Alþýðublaðið - 07.04.1968, Blaðsíða 11
SPJALLAÐ VIÐ RNN GARÐARSSON, ÍA
RNN EFNILEGASTA SUNDMANNISLANDS
ÞAÐ eru ekki ýkja mörg ár
síðan Akurnesingar höfðu á að
skipa harðsnúinni sveit sund
manna. Menn eins og Sigurð-
ur Sigurðsson, Jón Helgason
o. fl. voru á sínum tíma í allra
fremstu röð sundmanna hér á
landi. Síðan hefur heldur síg
ið á ógæfuhliðina hjá okkur
hvað sundíþróttina snertir
og er nú svo komið, að aðeins
börn og unglingar leggja
shmd á þessa grein íþróttar.
Tveir ungir piltar hafa á
undanförnum árum stundað
sund af mikilli alúð og dugn-
aði, enda hefur árangurinn ver
ið eftir því. Þessir piltar eru
þeir Finniu* Garðarsson og
Guðjón Guðmundsson, sem
báðir eru 15 ára gamlir og báð
ir settu þeir íslenzk drengja-
met á Sundmóti Sundráðs R-
víkur er haldið var í Sund- f
höll Reykjavíkur 7. des. s.l.
Það var árið 1965 sem ég
setti sveinamet (14 ára og yng-
ri) í 100 metra skriðsundi á
1.06.0 mín.
— Manstu að segja mér frá
árangri í fleiri mótum?
í fyrra varð ég unglinga-
meistari í 100 m. skriðsundi,
en þriðji í 50 m. baksundi og
50 m. flugsundi.
— Tókstu ekki þátt í ís-
landsmeistaramótinu á s.l.
sumri.
Jú, ég keppti í 100 m. skrið-
sundi karla og varð 4. í röð-
inni á 1.03.5 mín.
— Hefurðu keppt erlendis?
Á s.l. sumri fór ég í keppn-
isferð með sundfólki úr Sund-
félaginu Ægi og Ármanni til
Vestur-Þýzkalands og Eng-
lands. Þetta var mjög skemmti
leg og velheppnuð ferð. Ég
keppti í 200 m. skriðsundi
drengja í Þýzkalandi og varð
nr. 3j en í London varð ég
annar í 100 m. skriðsundi
karla á 1.01.00 mín.
— Nú varstu nýlega að
setja drengjamet í 100 m.
skriðsundi? Já, við Guðjón
Guðmundsson tókum þátt í
móti er haldið var í Supdhöll-
inni 7. des. s.l. á vegum Sund
ráðs Reykjavíkur og kepptum
báðir í greinum fullorðinna.
Ég varð annar í 100 m. skrið-
sundi á nýju drengjameti 59,7
sek. og bætti þar met Guð
mundar Gíslasonar, og Guðjón
varð nr. 4 í 100 m. bringu-
sundi á 1.17,2 mín. Bætti hann
12 ára gamalt met, sem Sig-
urður Sigurðsson átti. Ég vil
taka það fram að Guðjón hef-
ur sýnt alveg ótrúlegar fram-
farir að undanförnu, en hann
hefur nýlega tekið upp nýjan
sundstíl, sem Helgi Hannesson
hefur kennt honum.
— Æfirðu mikið og hvern-
ig fara æfingamar fram’
Það eru fastar æfingar hjá
Sundfélaginu þrisvar í viku.
Auk þess fer ég í laugina
flesta aðra daga. Ég byrja á
því að synda svona 400-600 m.
til að hita upp. Þá syndir mað
ur 200 m. bara með höndum
og síðan aðra 200 m. með fót-
unum. Að lokum syndi ég
200, 100 og 50 metra á tíma.
— Er mikill áhugi fyrir
sundi á Akranesi?
Það má segja, að það sé
nokkur áhugi hjá strákum frá
Finnur Garðarsson, 1A. |
10-14 ára, en stelpurnar eru
mjög fáar sem æfa.
— Að lokum Finnur, hvað
um framtíðina?
Ég er ákveðinn í því að
halda áfram að æfa og keppa.
Ég er nú í landsprófsdeild
Gagnfræðaskólans og ef ég
stenzt prófið í vor fer ég að
öllum líkindum í Menntaskól-
ann í Reykjavik og held þá að
sjálfsögðu áfram að æfa og
keppa eftir því sem ég get.
Síðan þetta er skrifað, sem
var í des. s.l. hefur Finnur
haldið áfram að setja met, nú
síðast í 200 m. skriðsundi.
Hdan.
FERMINGAR
Af þessu tilefni, m.a. bað ég
Finn að spjalla við mig og
varð hann fúslega við þeirri
bón minni. Þrátt fyrir ungan
aldur er Finnur kominn í
allra fremstu röð íslenzkra
skriðsundsmanna og er það
trú rmn, að á næstu árum eigi
hann eftir að taka miklum
framförum, því mér er sagt af
þeim mönnum sem bezt til
þekkja, að hann sé eitt mesta
efni sem fram hefur komið
á undanförnum árum.
