Alþýðublaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 10
Hafnarfjörður
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarð-
ar verður haldinn fimmtudaginn 4. þessa mán
aðar kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Alþingismennimir Emil Jónsson og Jón
Ármann Héðinsson, mæta á fundin-
um og ræða stjórnmálaviðhorfið.
Félagsmenn mætið rvel og stundvíslega.
STJÓRNIN.
PIERPONT-UR
er glæsileg fermingargjöf.
Fjölbreytt úrval á gamla
verðinu.
vatnsþétt — höggvarin —
óslítandi fjöSur — árs ábyrgð —
SENDI GEGN PÓSTKRÖFU.
CARL BERGMANN,
úrsmiður
Skólavörðustíg 5. — Símí 18611.
c
Tilkynning frá Bókinni h.f.
Bókasöfn og bókaménn athugið!
Höfum mikið úrval af fágætum tímaritum og bók-
um þessa daga.
Gerið svo vel og lítið í gluggana.
BÓKIN HF., Skólavörðustíg 6.
HEF OPNAÐ
lækningastofu
í DOMUS MEDICA.
Viðtalstími þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2-4.
Viðtalspantanir í síma 19120 milli 9-12.
HALLÐÓR STEINSSON, læknir,
sérgr. lyflækningar, gígtsjúkdómar.
SKOLPHREINSUN
úti og inni
Sótthreinsum að verki loknu.
Vakt allan sólarhringinn.
Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir.
Góð tæki og þjónusta.
RÖRVERK sími 81617.
Kanadamenn
Framhald af 7. síðu.
inn stuðning frá Quebec, þegar
á hólminn kemur. Mestra vin-
sælda nýtur hann þó ekki
vegna þessa máls, heldur af því
að hann er eins og f erskur blær
í kanadiskri pólitík, fer ekki
troðnar slóðir, heldur endur-
skoðar og dregur sínar eigin
ályktanir. Hann kemur vel fyr
ir í sjónvarpi, nýtur mikillar
kvenhylli, og kemur ágætlega
fyrir sig orði. Skrif hans og
ræður bera vott um skýra og
rökfasta hugsun. Hann greiðir
stutt hárið fram á ennið og
gengur í hzkufötum, sem hin
ir virðulegri þingmenn í Ott-
awa mundu aldrei þora að láta
sjá sig í. Með öðrum orðum:
Trudeau er maður síns tíma-
Svo kann að fara, að verði
jafnt á metum þeirra Trude-
aus og Martins, kunni flokks-
þingið að snúa sér að þriðja
manni. Þá er einna helzt nefnd
ur R. H. Winters viðskiptamála
ráðherra. Hann er 57 ára gam-
all, verkfræðingur að mennt-
un, en hefur tekið virkan þátt
í stjórnmálum undanfarin 20
ár. Hann nýtur meira trausts
rosknari og efnaðri Kanada-
manna, enda talinn hafa góð
sambönd í viðskiptalífinu.
Mitchell Sharp fjármálaráð-
herra hefur einnig verið talinn
hafa allmikið fylgi, en hann
varð fyrir áföllum er skattalög
voru felld fyrir stjórninni ný-
lega og varð af stjórnarkreppa,
og síðan kom gullæðið á dög-
unum, sem olli því að hann gat
líMð ferðazt til að afla sér fylg-
is. Af öðrum frambjóðendum
má nefna John J. Greene, land
búnaðarráðherra; Allen' J.
MacEachen félagsmálaráðherra;
John N. Turner, ráðherra án
stjórnardeildar, sem er aðeins
38 ára; Paul T. Hellyer sam-
göngumálaráðherra og stjórn-
málamanninn Eric Kierans.
Aðrir éru sjaldan taldir með,
þótt þeir hafi lýst yfir fram-
boði.
SMURT BRAUÐ
SNITTUB-ÖL - GOS
Opið frá 9 til 23.30. - Pantlð
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Bursfafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3,
Sími 38840.
HVERJIR KJÓSA
FORMANNINN?
