Alþýðublaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 2
t
Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Beneditct Gröndal. Símar: 14900 —
14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu,
Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Askrlftargjald kr.
120,00. — í lausasölu kr. 7,0Q eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf.
Heilbrigðismál borgarinnar
Einn af borgarfulltrúum Al-
þýðuflokksins í Reykjavík, Páll
Sigurðsson læknir, hefur sérstak
lega lagt fyrir sig heilbrigðismál
borgarinnar, enda hefur hann
góða aðstöðu til að þekkja þau.
Hefur hann flutt margar skynsam
legar og skrumlausar tillögur um
þau mál.
Á síðasta borgarstjómarfundi
flutti Páll veigamikla tillögu um
heildarskipulag heilbrigðismála
í Reykjavík. Leggur hann til, að
stjórn þessara mála verði samein
uð í Heilbrigðisráði Reykjavíkur,
en það vill hann stofna og láta
koma í stað þriggja fastanefnda,
sem nú starfa, auk þess sem yfir
stjórnin er í ýmsum atriðum í
höndum borgarlæknisembættis-
irts.
Algengast er, að tillögur um
nýskipan veigamikilla mála leiði
til nýrra nefnda og ráða, en Páll
er hagsýnn í þeim efnum, og
mundi tillaga hans fækka slík-
um aðilum en gera stjórn heil-
brigðismálanna einfaldari í snið
um.
Verkefni Heilbrigðismálaráðs
Reykjavíkur yrði að sjálfsögðu
margþætt. Það mundi fara með
yfirstjórn og umsjón sjúkrahúsa
borgarinnar og annarra stofn-
ana, er sjá um vistun sjúkra
eða aldraðra. Það mundi stjórna
heilsuverndarstarfi borgarinn-
ar. Það mundi sjá um, að fram-
fylgt sé lögum og reglugerðum
um heilbrigðiseftirlit. Það mundi
annast eftirlit með því starfi á
sviði heilbrigðismála, sem fram
fer á vegum einstaklinga eða fél-
aga í borginni. Það mundi ann-
ast áætlunargerð á sviði heiíbrigð
ismál'a verða borgarstjórn til
ráðuneytis um öll heilbrigðismál
og stýra framkvæmdum á sviði
þeirra. Ennfremur mundi Heil-
brigðismálaráð verða samstarfs-
aðili borgarinnar við ríkisvald og
aðra aðil'a eftir því sem þörf ger-
ist í heilbrigðismálurn.
Það er hugmynd Páls Sigurðs-
sonar, að borgarlæknir verði jafn
framt framkvæmdastjóri Heil-
brigðismálaráðs hins nýja. Hann
á að 'annast framkvæmd á ákvörð
unum ráðsins. og vera sérfræði-
legur ráðunautur þess í hvívetna.
Er samkvæmt tillögunni ætlunin,
að ráðið verði skipað sjö mönnum.
Borgarlæknisembættið á að efla
frá því sem nú er og koma þar
við deildaskiptingu.
Borgarstjórn ákvað tvær um-
ræður um þessa veigamiklu til-
lögu Páls læfcnis Sigurðssonar.
Er vonandi, að borgarstjóri og
stuðningsinenn hans íhugi þetta
mál gaumgæfilega, því Páll legg-
ur til mjög skynsamlegar breyt-
ingar á heilbrigðismálunum, og
hin nýja skipan yrði án efa til
blessunar.
FERMINGAR
Néskirkja. Fcrming sunnudaginn 7.
ajiríi, kl. 11. Séra Jön Thorarensen.
STÚLKUR:
Dóra Sigurðardóttir, Viðimel 25
í/uðný Marta Óskarsdóttir, Fram-
nesvegi 63
Oddný Aidis Óskarsdóttir, Fram-
nesvcgi 63
Öuðrún Þóra Iljaltadóttir, Ægiss. 74
Matdís Guðmundsdóttir, Grenim. 35
Halldóra Magnúsdóttir, Kaplskjóls-
vegi 41
Jóhanna Bernharðsdóttir, Reyni
mei 59
Kolbrún Karlsdóttir, Ránargötu 14
Kiristín Elisahet Sigurðardóttir, Rán-
argötu 14
Sigríður Jónína Sigurðardóttir, Rán-
argötu 14
Ragnheiður Hrcfna Jónsdóttir, Fáfn-
isvcgi 11
Sigriður Baidursdóttir, Kvisthaga 19
Sigrún Eldjárn^ Þjóðminjasafninu.
Soffía Stcinunn Sigurðardóttir, Hjarð
arhaga 38
Sölveig Ingibjörg Tómasdóttir, Máva-
hlíð 23
Þórdís Magnúsdóttir, Tunguvegi 84
Þórunn Ólafsdóttir, Kaplskjólsvegi 31
Þórunn Valdimarsdóttir, Stigahlíð 43.
