Alþýðublaðið - 02.04.1968, Blaðsíða 14
Motmæli
Framhald af 2. síðu.
okkar sérstaklega Dönum, Finn
um og Svíum, það er því fjarri
því að við getum státað af
nokkru í þeim málum, sem heyri
undir „séríslenzkt fyrirbæri“.
Miklu fremur hljótum við að
fyrirverða okkur fyrir það, að
við einir þessarar þjóða höfum
það „séríslenzka fyrirbæri" að
binda að mestu leyti eftirgjaf
irnar við bifreiðartegundir sem
falla fljótt í veríi og taka þann
ig að mikiu leyti með annari
hendinni bað sem fram er rétt
með hinni.
Konráð Þorsteinsson.
RæSa Johnsons
Framhald af 6. síðu.
okkar fái að njóta slíks lífs á
komandi tímum. Það sem okk-
ur vannst með samheldni má nú
ekki glatast á ný vegna tor-
tryggni, vantrausts, eigingirni
og flokkadrátta sjálfra okkar.
Þessi trú mín hefur gert mér
ljóst að mér leyfist ekki að láta
blanda forsetaembættinu inn í
flokkadrætti þá sem fyrirsjáan-
legir eru í landinu. Synir Banda
ríkjanna berjast á fjarlægum
vígvöllum, framtíð Bandaríkj-
anna og framtíðarverkefni bíða
hér heima, hvern dag standa
vonir okkar og alls heimsins um
frið fyrir sjónum okkar. Meðan
svo er á'statt má ég ekki kosta
nokkrum degi, neinni stund í
þágu neins einstaks manns né til
neinna annarra hluta en rækja
þá ábyrgð og skyldur sem- hvíla
á þessu embætti — forséta
Bandartkjanna. Því mun ég ekki
sækjast eftir né taka við út-
nefningu sem forsetaefni flokks
míns fyrir nýtt kjörtímabil. En
gerum öllum þjóðum ljóst, að
Bandaríkin bíða þess reiðubúin,
öflug, hugtraust og árvökur, að
leita að sómaríkum friði, reiðu-
búin að verja sómaríkan málstað
áh tillits til þess hvaða verS, erf-
iði eða fórnir skyldan krefur af
okkur,” sagði Johnson að lokum.
Hafþök af ís
Framhald af 1. síðu,
Skoruvík á Langanesi, Björn
Kristjánsson vitavörður:
— Hér er eintómur ís eins
langt og sést. Er hann landfast-
ur og þéttur. Siglingaleiðin norð
ur fyrir Langanes er loku.ð eftir
að kemur að Fonti. Lítið er um
stóra jaka. Kom ísinn í spöng-
um með litlum jökum innan um.
Hér er dimmviðri en bjart á milli,
N-V strekkingur, 7 vindstig.
Þórshöfn, Njáll Þórðarson:
— Hér er fremur slaemt
skyggni, en ís sést hér eins langt
út og hægt er að sjá. í morgun
rak ís inn á fjörðinn, en hann
var fremur gisinn og sást í auð-
an sjó á milli. Nú er höfnin alveg
lokuð og inni í firðinum er ís-
inn landfastur. Nú er 15—16 st.
frost hér á Þórshöfn.
Raufarhöfn, Guðni Þ. Árnason:
— ísinn er Iiér allt um kring.
Nokkuð rak inn á höfnina í gær,
en þá var tekið tij bragðs að
strengja vír fyrir hafnarmynnið
og hefur ekki rekið inn á höfn-
ina síðan. Höínin er hins vegar
öll lögð. Hér var fremur lítið
skyggni og gengur á með mikl-
um hríðarbyljum. Frostið var 19
stig i morgun. Hér er að verða
matarlítið, þar sem bæði sjó- og
landleiðir til okkar eru ófærar.
Húsavík, Guðmundur
Hákonarson:
Hér er allt fullt af ís. Höfn-
in hefur þó sloppið við ísinn
vegna norðanáttarinnar. ísinn
rekur hér inn í löngum spöng-
um með einstaka jökum innan
um. Nokkuð mikið tjón hefur
hlotizt af ísnum vegna þess hve
margir bátar hafa lagt net sín þar
sem ísinn rekur nú yfir. Hér er
dimmviðri og 13 — 15 stiga frost.
Búast má við að rafmagn verði
skammíað hér í dag.
Akureyri, Sigurjón
Jóhannsson:
—Mikið ísrek er úti á Eyja-
firði. Ekki er um samfelldan ís
að ræða heldur mikið rek. Ef
norðanáttin helzt áfram má
reikna með því að allt lokizt hér
í firðinum. Drangur á að reyna
að komast til Siglufjarðar í
kvöld, en óvíst er um hvort hon-
um tekst það. Hríseyjarferjan
varð að fara krókaleiðir í morg-
un til að ná landi. Lendir hún
venjulegast á Árskógssandi, en
varð að fara inn að Hauganesi
hér inn. Þó sést greinilega til
vegna íssins. Hér var 17 stiga
frost í morgun. Pollurinn er lagð-
ur út fyrir Oddeyrartanga.