Fulltrúar á f lokksþingi Frjáls
lynda flokksins verða 2.475,
eins og áður var nefn-1. Þetta
eru karlar og konur úr öllum
stéttum þjóðfélagsins, en verða
þó að vera 21 árs að aldri og
hafa verið flokksbundin þrjá
mánuði hið minnsta. Jafn marg
ir varamenn eru kjörnir, reiðu
búnir að hlaupa í skarðið, ef
forföll verða. Yfirleitt er þetta
fólk, sem hefur tekið virkan
þátt í flokksstarfi, er þekkt í
viðkomandi kjördæmum og
nýtur þar trausts. Ekki virðist
nema lítið af því vera bundið
tilteknum frambjóðendum við
kosningu, enda keppast von-
biðlarnir um að vinna hylli
þess.
Kosning fulltrúanna fer fram
á almennum félagsfundi í
hverju hinna 265 kjördæma,
sem senda menn til Neðri deild
ar þingsins í Ottawa. Fulltrúa
verður að kjósa minnst 35 dög
um fyrir flokksþingið, og hafa
þeir einir kosningarétt, sem
voru flokksbundnir 1. febrúar
síðastliðinn. Er því erfitt um
vik að sópa nýju fólki í félög
in til að hafa áhrif á kosning-
una.
Tökum sem dæmi kjördæmið
Notre Dame í Montreal. Þar
eru 26.600 heimili og því yfir
50.000 manns á kjörskrá. Hinn
14. febrúar var haldinn fundur
í húsi K.F.U.M. í kjördæminu
til að kjósa sex fulltrúa á
flokksþingið. Fundarmenn
urðu 130 talsins og var deiÞ
um 22, sem stungið var upp á
sem fulltrúum. Þeir sex, sem
valdir voru, reyndust vera þrír
lögfræðingar, tryggingamaöur,
bankastarfsmaður og húsmóð-
ir. Þingmaður kjördæmisins,
Warren Allmand, lét fram fara
NÝR
KENNSLUBRÉFA
FLOKKUR
á vegum Bréfaskóla SÍS & ASÍ.
BETRIVERZLUNARSTJÓRN
íyrri flokkur
Húnbogi Þorsteinsson, kennari við Samvinnu
skóiann Bifröst hefur þýtt kennslubréfin og
heimfært til íslenzkra aðstæðna, en hann ann-
ast j'afnframt kennslu í námsgreininni.
Flokkurinn eh 8. bréf. Hér er um að ræða
fyrsta bréfanámskeiðið í verzlunarstjórn á
íslandi. Byggt er á reynslu færustu kennara
við menntastofnanir Samvinnuhreyfingarinnar
á Norðurlöndum.
Bréfaskóli SlS & ASf.
prófkosningu í kjördæminu og
sendi út 26.000 kjörseðla. Hann
fékk 1.000 endursenda. Trude-
au hlaut 522 alkvæði, Winters
201, Martin 65, Sharp 27, Kier-
ans 19, Hellyer 19, Turner 14,
MacEachen 3.
Enda þótt hvert kjördæmi
kjósi sex fulltrúa fylgir það
skilyrði að einn skuli vera
kona og einn úr hópi æskunn
ar. Verður því stór hópur ungra
manna, aðallega úr háskólum
landsins, á þinginu. Þeir eru
taldir róHækir að vanda og
munu halda vel saman ef að lík
um lætur.
Kosningin á flokksþinginu
hefst eftir hádegi á laugardag
og verður kosið í nýjustu kosn
ingavélum, sem reikna allt út
jafnóðum. Hljóti enginn hrein
an meirihluta í fyrstu atkvæða
greiðslu, verður kos!ð aflur og
aftur, unz yfir lýkur, eins og
venja ér á bandarísku flokks
þingunum. Gerir þetta úrslit
óvissari en ella. þar sem minni
hlutamenn við fyrstu kosningu
ge^a sameinazt við aðra og ger
brevtt st.vrk frambjóðenda.
Kanadamenn eru auðug og
voldug þíóð. sem á við athygl-
isverð og sérstæð vandamál að
glíma. Það verður fróðlegt,
að sjá, hver verður eftirmaður
Lesfer Pearsons sem forsætis-
ráðherra besarar merku þióð-
/////m Lnaariinö/cl
* * •
*
S.J.RS.
í Alþýðablaðinu
10 2- aPr'l 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