipaðri þeirri, sem við líði væri ’á Sikiley og mundi UNESCO þá styðja stöðina að einhverju leyti. Það hefði í för með sér, að UNESCO gæti sent vísindamenn firá þróunar löndum sem hafa eldfjöll og jarðhita tii dvalar hér á lalidi á sinn kostnað. Sigúrður Þórarinsson sagði, að niðurstaða þessa væri til- laga sú, sem nú yrði f jallað um á þingi Norðurlandaráðs í Osló. En- að henni standi full- ’trúar frfá öllum Norðurlöndun- um. Efni tillögunnar væri: Að unnið verði að því að koma á fót eldfjallarannsóluiarstöð á íslandi að frumkvæði Norður OFURLfTIÐ MINNiSBLAÐ i Ý I¥1 I S L E G T ★ Afmælisfundur Hvítabandsins verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 21. þ.m. kl. 8.30. ★ Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu uppi miðvikudaginn 21. febrúar kl. 8.15. Frú Sigríður Halldórsdóttir húsmæðrak kennari flytur erindi. Stjórnin. ir Aðalfundur Framfarafélags Selás og Árbæjarhverfis verður haldinn sunnudaginn 25. fehrúar 1968 kl. 2 stundvíslega í anddyri barnaskólans við Rofahæ. Dagskrá: auk venjulegra aðalfund arstarfa verða bornar upp laga. breytingar. Nýir félagar teknir inn á fundinum. Mætið vel. Stjórn F.S.Á. ★ Bræðrafélag Nessóknar. Kirkjukvöld sunnudaginn 18. febrúar, næstkomandi verður kirkjukvöld í Nes kirkju og hefst kl. 17, með leik Lúðra sveitar undir stjórn Páls Pampichler Pálssonar. Þá flytur Hannes J. Magnús son fyrrum skólastjóri, Safnaðarkór syngur undir stjórn Jóns ísleifssonar og að lokum stutt hel^istund. Allir vel komnir. Bræðrafélagið. ★Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Brynjólfur Gíslason cand theol prédikar. Séra Gísli Brynjólfsson. þjónar fyrir altari. Safnaðarprestur. ★ Hafnarfjarðarkirkja. Barnasainkoma kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. (Biblíudagurinn). ★ Háteigssókn. Messa kl. 2. Skátavígsla. Séra Arn- grímur Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. ir Grensásprestakall. { * Barnasamkoma kl. 10.30. Messa Hl.-! 2. Séra Felix Ólafsson. i ★ Neskirkja. ! ; Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 11. fSéra Magnús Guðmundsson. j . ★ Fjríkirkjan. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gu.nn. arsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson ★ Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 11. Doktor Jakob Jónsson. Metsa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusscn. ! ★ Bústaðasókn. Barnasamkoma í Réttarholsskóla ,kl. 10.30. Guðsþjónusta í umsjá Bræðrafé- lags kl. 2. Aðalsteinn Maack prédikar. Séra Ólafur Skúlason. ic Langlioltssókn. Barnasamkoma kl. 10.30. Scra Áfelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. ic Langholtssöfnuður. Óskastundin verður haldin á sunnudag- inn kl. 4 í safnaðarheimilinu. Mynda. sýning, upplestur og fleira, aðalleiga ætlað hörnum. ★ Bræðrafélag Bústaðasóknar. Konu. kvöldið er í salarkynn Dansskóla Her- manns Ragnarssonar, Miðbæ sunriudag inn kl. 8.30. Félagar takið með ykkur gesti og munið guðsþjónustuna klf 2. Stjórnin. ★ Fjórir vinningar ósóttir í Kvcnfé- lagi Slysavarnafélags íslands no: 7972, 18239, 12761, 649. S K I P Hafskip h.f. Langá er í Rvík. Laxá cr í Keflavík. Rangá fór frá Norðfirði 16. til Kaup- mannahafnar. Selá er á Patreksfirði. landaþjóðanna. — Þetta ætti að skapa möguleika til nán- ari samvinnu um alþjóðlegar eldfjallarannsóknir í öðrum löndum, einkum í samvinnu við UNESCO. Sigurður sagði, að ætlazt væri til, að þessi eldfjallarann sóknarstöð á íslandi verði al- þjóðleg, þannig að nærliggj- andi þjóðir a.m.k. ættu að eiga þess kost að senda menn til dvalar hér á landi til starfa og rannsókna við stöðina, enda kostaði hver þjóð sína menn að fullu. ,,Mál þefta var reifað á al- þjóðlegu þingi jarðeðlisfræð- inga í Sviss í sumar af Guð- mundi Sigvaldasvni iarðefna- firæðingi og fékk málið mjög góðar undirtektir fulltrúa á þinginu“, sagði Sigurður. ,,Þingið samþykkti að mælast til þess að UNESCO st,yddi til- löguna, sem nú liggur fyrir þingi Norðurlandaráðs. um að lá íslandi yrði sett á stofn eld- fjallarannsóknar.stöð“. Segja oná, sagði Siguroiir, að þetta mál sé enn á könnunarstigi og hann bætti við: ,.Um tvennt hefur ísland óumdeilanlega sér stöðu fyrir vísinda;nkanir. Það er á sviði norrænnar tungu og á sviði jarðfiræða sér í lagi eldfjallafræði. Þær fvær al- þjóðlegu rannsóknarefofur, sem öðrum fremur eiga að rísa á íslandi, eru í þessum grein góðar undirtektir fulltrúa; á um, annarri hugvísindalegri, hinni raunvísindalegri. f Sú fyrri virðist ckki eiga langt í land um að verða 'að veruleika, sem betur fer, og mál er til komið, að hefja und irbúning að Því, að sú síðari geti einnig orðið að veruleika. Slík stöð sem þessi eldfjalla rannsóknarstöð mundi styrkja möguleika okkar mjög í því efni, að við gætum ráðið meiru um jarðfræðarannsóknir hér á landi en áður, en hingað til hefuir verið mikill straurpur erlendra jarðfræðinga og iarð eðlisfræðinga til landsins“,. Leikmenn Framhald af bls. 3. fram til skemmtunar og fróð- leiks og sjá bræðurnir um fram- ireiðslu alla. Eru gestir einnig velkomnir meðan húsrúm leyfir. tHagnaður af kvöldi þessu renn- ur í byggingarsjóð Bústaðakirkju. Við guðsþjónustuna, sem hefst klukkan 2 í Réttarholtsskólanum Ifá' allir „kirkju”-gestir fjölritaða messuskrá, þar sem ritaður er víxllestur stjórnanda og safnaðar. Orgelleik og söngstjórn annast !Tón G. Þórarinsson. Við messu- lok er -teekið á móti framlögum: til Biblíufélagsins. 18. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.