Alþýðublaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 3
I 120 mill jóna vegaf ramkvæmd að hefjast á Kópavogssvæð Verður sennilegast dýrasti vegakafli á landinu Innan skamms verSur boð’inn út fyrsti hluti lagningar Hafnar- fjarðarvegar um Kópavog. Verður það undirbygging eystri ak- brautar vegarins, tengivegur af Nýbýlavegi, hluti teng'ivegar á Kársnesbraut og hluti af Nýbýlavegi. Sprenging úr vegstaeðinu í háls’inum að hluta. Verður unnið að verkinu á árinu 19G8. Þá verður einnig boðin út undirbygging vestari akbrautar vegarins, hluti af Kársnesbraut, og lokastig- tengivegar á Kársnesbraut. Sprenlng úr vegstæðinu að hluta. Að því verki verður unnið 1969. Aðrir áfangar verða boðnir út síðar, en gert er ráð fyrir að eftir að framkvæmdum verður að fullu lokið 1969, hafi greið- fær leið myndazt frá Kópavogskaupstað í norður. Áætlaður heild- arkostnaður við vegagerðina er 120 millj. króna. Aðrir áfangar en þeir sem boðnir verða út á næstunni eru þessir: Bygging brúar í eystri 7 kjörnir heiðurs- félagar í TILEFNI AF 40 ára afmæli SVFÍ voru eftirtaldir menn kjörnir heiðursfélagar fyrir störf í þágu slysavama: Olafur Albertsson, stórkaup- maður, Kaupmannahöfn, sem verið hefur gjaldkeri slysavarnadeildarinnar ,Ge- fion’ í Kaupmannahöfn frá' stofnun hennar. Árni Árnason, kaupmaður, sem verið hefur gjaldkeri SVFÍ í 26 ár. Ingibjörg Pétursdóttir fyrir margháttuð störf í þágu SVFÍ. Séra Jón M. Guðjónsson, Akranesi, fyrir útbreiðslu- ströf og stofnun fjölda slysavarnadeilda. Björn Pálsson, flugmaður, fyrir brautryðjendastarf í sjúkraflugi. Gísli Guðmundsson, Sand> gerði, sem verið hefur í stjórn félagsins í 40 ár. KURT THOMAS akbraut yfir Nýbýlaveg — Kárs nesbraut og verður unnið að því verki 1968; Yfirbygging eystri akbrautar, tenging henn- ar við Kringlumýrarbraut að norðan og Dalbrekku að sunn an. Yfirbygging tengivegar af Nýbýlavegi og Nýbýlavegar á kafla og bráðabirgðafrágangur tengivegar á Kársnesbraut af eystri akbr. Verkið verður unnið 1969; Bygging brúar í vestari akbraut yfir Nýbýlaveg — Kárs nesbraut, unnið 1969; Loks yfir bygging vestari akbrautar, tengi vegar á Kársnesbraut og teng- inga við Kringlumýrarbraut að norðan og gamla veginn að sunnan. Er það lokafrágangur. Það verk verður unnið 1969. Hraðbrautin um Kópavog verður fullbyggð með þremur akreinum á hvorri akbraut, sem verða aðskildar með mið- eyju. Á næstu árum verða þó að- eins gerðar tvær ytri akgreinar af þremur á hvorri akbraut og er miðeyjan breikkuð og nær^ yfir innri akreinarnar þar til þeirra þykir þörf. Vegasambönd milli bæjar- hluta í Kópavogi verða á tveim ur stöðum. Ekið verður undir brýr á hraðbrautinni milli Ný- býlavegar og Kársnesbrautar. Tengivegur er af vestari ak- braut frá vestari akbraut og frá Nýbýlavegi inn á eystri akbraut. Þá verður vegasamhnnd milli bæjarhluta. á brú yfir hrað- brautina milli Digranesvegar og Borgarholtsbrautar. Að sunnan er tengivegur af eystri akbraut upp á Digranesveg og frá Digra nesvegi til norðurs inn á evstri akbraut. Sömuleiðis er að norð an tengivegur inn á Borgarholts braut frá vestri akbraut og frá Borgarholtsbraut til