Alþýðublaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 4
HEYRT &
SED
"Við ætlum að giftast"
- segir Paul McCartney.
Nú er allt útlit fyrir að dög
um piparsveinsins Paul Mc-
Cartney sé farið að fækka, því
að í síðustu viku e'r hann var
staddur í Teheran lét hann
uppi að hann og: leikkonan
Jane Asher liefðu í liyggju að
ganga í hjónaband innan
skamms. Paul og Jane hafa ver
ið vinir í mörg ár og oft hafa
verið á kreiki sögur um að
brúðkaup væri í vændum, en
Paul McCartney hefur ekki
staðfest það fyrr en nú í síð-
ustu viku. Undanfarið hafa
Jane og Paul dvalizt við ræ‘
ur Himalayaf jalla ásamt hinum
Bítlunum og þeirra frúm, og
er þau stönzuðu í Tehe'ran voru
þau á leið þaðan heim til
London.
Aldrei annað eins sézt
- og hegðun Small Faces
f Da?iski igmboðsmaðurinn tapaði 300
f þús. dönskum krónum á hljómsveit-
| nni. Hræktu í andlit umbeðsmannsins,
| hegar hann baö þá flýta sér inn á sviöiö.
I Höföu ekki lesiö samningrnn. Hljjóm-
I sveitin leysist líklega upp, þar sem sam
j keppn’n í beat tónlist hefur harnsB um
| alBan helming upp á sííkastlS.
Hljómsveitin brezka. Small
Faces hegðaði sér með ein-
dæmum illa í Danm. í fyrri
viícu og endáði síðan með að
pakka niður og halda heim
eftir að hafa haldið tvenna af
fjölmörgum umsömdum
hljómleikum. Áttu Small Fac
es að fara í vikuferð um Norð
urlönd, en úr því verður ekki
og sitja umboðsmenn á Norð
urlöndum nú eftir með sárt
10 umferðarverðir á
enni og gífurlegt fjártjón.
Þegar Arne Worsöe hjá
Bendix Music í Kaupmanna-
höfn sem réði Small Faces til
Danmerkur var spurður um
þe4ta mál kvað hann Small
Faces þá verstu, sem hann
hefði nokkurn tíma átt við,
og þó væri hann nú ýmsu van
ur. ,,Þó að ég hafi tapað nær
300 þúsund krónum á þessu
þá er ég eiginlega feginn að
þeir skuli hafa haldið heim,
því að hér hafa þeir gert lít-
ið annað en koma of seint,
mölbrjóta rúður, hrækja í
andlit fólks og annað eftir
sviðið hræktu þeir á hann j
og brutu tvær rúður. Þeir :
fundu öllu eitthvað til for- j
áttu meira að segja farkost- i
inum, sjö sæta Ford Lincoln j
1967.
Ástæðan til þessarar und- j
arlegu hegðunar virðist eiga j
rætur sínar að rekja til þess i
að Small Faces voru óánægðir j
með að eiga að koma fram á i
tveimur stöðum sama kvöld-
ið. Héldu þeir því fram að j
þeir hefðu aldrei skrifað und
ir slíkt, en er samninffurinn
þar sem þetta stóð stórum
stöfum, var dreginn fram
komu Small Faces með þá af-
sökun að þeir hefðu ekki les-
ið samninginn, heldur látið
umboðsmann þeirra um það.
Þar að auki héldu þeir því
fram að þeir kærðu sig ekki
um að koma fram í klúbb-
um, vildu aðeins hljómleika-
sali.
'Gera fróðir menn í þessum
efnum nú ráð fyrir að þess
Tíu heppnir H-umferðarverð
ir munu í sumar fara í viku-
feroalag til Bandaríkjanna eða
t'l vikudvalar í skíðaskólanum
í Kerlingafjöllum. Verða það
Vinningar í happdrætti sem Um^
ferðarnefnd Keykjavíkur efn-
ir til í sambandi við H-daginn,
en allir þeir sem gerast um-
ferðarverðir, þ.e. sjálfboðalið-
I ar við að Iciðbeina vegfarend
um 36. maí til 2. júní fá happ
; drætf 'miða eftir hverja
i tveggja stunda varðstöðí.
Áæílað er að í Reykjavík
: þurfi um eiít þúsund sjálfboða
. liöa til að aðstoða gangandi
f vegfarendur við gangbrautir
! og gatnamót frá morgni Ií-
dags fram til 2. júní. Verður
varðstöðunni slcipt í vaktir og
er gert ráð fyrir að hver um-
ferðavörður leggi af mörkum
tveggja stunda vinnu hvern
dag.> Allir sem orðnir eru 15
ára ge<á gerzt umferðarverð-
ir, eftir að hafa tekið þátt í
stuttu námskeiði, sem haldið
veður í maí. Meðan umferðar-
verðirnir verða að störfum
verða þeir tryggðir, þeir fá
hvítar ermahlífar og trúnaðar
bréf og að loknu starfi fá þeir
viðurkenningarskjal sem þakk
lætisvott fyrir þátföku í um-
f erðarbrey tingunni.
Jane — Marceau — Laws
því“.
Þegar Small Faces áttu að
koma fram í Malmö í Svíþjóð
mættu þeir ekki fyrr en
lclukkan þrjú um nóttina í
slað hálf tólf. Þegar umboðs-
maður þeirra þar bað þá kurt
eislega um að flýta sér inn á
verði skammt að bíða að
Small Faces leysist upp, því
að samkeppnin er nú orðin
svo hörð í beat-tónlistinni að
framkomu eins og framkomu
Small Faces umbera engir,
hvorki umboðsmenn né áheyr
endur.
arceau fær málið
Franski látbragðsleikarinn
Marcel Marceau hefur nú loks-
ins látið tilleiffast aff leilca í
talmynd, en hingaff til hefur
hann affeins viljaff leika í þögl
um kvikmyndum. Var þaff vin
ur hans leikstjórinn Roger
Vadim, sem fékk hann til aff
lofa sér aff le'ika í ævintýra-
myndinni „Barbarella“. Mót-
leikari Mareeau er cnginn ann
ar en eiginkona Vadims, Jane
Fonda, og leilcur hún Barbar
ellu sjálfa. Marceau er gamall
prófessor, sem borffar orki-
deur, og gt'rist liann fylgdar-
maffur Barbarellu á ferff henn
ar um himingeiminn. Þau
lt'nda í ýmsum hættum en
verndari Barbarellu er elcki
langt undan og birtist hann í
líki leikarans John Philip Laws.
Marceau er íslendingum aff
góffu lcunnur frá því liann
sýndi í Þjóðleikhúsinu fyrir
tveimur árum og nú hafa þær
fréHir borizt aff hann sé vænt
anlegur aftur á þessu ári —
en þetta er síffasta áriff, sem
hann mim ferðast um og halda
sýningar.
4 2. apríl 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