Finnur er 4 í röðinni af 6
börnum þeirra hjónanna Guð
nýjar Matthíasdóttur og Garð-
Finnssonar hins landskunna
skipstjóra og aflamanns.
— Ertu fæddur á Akranesi?
Nei, ég er fæddur á ísafirði
20. marz 1952, en kom árs-
gamall til Akraness.
— Varstu ungur þegar þii
byrjaðir að syn'da?
Ég man að ég var 6 ára
þegar ég synti í fyrsta skipti
200 metrana í Norrænu sund
keppninni. Þá hef ég sennilega
fengið áhuga fyrir íþróttinni,
því 7 ára gamall byrja ég að
æfa hjá Sundfélaginu og var
Jón Helgason þá þjáifari.
— Manstu hvenær þú tókst
þáit í fyrsta mótinu?
Ég keppti i fyrsta skipti á
innanfélagsmóti hjá Sundfé-
laginu þegar ég var 8 ára og
Þá í 50 metra skriðsundi. Mig
mínnir að ég hafi verið 3 í
röðinni.
— Hefurðu alltaf lagt aðal-
áherzluna á skriðsund?
Já, nær eingöngu.
— Hvenær er það svo sem
þú setur þitt fyrsta met?
Ferming í Háteigskirkju á pálma-
sunnudag 7." apr,l kl. 11. Séra Jón
Þorvarðsson.
SXÚLKUR:
Anna Gréta Gunnarsdóttir, Skiph. 45
Ásiaug Konráðsdóttir. Bólstaðarhl. 64
Ásta Fanney Reynisdóttir, Álftam. 28
Elín Sigríður Kristinsdóttir, Stiga-
hlíð 42.
Guðlaug Snæbjörg Ásgeirsdóttir, Bó)
staðarhlíð 10
Gunnlaug Hjaltadóttir, Laugarásv. 36
Guðrún Magnúsdóttir, Blönduhl. 31
Guðrún Snæbjörnsdótir Bogahl. 22
Gyða Þórðardóttir, Grænuhl. 4
Herdís Dröfn Baldvinsdóttir, Drápu-
hlíð 31
Hólmfríður Steingrímsdóttir, Löngu-
hlíð 17
Ingibjörg Pétursdóttir, Stigahl. 57
Kristín Blöndal, Fellsmúla 8
Margrét Jónsdóttir, Bólstaðarhl. 31
María Guðmundsdóttir, Úthl. 12
Ólafía Arinbjarnardóttir, .lláaleitis-
braut 32
Ólína Sigurgcirsdóttir, Skaftahl. 14
Ragnhildur Árnadóttir, Úthl. 6
Soffía Unnur Björnsdóttir, Hörgs-
hlíð 20
Sóiey Sigurðardóttir, Háaleitis *
braut 45
Þórdís Viktorsdóttlr, Stigahl. 22.
DRENGIR:
Björn Arnarson, Flókagöu 64
Bolli Héðinsson, Skaftahlíð 12
Guðmundur Gísli Bjarnason, Skafta-
hlíð 42
Guðmundur Jón Elíasson, Skip-
holti 32
Gunnar Maack, Skipholti 50
Hlöðver Örn Rafnsson, lláalcitis \
braut 28
Jón Ágúst Bcnediktsson, Álftamýri 26
Jón Björgvinsson, Drápuhlíð 5
Kristinn Guðlaugsson, Bólstaðarhl. 60
Ólafur Þór Jónsson, Stigahl. 67
Þór Ægisson, Safamýri 38.
Ferming í Háteigskirkju á pálmasunnu
dag 7. apríl kl. 2 e.h. Séra Arngrímur
Jónsson.
STÚLKUR:
Ásthildur Viktoría Jónsdóttir, Háa-
leitisbraut 46
Elin Jóna Þórsdóttir, Háaleitisbraut 18
Gréta Baldursdóttir, Álftamýri 22
Hafdis Arnkelsdóttir, Álftamýri 30
Hildigerður Jakobsdóttir, Safamýri 43
Jóhanna Hlif Hilmarsdóttir, Grænu-
hlið 26
Kristbjörg Kristjánsdóttir, Fells
múla 6
Kristin Sigurðardóttir, Álftamýri 50
Margrét Harðardóttir, Háaleitis-
braut 40
Sigrún Haraldsdóttir, Fcllsmúla 10
Vilborg Ingibjörg Aðalsteinsdóttir,
Sitgahlið 6
DRENGIR:
Brandur Steinar Guðmundsson, Vatns
holti 2
Eiríkur Ingi Friðgeirsson, Álfta-
mýri 22
Eiríkur Guðjónsson, Bogahlíð 16
Jón Guðmundsson, Bólstaðarhlíð 4
Jón Guðmundsson, Háaleítisbraut 123
Kristján Örn Jónsson, Hamrahlið 37
Kristján Þorvalds, Bólstaðarhlíð 58
Lárus Óli Þorvaldsson, Stigahlíð 71
Pétur Hreiðarsson, Háaleitisbraut 123
Sigurpáll Jónsson, Skaítahlið 8
Sighvatur Blöndahl Frank Cassata,
Flókagötu 45
Sigríkur Smári Ragnarsson, Löngu-
hlíð 15
Þórður Magnússon, Barmahlíð 4
Þorbjörn Guðmundsson, Guðrúnar-
götu S.