suðurs inn á vestari akbraut. Fást við það .tengingar í báðar akstursstefn- ur hraðbrautarinnar við fyrr- nefndar götur. Þá mun væntanlega verða e.n hliða tenging við austurbæ við Hlíðarveg, en ekki er enn full- ráðið, hvernig hún verður gerð. Tvær aðskildar brýr verða byggðar í hraðbrautina yfir Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Lengd végarins um Kópavog er 1640 m. yfir Digranesháls. Fossvogslækur er í veglínu í um 4 m. hæð yfir sjó, hæsti punktur á hálsinum er um 40 m. yfir sjó og Kópavogslækur í sjávarhæð. Samkvæmt vegalögum frá 1963 og reglugerð frá 1965, er sá hluti Hafnarfjarðarvegar. er liggur milli Fossvogslækjar og Kópavogslækjar gerður að þjóð vegi í þéttbýli og skal hluta Kópavogs í þéttbýlasjóði ein- göngu varið til lagningar þess hluta vegarins og viðhalds hans, þar til lagningu er lokið að dómi vegamálastjóra, en þá skal bæjarstjórn verja sínum Framhald á 14. síðu. Þannig verður vegurinn gegnum Kópavog, eftir að framkvæmdum er að fullu lokið. Hafsvæðinu verði skipt í tilkynningarsvæði Á FJÓRTÁNDA LANDSÞINGI S. V. F. í. var eftirfarandi til- __________________________________ Bach-tónleikar Baeh verður eini höfundurinn á efnisskránni á sinfóníutónleik- unum í Háskólabíói á morgun og verða þar fluttar eftir hann tvær kantötur, svíta og fjórði Brandenborgarkonsertinn. t Guð- mundur Jónsson syngur báðar kantöturnar og getur hann minnzt þess um leið, að aldar- fjórðungur er liðinn frá því að hann söng fyrst með hljómsveit — hlutverk Símonar í Árstíðun- um eftir Haydn. Stjórnandi á tónleikunum er Kurt Thomas frá Þýzkalandi, mikill Bach-unn- andi og hefur stjórnað fjölmörg um verkum hans. Var hann um skeið söngstjóri við Tómasar- kirkjuna í Leipzig, ,en þeirri stöðu gegndi Bach sjálfur. Var Thomas sá 13. í röðinni á eftir Bach. Núna er hann kórstjóri Tónlistarakademíunnar í Liibeck en stjórnar jafnframt Bach-lcór í Köln, auk þess sem hann stjórnar oft sem gesíur víða um heim — nú á íslandi. laga um tilkynningarskyldu ís- lenzkra skipa borin fram: I. Þar sem 14. landsbing S. V. F. í. leggur á það ríka á- herzlu, að tilkynningarmiðstöð sú, sem áformað er að koma upp, vegna væntanlegra laga um tilkynningarskyldu íslenzkra skipa, verði í umsjá S. Y F í„ vill þingið gefa eftirfarandi a- bendingar um framkvæmd til- kynningarskyldunnar. l 1. Öll skip tilkynni: a) Brottför sína úr höfn. b) Stað sinn, a. m. k. einu sinni á sólarhring. c) Komu sína í höfn. Að öðru leyti verði form þessara tilkynninga ákveðið nánar í væntanlegum lögum 3. og reglugerð. \ Öllu hafsvæðinu í kringum landið verði skipt í tilkynn- ingarsvæði. Við tilkynning- um af þeim svæðum taki síð- an ákveðin strandarstöð, og að jafnaði sú verstöðvartal- stöð, er bezt liggur við svæð- inu. Telji talstöðvarvörður að ástæða sé til eftirgrennsl- unar, leitar eða björgunar, skal hann þegar gera vænt- anlegri tilkynningarmiðstöð í Reykjavík aðvart. i Þegar skip kemur inn á nýtt tilkynningarsvæði eða fer út af því, skal það að jafnaði tilkynna það viðkomandi eft- irlitsstöð og geta um leið á- Framhald á 14. síðu. 1. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.