Alþýðublaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp n SJQNVARP borgar. íslenzkur texti: Halldór Haralds- son. 22.25 Dagskrárlok. Þriöjudagur 2. apríl 1968. 20. Fréttir. 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.45 Líffræðilegur grundvöllur vetrarvertíðar. Jón Jónsson fiskifræðingur, lýsir lífi og þróun þorskstofna við ísland með tilliti til vertíðar og yeiðimöguleika. 21.05 Olía og sandur. Myndin lýsir áhrifum nýjustu olíulinda Saudi-Arabíu á hagkerfi landsins, en leggur áherzlu á andstæðurnar milli fátæktar og ríkidæmis í landinu. Þýðandi og þulur: Gunnar M. Jónsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 21.35 Hljómburður í tónleikasal. Leonard Rernstein stjórnar fíl. harmoníuhljómsveit New York- HUÓÐVARP Þriðjudagur 2. apríl. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr form ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En það bar til um þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteins- son prófastur les bókarkafla eftir Walter Russel Bowie (13). Tón- leikar. 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður_ fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. (14.00- 14.15 Skólaútvarp; endurt.). 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les þriðja kafla úr sögu Elísabetar Cerrute í þýðingu Margrétar Thors. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Boston Pops hljómsveitin leikur lög úr spænska heiminum. Mary Martin, Patrcia Neway o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Sound of Music“ eftir Rodgers og Hammerstein. Hljómsveit Francks Pourcels leikur nokkur lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Guðmundur Guðjónsson syngur tvö íslenzk þjóðlög í útsetningu Róberts A. Ottóssonar. Artur Rubinstein og RCA-Victor hljómsveitin leika Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Schumann; Josef Krips stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hallur Símonarson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssagan barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ eftir Anne.Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les eigin þýðingu (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. Peter Serkin og Sinfóníuhljóm- Bartók. Petrer Serkin og Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leika: Selji Ozawa stj. 20.20 Ungt fólk í Finnlandi. Baldur Pálmason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Heramnn Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Birtingur“ eftir Voltaire Halldór Laxness rithöfundur les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir og vðeurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (41). 22.25 Hesturinn í blíðu og stríðu Sigurður Jónsson frá Brún flytur erindi. 22.45 Einsöngur í útvarpssal: Gestur Guðmundsson syngur óperuaríur eftir Puccini, Giordano, Cilea, Massenet og Mozart; Kristinn Gestsson leikur með á píanó 23.00 Á hljóðbergi Hal Holbrook lés úr Hiawatha eftir Longfellow og fleiri kvæði hans. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. AUGLÝSING um sk@f§yn bifreiða í Eögsagnarum dæmi Heykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur mun fara fram 2. apríl til 2. ágúst nk., sem hér segir: Þriðjudaginn 2. apríl R-1 til R-200 Miðvikud. 3. R-201 til R-400 Fimmtud. 4 » R-401 til R-600 Föstud. 5. ” R-601 til R-750 Mánud. 8, » R-751 til R-900 Þriðjud. 9. ” R-901 til R-1050 Miðvikud. 10. ’’ R-1051 til R-1200 Þriðjud. 16. ” R-1201 • til R-1350 Miðv;kud, 17. ” R-1351 til R-1500 Fimmtud. 18. ” R-1501 . til R-1650 Föstud. 19. ” R-1651 til R-1800 Mánud. 22. ” R-180Í til R-1950 Þriðjud. 23. A’ R-1951 til R-2100 Miðvikud.. 24. ” R-2101 til R-2250 Föstud. 