Ólafsfjörður, Kristinn
Jóhanne'sson;
— ísinn rekur fvrir fjarðar-
mynnið, inn á Eyjafjörð. Enginn
ís rekur inn á Ólafsfjörð. Innst
í firðinum er lagís, en mjög
sjaldgæft er að fjörðinn leggi.
Veðrið hér er all gott, bjartviðri
en 17 stiga frost. í nótt var frost-
ið 21 stig.
Sauðárkrókur, Birgir Dýrfiörð:
— Hér er enginn hafís annar
en einn og einn jaki á stangli.
Hraun á Skaga, Rögnvaldur
Steinsson, vitavörður:
—Héðan eru um 3 kílómetrar
úí í ísröndina. Lagís er á milli
upp við landið. Stöðugt bætist
í ísinn og rekur hann jafnt og
þétt inn Skagafjörð. Ég tel að
skipum sé sæmilega fært hér
fyrir í björtu. Hér er, sæmilega
bajrt, norðan golukaldi og 8 st.
frost. Hefur frostið lækkað mik-
ið í dag.
Skagaströnd, Björgvin
Brynjólfsson:
— Út af höfðanum sést nokk-
ur is. Þá eru smájakar hér með-
fram landi. Hér er 10 stiga frost
og bjartviðri.
Hvammstangi, Björn
Guðmundsson:
— Fremur dimmt er til hafs-
hér inn. Þó sést greinilega til
ins, þó má greina ís hér fyrir ut-
an. Mikill lagís er á Hrútafirði.
Frost hér er 18 — 20 stig.
Hólmavík, Jens Aðalsteinsson:
—ís hefur ekki enn rekið
hans úti í sveitinni. Hér er allt
fullt af lagís. Ágætis veður er
hér á -Hólmavík, en mikið frost,
16 — 18 sí'ig í morgun.
Hornbjargsviti, Jóhann
Pétursson vitavörður:
— Hér er ís éins langt á haf
út sem séð verður. Þó hefur
myndast íslaust belti með landi
síðan í gær, vegna SV-áttarinn-
ar. Segja má að ísbreiðan nái
upp á fjallstinda því að jörð er
freðin mjög. Veður hér er ágætt,
heiðskýrí og 9 stiga frost. í nótt
komst frostið upp í 22 stig.
Vestfirðir:
Á Vestfjörðum sást ekki haf-
ís. Þó eru á sumum fjörðunum
leifar frá ísrekinu á dögunum.
Bjart veður var á Vestfjörðum
í gær, en frost mikið, frá 12—
16 stig.
Jchnson hættir
Framhald af bls. 1.
sú leið hefur verið notuð til að
Chi Minh leiðina lra Laos, en
lauma skæruliðum frá Norður-
Vietnam til Suður-Vietnam.
Dean Rusk, sem nú er stáddur
í Wellington á fundi SEATO,
varnarbandalags Suð-aust.-Asíu,
hefur ekki viljað gefa neinar
yfirlýsingar um hverjar afleið
ingar ákvörðun Johnsons geti
haft á styrjöldina í Vietnam.
Sagði Rusk, -að Johnson setti
sig allan fram að koma á friði
í Vietnam.
Fulltrúum SEATO. mun hafa
verið kunnugt um að til stæði,
að minnka loftárásir á Norður-
Vietnam, en ekki mun þeim
hafa verið kunnugt, að John-
son ætlaði að hætta við að gefa
kost á sér til forsetakiörs.
Talsmenn Norður-Vietnama í
Peking segia Bandaríkjamenn
ekki hafa unofvllt þau skilyrði.
sem Hanoi stjórnin setji til frið
arviðræðna, en bau eru m. a.
þau að Bandaríkjamenn hverfi
á b^0tt frá Suður-Vietnam.
I gær tilkvnnti svo Johnson
að hann hefði farið bess á leit
vm Thiou for^æ+isráðherra Suð
ur-Vietnam, að hann kæmi til
Washingtoo til ?ð ræða hugs
pni0«or fr.'ðarleiðir í Vietnam-
stvriöidinni.
r’-vonp Maearthy, öldungar-
deildarbingmaðnr. sem kennir á
ssmt. Pnbert Kennedy um að
vorp í forsetaframboði segist á-
kvo»jnn pö Jceonp um ú+nefn-
ingu flokksins. Um ákvörðun
Johnsons sagði hann: „Það hlýt
ur að hafa verið dapurlegt og
erfitt augnabljk fvrir mann. sbm
b°1r biónað lanfR afnu í SVO
mðr? ár. Með ákvörðun sinni
hpfur Johnson lagt grundvöll-
inn pð sáttum milli hinna stríð
pprli aflq banrlarílrs, bióðfélags"
Brpzka rikisstjórnin héfur
Ivct vfir velbólrnun S''nni á á-
kvörðuninni a» bætta loftárás-
nm á Nor'sí".r_Vípfnarn O'. verði
fyrirrúmi, en ákvörðun Johns
ons sé endurspeglun á öng-
þveiti landsins á efnahagssvið
inu, vegna kynþáttavandamáls-
ins og styrjaldarinnar í Viet-
Nam.
