Alþýðublaðið - 09.05.1968, Side 12
Skemmtanalífið
GAMLA BÍÓ 8
IttU
Sjö konur
(7, Women)
Bandarísk kvikmynd með
— íslenzkum texta —
Anne Bancroft
Sue Lyon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börmun innan 16.
ara.
TÓNAFLÓÐ
Myndin sem beöið hefur verið
eftir.
Ein stórfenglegasta kvikmynd
sem tekin hefur verið' og hvar-
vetna hlotið metaðsókn enda
fengið 5 Oscarsverðlaun.
Leiksjóri:
Bobert Wise
Aðalhlutverk:
Julie Andrews
Christopher Plummer
íslenzkur texti.
Myndin er tetkin í DeLuxe litum
og 70 mm,
Sýnd kl. 5 og 8.30
Ath. Breyttan sýningartíma.
LAUGARAS
=11*
Maðisr ©g kona
Heimsfræg frönsk stórmynd í
litum sem fékk gullverðlaun í
Cannes 1966, og er sýnd við
metaðsókn hvarvetna.
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
HVER VAR MR. X?
Ný njósnamynd í litum og
CinemaScope.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
TÖMABfÓ
Gofdfgnger
fslenzkur texti.
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ensk sakamálamynd í litum.
Sean Connery.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
S.3.RS,
* SNUBÍÚ
Réttu mér hljóö-
deyfinn
(The Silencers).
Hörkuspennandi ný amerísk
litkvikmynd um njósnir og
gagnnjósnir með hinum vin-
sæla leikara
Dean Martin,
Stella Stevens,
Daliah Lavi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
NVJÖ BtÚ
OfurmenniÖ Fiint
(Our man Flint)
Bráðskemmtileg og æsispenn-
andi ævintýramynd tekin í lit-
um og CinemaScope.
James Coburn
Gila Goland
Lee J. Cobb
jlsLEHZKUR TEXTI gjj
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ZvniitH
Einn medal
óvina
Afar spennandi og viðburðarík
litmynd með
Jeffrey Ilunter og
Barbara Perez
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
SVEINN H.
VALDIMARSSON
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgata 4 (Samhandshús,
Símar: 23338 — 12343.
3. hæð).
TrúEofunar-
hringar
Sendum gegn póstkröfu.
Fljót afgreiðsla.
Guðm.
Þorsteinsson
gullsmiður,
a/EMBiP
Cl- -T Síml K018A
&
V:
i
PIA OEGERMARK • THOMMY BERGGREN
Verðlauna kvikmynd í litum.
Leikstjóri Bo Widerberg
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
ÞJODLETKHUSIÐ
íslandsklukkan
Sýning í kvöld kl. 20
BWWHMP
óperetta eftir Franz Lehár.
Þýðandi: Björn Franzson.
Leikstjóri: Sven Áge Larsen.
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko.
Frumsýning föstudag kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
Vér morðingjar
Sýning laubardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Hedda Gabler
Sýning laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
BÍLAKAUP
15812 - 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum af
nýlpgum bifreiðum.
Vinsamlegast látið skrá bifreið-
ina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 við Rauðará,
Símar 15812 og 23900.
£0RAy/ac.SB!fj
Soufh Pacific
Heimsfræg amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope.
Rosano Brazzi
MStzy Gaynor
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Angelique í ánauó
Áhrifamikil, ný, frönsk stór-
mynd. — íslenzkur texti.
Michéle Mercier,
Robert Hossein.
Sýning kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Astir Sjóshærórar
stúlku
Heimsfræg tékknesk verðlauna-
mynd.
Sýnd kl, 9. s
1
SKIPAUTGCRB R9K1SINS
Ms. Esja
fer vestur um land til fsa-
fjarðar 13. þ. m. Vörumóttaka
á fimmtudag og föstudag til
Patreksfjarðar, Tálknafjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,
Súgandafjarðar, og ísafjarðar.
Ms. Heróubreió
fer vestur um land í hringferð
14. þ. m. Vörumóttaka á fimmtu
dag og föstudag til Bolungar-
víkur, Norðurfjarðar, Djúpavík
ur, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Akureyrar og Kópaskers.
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON
sýnir
4 KVIKMYNDIR
(ekki geröar fyrir sjónvorp)
Hitaveituævintýri
Grænlandsflug
Aö byggja
Maöur og verksmiðja
ú SÝNÍNGAR DAGLEGA
1 kl 4-6-8-10
miðasala frá kl 2 , f
:.i pantanir í símo 16698 j
HARÐVIÐAB
0TIHURÐIR
TRÉSMIÐjA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýiavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslÖgmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLfÐ 1 SfMI 21296
SKOLPHREINSUN
úfi og inni
' Sótthreinsum að verki loknu.
Vakt allan sólarhringinn.
Niðursetning á brunnum og smáviðgsrðir.
Góð tæki og þjónusta,
RÖRVERK sími 81617.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
12 9- maí 1968
ALÞÝÐUBLADIÐ