26. ” R-2251 til R-2400 Mánud. 29. ” R-2401 til R-2550 Þriðjud. 30. ” R-2551 til R-2700 Fimmtud. 2.maí R-2701 til R-2850 Föstud. 3. ” R-2851 til R-3000 Mánud. 6. ” R-3001 til R-3150 Þriðjud. 7., ” R-3151 til R-3300 Miðvikud. 8. ” R-3301 til R-3450 Fimmtud. 9. ” R-3451 til R-3600 Föstud. 10. ” R-3601 til R-3750 Mánud. 13. ” R-3751 til R-3900 Þriðjud. 14. ” R-3901 til R-4050 Miðvikud. 15. ” R-4051 til R.4200 Fimmtud. 16. ” R-4201 til R-4350 Föstud. 17. ” R-4351 til R-4500 Mánud. 20. ” R-4501 tii R-4650 Þriðjud. 21. ” R-4651 til R-4800 Miðvikud. 22. ” R-4801 til R-4950 Föstud. 24. ” R-4951 tu R-5100 Þriðjud. 4. júní R-5101 til R-5250 Miðvikud, 5. ” R-5251 til R-5400 Fimmtud. 6. ” R-5401 til R-5550 Föstud. 7. ” R-5551 til R-5700 Mánud. 10. ” R-5701 til R-5850 Þriðjud. 11. ” R-5851 til R-6000 Miðvikud. 12. ” R-6001 til R-6150 Fimmtud. 13. ” R-6151 til R-6300 Föstud. 14. ” R-6301 til R-6450 Þriðjud. 18. ” R-6451 til R-6600 Miðvikud. 19. ” R-6601 til R-6750 Fimmtud. 20. ” R-6751 til R-6900 Föstud. 21. ” R-6901 til R-7050 Mánud. ' 24. ” R-7051 til R-7200 Þriðjud. 25. ” R-7201 til R-7350 Miðvikud. 26. ” R-7451 til R-7500 Fimmtud. 27. ” R-7501 til R-7650 Föstud. 28. ” R-7651 til R-7800 Mánud. 1. júlí R-7801 til R-7950 Þriðjud. 2. ” R-7951 til R-8100 Miðvikud. 3. ” R-8101 til R-8250 Fimmtud. 4. ” R-8251 til R-8400 Föstud. 5. ” R-8401 til R-8550 Mánud. 8. júlí R-8551 til R-8700 Þriðjud. 9. ” R-8701 til R-8850 Miðvikud. 10. ” ' R-8851 til R-9000 Fimmtud. 11. ” R-9001 til R-9150 Föstud. 12. ” R-9151 til R-9300 Mánud. 15. ” R-9301 til R-9450 Þriðjud. 16. ” R-9451 til R-9600 Miðvikud. 17. ” R-9601 til R-9750 Fimmtud. 18. ” R-9751 til R-9900 Föstud. 19. ” R-9901 til R-10050 Mánud. 22. ” R-10051 til R-10200 Þriðjud. 23. ” R-10201 til R-10350 Miðvikud. 24. ” R-10351 til R-10500 Fimmtud. 25. ” R-10501 til R-10650 Föstud, 26. ” R-10651 til R-10800 Mánud. 29. ” R-10801 til R-10950 Þriðjud. 30. ” R-10951 til R-11100 Miðvikud. 31. ” R-11101 til R-11250 Fimmtud. 1. ágúst R-11251 til R-11400 Föstud. 2. “ R-11401 til R-11550 Auglýsing um skoðunardag bifreiða frá R-11551 til R-22700 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega kl. 9-12 og kl. 13-16,30 nema fimmtu- daga til kl. 18,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd. á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreið um sínum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisutvarpsins fyrir árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því, að ljósabúnaður bifreiða skal vera í samræmi við reglugerð nr. 181, 30. des. 1967. Vanrækí einhver a» koma bifreið sinni til skoðunar á rétt- um degi, verður liann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, livar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. marz 1968. SIGURJÓN SIGURÐSSON, SMURT BRAUÐ SNITTUR BRA UÐTERTUR RRAUDHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. ÞEKKiRÐU MERKSÐ? INNAKSTUR BANNAÐUR. EINSTEFNUAKSTURS- VEGUR Þetta bannmerki er frábrugðið öðrum bannmerkjum að því leyti, að það er rautt með gulu þver- striki. Merkið er að finna við ein- stefnuakstursgötur, og þá við þann endann, sem bannað er að aka inrí í götuna. í vetrarakstri veita menn umferðarmerkjum ekki ætíð þá athygli sem skyldi, og ber þar einkum til slæmt skyggni, hrímaðar bílrúður og ókunnugleiki á staðháttum. Að aka inn á móti umferð í einstefnu- akstursgötu eöa inn á götu, þar sem öll bílaumferð er bönnuð, er. gáleysi, sem ekki aðeins opin- berar hugsunarleysi ökumanna við akstur og veldur töfum á um- ferð, heldur á sinn þátt i því, að ekið er utan í kyrrstæða bíla og býður slysum heim. FRAMKVÆMDA^ NEFND HÆGRI s. UMFERÐAR 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.