Tass fréttastofan rússneska
segir Johnson ekki koma að
hálfu leyti til móts við óskir
Hanoi, þar sem Bandaríkjamenn
hafi einungis hætt loftárásum
á níu tíunda hluta Norður-Viet
nam, en Hanoi fári fram á að
loftárásum sé algjörlega hætt.
Segir fréttastofan, að erfitt sé
að átta sig á, hvort ákvörðun
Johnsons sé viðurkenning þess
að stefnan í Vietnamstríðinu
hafi beðið skipbrot eða hvort
hér sé um pólitískan hráskinna
leik að ræða. Segir fréttastofan
það áður hafa komið fyrir í
bandarískum stjórnmálum, að
forsetinn hafi neitað að hann
gæfi kost á sér til endurkjörs,
en hafi síðar kúvent fyrri um-
mælum. Þá getur Tass frétta-
stofan þessr að herlið Banda-
ríkjanna- verði á næstunni auk
ið um 13,500 manns og að á
síðasta fjárlagaári hafi verið
veitt 2500 milljónir dollara til
stríðsrekstursins í Vietnam og
ráðgert að veita 2000 milljónirir
dollara á næsta fjárlagaári.
Talsmaður Frakka segir
stjórnina vera að kanna, hver
haif verið viðbrögð Hanoi við
ókvörðun Johnsons og enn væri
ekki unnt að spá um, hver á-
hrif hún hefði. Franska ríkis
stiórnin hefur stöðugt samband
við fulltrúa Norður-Vietnam í
París, en auk hans er mennta-
málaráðherra Norður-Vietnam
nú staddur í Frakklandi.
Per Borten, forsætisráðherra
Noregs, hefur lýst yfir ónægju
sinni með ákvarðanir Johnsons
og sé árangur af þeim komin
undir afstöðu Norður-Vietnama.
Hilmar Baunsgaard, forsætis-
ráðherra Danmerkur, segir á-
kvörðun Johnsons hafa yfir sér
hlæ persónulegs harmleiks, en
lætur í Ijós vonir um að sú á-
kvörðun, að hætta loftárásun-
um beri tilætlaðan árangur.
Forsætisráðherra Ástralíu,
John Corton segir síðustu at-
burði sanna, að Johnson stefni
að friði í Vietnam og lét í ljós
vonir að Hanoi tæki jákvæða
afstöðu til tilboða Johnsons,
Erlander forsætisráðherra
Svíþjóðar segir Svía líta á á-
kvörðunina að hætta loftárásum
á Norður-Vietnam. sem spor í
rétta átt. Ekkí vildi forsætis-
ráðherrann gefa neitt út á það
hvort breytingar Bandaríkja-
manna í sríðsrekstrinum væru
nægjanlegar og væri það Hanoi
og Viet Cong hreyfingarinnar
að dæma urn það. Ekki vildi
Erlander látá hafá neitt eftir
sér varðandi ákvörðun John-
sons, að gefa ekki kost á sér
til endurkjörs.
íþrcttir
Framhald á bls. 11.
Mánudagur 15. apríl:
kl. 09.30 ísland - Finnland
kl. 11,00 Danmörk - Svíþjóð
kl. 14,30 ísland - Noregur
kl. 16,00 Svíþjóð - Finnland
Meiistaramót Norðurlanda í
körfuknattleik sem fram fer í
Reykjavík um næstu páska,
verður fyrsta Norðurlandamótið
í hóp-íþróttum karla, sem háð
ér á íslandi.
Húsei5°rendur
athugiö
Nú er tíminn til að fara að
hugsa fyrir málningu á í-
búðinni.
Pantið í tíma.
BIRGIR THORBERG
Sími: 42-5-19.
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum nær og fjær, sem
glöddu mig í tilefni af 75 ára afmælisdegi mínum 1.
marz s.l. með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og
hlýjum handtökum. — Ég þakka ykkur öllum ánægjuleg
kynni og samstarf á liðnum árum og bið Guð að blessa
ykkur öll.
GÍSLI SIGURGEIRSSON,
Hafnarfirði.
Réttingar
Ryðbæting
Bílasprautun.
Tímavinua. — Ákvæðisvinna,
Bílaverkstæðið
VESTURAS hf.
hað vouandi til bpcs. að unnt
vnrAj pð ná varpniegum friði í
Vipfnam cé brezka r'kisstiórn
in ro.'ðubúin að taka sæti í
vpcnfgnlemim fnndi í samr emi
vð skuldhindingar Breta á
r:onrorf„ndinum árið 1954 um
Indókína.
Bgndpríclfg storblaðið Nrw
York Times ræðir ákvörðun
.Tobncnnc; f lojðara sínum { gær
ov sogir hana vera einn sögu-
logacfa viðhurðinn { banda-
rí.skri st.iórnmálasögu í seinni
tíð. Segir blaðið Johnson hafa
látið hagsmuni ríkisins sitja í
Ármúla 7, — Sími 35740.
EIRÍKUR SIGURBERGSSON,
viðskiptafræðingur, Sigluvogi 5,
■andaðist 30. marz.
Aðstandendur.
14 2. apríl 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