Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 11
 SKOLPHREINSUN úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólarhringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjómusta, R ö R V E R K sími 81617. AUGLÝS um umferð og bifreiðastöður í Hafnarfirði. Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar hafa verið settar eftirfarandi reglur um umferð og stöður bifreiða í Hafnarfjarð- arbæ samkvæmt heimild í 65. gr. umferðar- laga nr. 26/1958: 1. Einstefnuakstur verður um Strandgötu frá suðri til norðurs, frá Lækjargötu að Reykjavíkurvegi. 2. Umferð um Fjarðargötu og Reykjavíkur- veg hefir forgangsrétt fyrir umferð úr Strandgötu við mót þessara þriggja gatna. 3. Aðalbrautarréttur hefir verið ákveðinn á Lækjargötu frá Strandgötu að Reykjanes- braut á Norðurbraut frá Reykjavíkurvegi að Vesturbraut, á Vesturbraut að Vestur- götu og á Vesturgötu.-Umferð um Vestur- götu hefir forgangsrétt fyrir umferð úr Vesturbraut. 4. Á einstefnuakstursgötum er aðalregla, að bifreiðum skuli lagt á hægri götuhelmingi miðað við akstursstefnu. Undantekning er þó, þar sem sérstök bifreiðastæði eru af- mörkuð vinstra megin við götu miðað við akstursstefnu, 5. Bifreiðastöður á Reykjavíkurvegi frá Strandgötu að Skúlaskeiði og á Brekku- götu frá Lækjargötu að húsinu nr. 12 við Brekkugötu eru bannaðar. 6. Bifreiðastöður við syðri brúnir gatnanna Austurgötu og Hverfisgötu eru bannaðar. Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 26. maí 1968. Bæjarfógetimi í Hafnarfirði, 21. maí 1968. EINAR INGIMUNDARSON. Stúdentar Trúlofunar- hringar Sendum gegn póstkrofu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegí 3, Sími 38840. c/c&ae ͧ§pS EFNI V* SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR ÍERO BELTI og BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spymur Framhjól Bofnrúllur Topprúllur Drifhjól Bolfar og Rær jafnan fyrírliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 Framhald af 3. síðu. 2. Auk varnarsamstarfsins hafi Nató gengizt fyrir aukn- um menningarsamskiptum milli aðildarríkjanna. 3. Heimilt sé að segja sam- starfinu .upp á næsta ári, en líkur bendi til að allar aðild- arþjóðirnar vilji halda því á- fram. 4. Það sé sómi íslenzku þjóð- arinnar að leggja það sem unnt er að mörkum til að við- halda friði. 5. Meginþýðing bandalagsins nú felist í því að bæta sam- búð austurs og vesturs, og enn fremur gefi aðild að slíkum bandalögum von um að hafa megi áhrif á stjórnarfar þeirra aðildarríkja, sem búa við ein- ræði. Þessari tillögu var vísað frá með 4 atkvæðum, og annarri tillögu sömu manna um hús- næðisnotkun háskólans var frestað með sáma atkvæða- magni. í þeirri tillögu sagði, að háskólaráð hefði um ára- tuga skeið lánað húsnæði skól- ans til margvíslegra funda- halda og virtist sú stefna orð- in hefðbundin. Með hliðsjón af takmörkuðu húsnæði stofn- unarinnar beri þó að gæta mik- ils hófs við slík útlán, og séu útlán óhjákvæmileg, þá verði að búa svo um hnúta, að sem minnst röskun verði á' starfsemi háskólans. um stöður ökutækja í Seltjarnarneshreppi. Að fengnum tillögum hreppsnefndar Seltjarn- arneshrepps í Kjósarsýslu hafa verið settar eftirfarandi reglur um bifreiðastöður í Sel- tjarnarneshreppi samkv. heimild í 65. gr. um- ferðarlaga nr. 26/1958. 1. Bifreiðastöður á þeim hluta Melabrautar þar sem einstefnuakstur er til norðurs, eru leyfðar á vinstri (vestari) götuhelmingi í stað eystri götuhelmings áður. 2. Bifreiðastöður á A-götu 'allri eru bannaðar. Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 26. maí 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 21. maí 1968. EINAR INGIMUNDARSON. Mótorstillingar og viðgerðir S. MELSTED Skeifan 5 — Sími 82120. Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Athugið: Nýjia símanúmerið okkar er 4-22-40 Hárgreiðslustofa Kópavogs. 25- maí 1968 — ALÞÝÐUBLAtilÐ u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.