DRENGIR:
Ásgeir Þórðarson, Tómasarhaga 51
Kaldur Ómar Frederikscn, Hring-
braut 91
Bjórn Jónasson, Melhaga 3
Gnnnláugur Guðmundsson, Lyng-
haga 28
Hánnes Snæbjörn Sigurjónsson, Forn-
haga 13
Haraldur Rúnar Karlsson, Lyng-
2 7. apríl 1968 —
haga 3
Kristmundur Már Bjarnason, Mel-
haga 17
Sigurður Ilauksson, Víðimel 21
KLUKKAN 2.
STÚLKUR:
Guðlaug Harðardóttir, Álfhólsvegi 36,
Kópavogi
Hólmfríður Edvardsdóttir, Álfta-
mýri 40
Kristbjörg Antonsdóttir, Blómvalla-
götu 13
Kristín Daviðsdóttir, Nesvegi 70
Margrét Ásgeirsdóttir^ Nesvegi 4
Margrét Kristin Frímannsdóttir, Ilring
braut 46
Sigurbjörg Einarsdóttir, Álftamýri 38
Sigþrúður Pálsdóttir, Skildinganes-
vegi 28.
DRENGIR:
Árni Einarsson, Ægissíðu 44
Eggert ólafsson, Sörlskjóli 34
Felix Felixson, Ytri-Grund, Seltj.
Jén Árnason, Mclabraut 16
Jón Albert Óskarsson, Hörpugötu 4
Magnús Magnússon, Fálkagötu 22 ,
Pál.nar Kristinn Magnússon, Tómas-
arhaga 46
Sigurþór Sigurðsson, Þvervegi 66
Þörir Georgsson, Sörlaskjóli 62.
Fermingarbörn í Ðómkirkjunni 7.
apríl kl. 2. (Sr. Ó .J. Þorlákssonl.
STÚLKUR:
Anna S. Valdimarsdóttir, Heiðarg. 118
Ásdís Magnúsdóttir, Digranesvegi 60
Bára Björgvinsdóttir, Einholti 11
Björk Hjaítadóttir, Hallveigarstig 8
Eva D. Steinsson, Þorfinnsgötu 6
Esther H. Guðmundsdóttir, Ásvallag. 37
Guðmunda Þ. Gísladóttir, Lindarg. 13
Guðrún S. Björnsdóttir, Mávahlíð 58
Guðrún H. Tulinius, Mávahlíð 36
Halldóra Hreinsdóttir, Álfhólsvegi 89
Hildur Marisdóttir, Baugsvegi 19
Ingunn Ólafsdóttir, Bergstaðastr. 24B
Karólína G. Erlendsdóttir Hallvst. 8A
Sigríður Harðardóttir, Fjölnisvegi 18
Sigríður Rafnsdóttir, Týsgötu 8
Sigríður M. Vigfúsdóttir, Skildlnga-
nesi 50
Vigdís Ó. Sigurjónsdóttir, Miðstr. 3A
Þóra Sigurþórsdóttir, Tómasarhaga 29
Þórunn Ó. Sigurðardóttir, Lokastíg 2.
DRENGIR:
Árni Arnarson, Fjólugötu 19
Ásgeir S. Hallgrímsson, Otrateig 44
Ásgpir Valdimarsson, Öldugötu 3
Bjarki Ólafsson, Goðátúni 21
Gfsli Sigmundsson, Ásvallagötu 27
Guðbjörn S. Hjálmarsson, Sólvalla-
götu 37
Gunnar Kristinsson, Bjargarstíg 3
Haukur Hannesson, Gnoðavogi 58
Jón Hjaltason, Skúlagötu 58
Ólafur B. Guðnason, Laufásvegi 45
Nikulás Snorrason, Klcppsvegi 76
Pétur B. Stcfánsson, Ránargötu 7
Sigurjón Kárason, Sólvallagötu 84
Seindór I. Anderscn, Nönnugötu 6
Þórður Sverrisson, Þórsgötu 12.
Bústaðaprestakall. Fcrming í Dómkirkj
unni 7. apríl kl. 10.30. Prcstur séra
Ólafur Skúlason.
