Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 4
Frá Skólagörðum Kópav. Innritun fer fram í görðunum við Fífuhvamms- iveg og við Kópavogsbraut fimmtudaginn 30. maí og föstudaginn 31. maí 1968, kl. 1—5 e. h. báða dagana. Rétt til þátttöku hafa börn á aldrinum 9-12 ára. Þátttökugjald kr. 350.- greiðist við innritun. Forstöðumaður. FANN SÍLD HAFRANNSÓKNARSKIPIÐ Árni Friðriksson fann fyrstu síldina í sumar í gærmorgun. Var það um 420 sjómílur ANA af landinu. Lóðaði þar á nokkrar torfur sem stóðu mjögr djúpt. SkSpið heldur sig á sömu slóðum um sinn og leitar síldar. Síldin er nú mun seinna á ferðinni en síðast liðið sumar, en ekki er fullsannað af hverju það stafar. HÁBÆR o o SMÁAUGLÝSINGAR .... srsrsjrM- Ferðatöskur Eigum enn til ferðatöskur á gamla verðinu 4 stærðir. Tilvaldar fyrir börnin í sveitina. Verð frá kr. 240 Miklatorgi, Lækjargötu 4. EIGENDUR Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar ó etnföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efnl. Emnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða í símum 52620 og 51139. Einbýlishús Fjölbýlishús Ilaðhús ATHUGIÐ TÖKUM AÐ OKKUR ALLT VIÐVÍKJANDI IIELLULAGNINGU. Sjónvarpsloftnet HELLUVER Tek að mér uppsetningar, við- gerðir og breytingar á sjónvarps loftnetum( emnig útvarpsloftnet Bústaðabletti 10, um). Útvega allt efni ef ósltað sími 33 5 45. er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af liendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. KADHJM ALI.SKONAR L ’ hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Allar myndatökur Frcyjugötu 14. hjá okkur Einnig ekta litljósmyndir. End. urnýjum gamlar myndir og Alls konar viðgerðir stækkum. Ljósmyndastofa Sig urðar Guðmundssonar, Skóla vörðustíg 30. Sími 11980. og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting Lóðastandsetningar á krönum og margt fleira. Sími 30091. ;■ - ’ Standsctjum og girðum ióðir o.fl. Allar almennar Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. bílaviSgerðir. Kinnig ryðbæting- ar. og máiun. HílvirKinn. Síðu_ mula 19. Sími 35553. Málningarvinna £ úti og inni Pípulagnir — Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, brcytiug. íir, uppsetningu á hreinlætis- tækjum. Annast alla málningalrvinnu úti. sem inni. Pantið útimálningu strax fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 32705. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, , Grandavegi 39. _ Sími 18717. SMÁAUGLÝSING Málnlngarvinna 7 ■ Tek að mér utan- og innanHúss. málun. ssminn . er HALLDOR MAGNÚSSON malarameisiari. Sími 14064. 14906 DAGSKRÁ 31. Sjómannadagsins, SUNNUDAGINN 26. MAÍ 1968. 08.00 —Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. 09.00—Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannablaðinu hefst. Að Hrafnistu — Dvalarheimili aldraðra sjómanna. 11.00 Hátíðamessa í sal Laugarásbíós. Prestur sér Grímur Grímsson, Kirkjukór Ásprestakalls syngur, organ isti ICristján Sigtryggsson, einsöngv- ari Kristinn Hallsson. 13.30 — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómannalög og ættjarðarlög við Hrafnistu, Stjórnandi Páll P. Pálsson. 13.45 — Mynduð fánaborg að Hrafnistu með sjómannafélagsfánum og íslenzkum fánum. 14.00 — Minningarathöfn. a) Biskup íslands hr. Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Kristinn Hallsson söngvari syngur. Ávörp. a) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmála- ráðherra. b) Fulltrúi útgerðarmanna Baldur Guðmundsson, útgm. c) Forseti Slysavarnafélags íslands, Gunnar Friðriksson. d) Pétur Sigurðsson alþingismaður, formaður Sjómannadagsráðs, afhendir heiðursmerki Sjómannadagsins. Kristinn Hallsson söngvari syngur. Karlakórsöngur. Karlakór Reykjvíkur, eldri félagar syngja, stjórnandi Sigurður Þórðarson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur milli atriða. Að loknum hátíðaliöldunum er heimilið til sýnis almenningi. Dagskrá Sjómannadagsins í nýju Sundlaugunum í Laugardal um kl. 16.00. a) Björgunarsund. b) Stakkasund. c) Reiptog. d) Kappróður á einsmanns bátum. e) Piltar úr Sjóvinnunámskeiði Æskulýðsráðs, sýna hagnýta sjóvinnu. f) Sýnd meðferð gúmbjörgunarbáta. g) Skemmtiatriði. ASgangur að Sundlaugunum ei ókeypis öllum þeim, sem bera merki dagsins. Kvöldskemmtanir á vegum Sjó- mannadagsráðs. Sjómannadagshóf í Súlnasal Hótel Sögu, hefst kl. 19.30, skemmtiatriði. Loftleiðahótel, dansleikur frá kl. 21.00, skemmtiatriði. Lido, dansleikur frá kl. 21.00, skemmti- atriði. Glaumbær, dansleikur frá kl. 21.00. Ingólfscafé, gömlu dansarnir frá kl. 21.00. Aðgöngumiðar að öðrum skemmtumum en Hótel Sögu, verða seldir við innganginn á viðkomandi stöðum frá kl. 19.00 á Sjó- mannadag. Borðapantanir lijá yfirþjónum. Allar kvöldskemmtanir standa til kl. 02.00 eftir miðnætti. U nglingadanslelkur 15.00—17.00 (3—5). Bendix leikúr fyrir dansi. í Lídó kk Sölubörn Sjómannadagsins. Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu verður á eftir- töldum stöðum frá kl. 09.00 á Sjómanna- daginn. — Hvassaleitisskóla. — Laugará’s- bíói — Kennaraskóla — Vogaskóla — Lang holtsskóla — Árbæjarskóla — Hlíðaskóla — Sunnubúð Mávahlíð — Miðbæjarskóla —1 Austurbæjarskóla — Álftamýrarskóla — Mýrarhúsaskóla — Melaskóla — Vestur- bæjarskóla við Öldugötu — Breiðagerðis- skóla — Laugalækjarskóla. í Kópavog'i: Kárnesskóla og Kópavogsskóla. Einnig verða blöð og merki afhent í Laug- arásbíói frá kl. 16—19í dag, laugardag. Há sölulaun. 30 söluhæstu börn- unum verður boðið í sjóferð um sundin. Þau börn, sem selja fyrii 200.— krónur eða meira fá auk sölulauna aðgöngumiða að kvik- myndasýningu í Laugarásbíói. Veitingar allan daginn í Sýning- arhöílinni Laugardag. Lúðrasveit kl 17.00. Reykjavíkur leikui 4 25- maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.