Fermingarbörn sr. Gríms Grímssonar
í Laugarneskirkju á pálmasunnudag
7. april kl. 2.
DRENGIR:
Ásbjörn Ægir Ásgeirsson, Dragav. 9
Björgvin Ólafsson, Hólsvegi 10
Geir Geirsson, Skaftahlíð 18
Halldór Einarsson, Kambsvegi 4
Helgi Eiríksson, Laugarásvegi 57
Louis Palambo Guðmundsson Laugar-
ásvegi 54
Markús Sigurbjörnsson, Austurbr. 17
Óskar Jóhann Óskarsson, Austurbr. 27
Pétur Nikulás Pétursson, Laugarásv. 23
Sigurjón Pétur Johnson, Efstasundi 18
Sigurjón Árni Ólafsson, Austurbr. 25
Þórarinn Gunnar Reynisson, Austur
brún 29
STÚLKUR:
Alma ísleifsdóttir, Hraunbæ 110
Dóra Camilla Kristjánsdóttir, Kambs-
vegi 34
Erla Sólbjörg Kjaransdóttir, Lang
holtsvegi 18
Eybjörg Einarsdóttir, Sæviðarsundi 13
Guðrún Inga Bjarnadóttir, Efstas. 15
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Langholts
vegi 34
Kolbrún Bessadóttir, Skipasundi 24
Kristín Kristmundsdóttir, Austur
brún 23
Margrét Ingibjörg Hafsteinsdóttir,
Kleppsvegi 2
Margrét Þórdís Stefánsdóttir, Laugar
ásvegi 39
Margrét Guðbjörg Waage, Laugarás-
vegi 73
Sara Rcgína Valdimarsdóttir, Norður
brún 14
Sigrún Ingólfsdóttir, Langholtsv. 11
Sigrún Sigurðardóttir, Skipasundi 5
Sigurlaug Oddný Björnsdóttir, Lang
holtsvegi 1
Soffía Þorsteinsdóttir, Laugarásvegi 47
Ferming í Laugarneskirkju sunnudag
inn 7. april kl. 10.30 f.h. Prestur: séra
Garðar Svavarsson.
DRENGIR:
Agnár Daðason, Laugateigi 40
Ásgeir Tómasson, Kleppsvegi 22
Baldur Birgisson, Laugarnesvegi 116
Daði Örn Jónsson, Rauðalæk 30
Erlendur Jónsson, Rauðalæk 67
Gísli Hermannsson, Laugarnesvegi 96
Guðmundur Tómasson, Hraunbæ 118
Gunnar Már Andrésson, Sundlauga-
vegi 20
Hafsteinn Þórhallsson, Rauðalæk 9
Ilagbarður Ólafsson, Sundlaugavegi 9
Ólafur Jón Guðjónsson, Bugðulæk 16
Sigtryggur Jónsson, Rauðalæk 39
Stefán Gunnar Steinarsson, Rauða-
læk 42 !
Valdimar Valdimarsson, Hóíum við’
Kleppsveg
Viggó Valdimar Sigurðsson, Hrísa-
teig 41
!
STÚLKUR:
Anna Óskarsdóttir, Rauðalæk 24
Árdís ívarsdóttir, Otrateig 48
Dagný Hildur Leifsdóttir, Ilofteigi 14
Fríða Björg Aðalsteinsdóttir, Unnar-
síg 2
Guðrún Matthíasdóttir, Rauðalæk 9
Hanna Ágústa Ásgcirsdóttir, Klepps-
vegi 6
Ingigerður Arnardóttir, Ilraunteigi 8
Kristín Karlsdóttir, I-augalæk 36
Ólöf Árnadóttir, Rauðalæk 16
Svana Daðadóttir, Laugatcigi 40
Unnur Helga Pétursdóttir, Silfur-
teigi 5
Þóra Berg Jónsdóttir, Laugarncs-
vegi 61.
Fermingarskeyti Ritsímans
Símar: 06 og 07
7. apríl 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^