STÚLKUR:
Brynhildur Gunnarsdóttir Flóvenz,
Kópavogsbraut 88, Kópavogi
Dagný Brynjólfsdóttir, Grundargerði 6
Eygló Guðmundsdóttir, Ásgarði 131
Guðmunda Heydal Einarsdóttir, Hæð-
argarði 48
Herdís Alfreðsdóttir, Hæðargarði 10
Ihga Gústavsdóttir, Kleppsvegi 72
Ingveldur Björk Jóhannesdóttir^
Sogavegi 182
Jóhanna Andrea Guðbjartsdóttir,
Ásgarði 127
Kolbrún Jóhannsdóttir, Tunguvegi 48
Kristín Aðalheiður Samúelsdóttir,
Hraunbæ 114
Krisín Steingrímsdóttir, Sogavegi 158
Margrét Emilía Kristjánsdóttir,
Kleppsvegi 66
Margrét Rósa Sigurðardóttir,
Ásgarði 35
Matthildur Skúladóttir, Rauðagerði 6
Ólöf Gerður Pálsdóttir, Tunguvegi 62
Ragnhildur Guðný Hermannsdóttir,
Skálagerði 3
Ragnhciður Davíðsdóttir, Fossvogs-
bletti 30
Sígríður Margrét Sigurðardóttir,
Laugavegi 141
Sigrún Seingrímsdóttir Akurgerði 42
Svandis Ósk Óskarsdóttir, Sandhói
Blesugróf
Unnur Björg Pálsdóttir, Tunguvegi 62
Þórdís Ósk Sigtryggsdóttir, Teiga-
gerði 14 i
DRENGIR:
Agnar ívar Agnarsson, Hólmgarði 3
Ágúst Björn Ágústsson, Ásgarði 149
Benedikt Hauksson, Breiðagerði 4
Einar Finnsson, Akurgerði 28
Gísli Óskarsson, Bakkagerði 11
Grétar Már Hjaltested, Rauðagerði 8
Guðjón Markús Árnason, Sandbrekku,
Blesugróf
Guðjón Guðmundsson, Básenda 7
Halldór Ingi Andrésson, Akurgerði 40
Halldór Ólafsson, Grundargerði 27
Jóhann Óli Hilmarsson, Melgerði 22
Jóhannes Viggósson, Rauðagerði 18
Jón Hafsteinn Þorgeirsson, Akur-
gerði 24
Ólafur Einar Friðriksson, Ásgarði 9
Ólafur Jónsson, Bústaðavegi 105
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Bréfa—
KASSINN
✓
A pálmðsunnudag
NÚ nálgast páskaíríið óðfluga,
kominn er pálmasunnudagur og
andblær páskahelgarinnar að
færast yfir. Þá skapast sú spurn>
ing í hugum ungra sem aldinna:
Hvernig á ég nú að nota fríið
mitt? Þessari spurningu svara
menn hver á' sinn hátt — en sum
ir munu kunna fá eða engin svör.
Þess eru jafnvel dæmin að menn
hafi lagzt í fyllirí bara til að
drepa tímann. Er það illa farið
með dýrmætan tíma, ekki sízt
þegar um langa helgi er að
ræða, sem býður upp á margar
hollar og góðar skemmtanir.
-□-n-
Ferðafélög hafa auglýst páska-
ferðir bæði innanlands og til út-
landa. Það er að vísu góðra
gjaida vert að vilja fræðast uml
fjarlæg lönd og framandi þjóð-
ir, — en hitt má heldur ekki
gleymast að sú þekking nýtist
ekki sem skyldi, kunni menn
ónóg skil á eigin landi og þjóð.
Og það munu þeir margir gera,
er víða flandra erlendis — og
slá um sig með tröllasögum af
undrum hins stóra umheims.
Nei, mönnum er hollt að líta sér
nær í þessum efnum eins og svo
mörgum öðrum. Þess vegna væri
það viturlegt — séu menn 4
vandræðum með sig þessa mörgu
leyfisdaga — að tryggja sér far
seðil um sitt eigið land í hópi
góðra og glaðra félaga. Það geta
orðið góðir og minnisstæðir
páskar.
Þegar snjór þekur jörðu —.
eins og þessa dagana getur fátt
girnilegra en skíðaferðir um
fjöll og firnindi. Það er íþrótt,
sem hressir skapið og styrkir lík
amann. Það er sannast að segja
umhugsunar- og áhyggjuefni,
hve íslendingar hafa vanrækf
þessa göfugu íþrótt og náð i
henni lélegum árangri. Við, sem
erum þó altént íslendingar á
„isa köldu landi.“ Gleðilega
páska.
INTRANEUS.
Páll Ragnar Sigurðsson, Sogavegi 78
gríður nnudkSi H990ePU
Sigurður Jón Hjartarson, Langa-
gerði 110
Stcfán Þröstur Halldórsson, Bústaða-
vegi 202
Stefnir Páll Sigurðsson, Réttarholts-
vegi 57
Steinar Matthías Sigurðsson, Réttar-
hoitsvegi 57
Sævar Guðbrandsson, Garðsenda 9
Valgeir Gestsson, Háagerði 41
Vilberg Sigurjónsson, Grundargerði 21
Vilhjálmur Þorgeirsson, Akurgerði 24
Vilmundur Vilhjálmsson, Hæðar
garði 26
WiIIIam Tómars Möller, Tunguvegi 28
Þórarinn Sigurjónsson, Ásgarði 4.