Alþýðublaðið - 23.04.1968, Blaðsíða 1
'’Hqgnr 23. apríl 1968 — 49. árg. 73. tbl.
Umiið ad breikkun Hverfisgötu.
IINNIÐ AD BRFYTINfillM
A GOTUM í REYKJAVÍK
Miklar framkvæmdir eru nú
hafnar hjá Gatnagerð Reykja-
víkur vegna breyttngarinnar úr
vinstri í hægri umferð 26. maí
n.k. Var byrjað á þessum fram
kvæmdnm jafnskjótt og tíð fór
að skána. Unnið er víða að
breikkun gatna í tvístefnuakst
Komin í
fjórða sinn
MYNDIN hér að neðan er af
sænsku söngkonunni Stinu
Brittu Melander og Ólafi
Jónssyni óperusöngvara, en
þau fara með aðallilutvcrk
í óperettunni Brosandi
Iand, sem frumsýnd verður
í Þjóðleikhúsinu 10. maí
n. k. Stina Britta er ný-
komin til landsíns til æf.
inga og var myndin tekin í
Þjóðleikhúsinu í gærmorg
.un.
ur. Þá hafa komið hingað dansk
ir sérfræðingar, sem munu
kenna starfsmönnum gatna-
gerðarlnnar á vélar til merk
ingar á akreinum.
Náði Alþýðublaðið í gær tali
af Inga Ú. Magnússyni, gatna-
málastjóra. Tjáð; Ingi, að nú
væru hafnar víðtækar gatna-
framkvæmdir, eftir að tíðarfar
hefði skánað. Unnið er nú að
breikkun ýmissa gatna, þannig
að unnt verði að koma við tví
stefnuakstri. Á eftirtöldum göt
um hefur verið unnið að breikk
un: Suðurlandsvegi milli Grens
ássvegar og Álfheima, Hverfis-
götu frá Snorrabraut að Þver-
holti, frá Borgartún^ móts við
Laugarásveg. Unnið er að fram
lengingu Kringlumýrarbrautar
frá Laugavegi að Sigtúni og
frá Hamrahlíð að Sléttuvegi.
Hafnar eru gatnaframkvæmdir
í iðnaðarhverfunum við Ártúns-
höfða og í fjölbýlishúsahverfi í
Breiðholti og við Breiðholts-
braut. Þá eru hafnar fram-
kvæmdir við malbikun Grensás
vegar frá Skálagerði að Bú-
staðarvegi. Haldið er áfram und
irbúningi að undirbyggingu
EUiðavogs vegna væntanlegrar
malbikunar frá Suðurlandsbraut
að Holtavegi og unnið er að
Framhald ■ 6. síðu.
Oddvitar
námske
Fræðslunámskeið um sveitarstjórnarmál, á vegum Sambands ís-
lenzkra sveitarfélaga, hófst í gærmorgun í Tjarnarbúð. NámskeSðið
sitja rúmlega 40 oddvitar og hreppsnefndarmcnn úr öllum. lands.
hlutum, en námskeið þetta er hið fyrsta sinnar tegundar, sem hald
ið er á vegum sambandsins. Á námskeiðinu verður aðallega fjallað
um málefní sem varða dreifbýlið og að sögn Páls Líndais, fcrmánns
Sambands íslenzkra sveitarfélaga, voru xmdirtektir góðar, betri en
búizt var við.
Fræðslunámskeiðið var sett ráðuneytisstjóri, flutti erindi,
kl. 10. í gærmorgun, með ræðu [spmskipti sveitarstjórnia við
Páls Líndals. Ingólfur Jónsson, æðri stjórnvöld og Ölvir Karls-’
landbúnaðarráðherra, ávarpaði son, oddviti, ræddi uir. fram-.
fundinn, Hjálmar Vilhjálmsson Framhald 6. síðn.
Svipmynd frá oddvitanámskeiðinu.
231 ávísun innstæðulaus
Laugardaginn 20. þ. m. fór fram skyndi- Seðlabanka íslands.
könnun á innstæðulausum tékkum við banka Er þetta í 17. skipti sem Seðlabankinn
og spar'isjóði í Reykjavík og nágrenni. Niður- stendur fyrir skyndikönnun Innistæðulausra
staða skyndikönnunar þessarar var sú, að tékka á rúmum 4 árum.
231 tékki reyndist án innistæðu að fjárhæð Hér á eftir fara niðurstöður allra skyndi-
samtals kr. 1.509.000,- og er það 0,79% af kannana, sem fram liafa farið t'il þessa:
heildarveltu dagsins við ávísanaskiptadeild
velta: Innstæðulaust fjöldi'
(í millj. kr.) (í milij. kr.) 0/1000 af veltu tékka:
9. nóvember 1963 133 5.8 43.61 210
21. febrúar 1964 162 1.3 8.02 127
4. júlí 1964 131 1.4 10.69 158
18. júlí 1964 117,9 0.908 6.85 105
24. október 1964 122,5 1 092 8.91 131
25. febrúar 1965 113,9 0 557 4.89 91
14. september 1965 213 1.487 6.98 133
4. nóvember 1965 235 1525 6.49 168
20. nóventber 1965 190,8 1 179 6.17 164
19. marz 1966 169,2 0.996 5.35 133
25. júní 1966 213,8 2.247 10.50 200
7. október 1966 292,6 2.071 7.08 207
26. nóvember 1966 214,6 1 863 8.68 178
18. febrúar 1967 202,5 2.712 13.34 210
19. júlí 1967 261 1.693 6.49 344
9. nóvember 1967 255,7 0.939 3.07 180
20. apríl 1968 189,2 (Frétt frá 1 509 "eðlabanka 7.92 íslands). 231