Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 5
Sýningin íslendingar og hafið opnuð í dag: STÓRFRÓÐLEG SÝNING MEÐ ÞÁTTTÓKU 73 FYRIRTÆKJA Sýningin íSLENDINGAR OG HAFIÐ verður opnuð almenningi í dag kl. 10. og stendur til 12. júní. Sýningin verður ekki framlengd. Á sýningunni eru 73 þátttakendur sem sýna allt hið helzta er varðar íslenzkan sjávarútveg. Heildarsvipur sýningarinnar er góður, og er óhætt að fullyrða að almenningur mun hafa gaman af að skoða þessa sýningu. Þessir l>rír lieiffursmenn eru vistmenn á Hrafnistu og munu þeir Laugardalshöllinni. Þe!r heita allir Jónar, og er a kcmpur miklar. Nær þriátíu ár eru liðin frá því að siávarútvegssýningin hefur verið haldin hér. Var sú. sýning opin í tvo mánuði vegna mikillar aðsóknar. t á- varpi, sem Pét,ur Sisurðsson, formaður sýninearnefndarinn- ar, birtir í sýningarskránni, segir hann að efnahagsörðug leikar hafi dresið nokkuð úr upphaflega áælaðri þátttöku. í ávarpi Pét.urs Sigurðssonar segir ennfremur: Megintilgangur sýningarinn ar er að kynna almenningi í landinu hina margbættu starf semi s.iávarútvégsins, gildi hans fyrir þióðina og hvert kapp hefur verið lagt á að efla hann. Sýnd er í stórum dráttum þróun íslenzks sjávarútvegs á liffnum árátugum og á hvaða stigi hann stendur í dag, t- d. hinu tæknilega sviði, svo sem siglingatæki, veiðarfæri og hjálpartæki til veiðanna. Einnig hvaða þjón usta er innt af hendi á mörg um sviðum af hinu opinbera, til að auka öryggi sjómanna, auka aflann og tryggja gæði þeirrar vöru, sem úr honum er unnin. Þá er sýnt hvern- ig uppbygging skipastóls og fiskiðnaðar er grundvölluð á starfsemi lánastofnana og sjóða, Hversu víða kaupskipa floti landsmanna flytur afurð ir okkar og í hverju starfsemi sölusamtakanna er fólgin, enda er hér m. a. um sölusýn ingu að ræða að hefur verið leitazt við að vekja athygli útlendinga á sýningunni með auelýsingum eriendis. Þá eru méðal þátttakenda fjölmargir inhflyjendur ým- issa rekstrarvara sjávarút- vegsins ásamt innlendum þjónustufyrirtækjum. Eegert G. Þorsteinsson, sjáv arútvegsmálaráðherra, sagði m. a. við opnunina. ,.Engin þjóð á jafnmikið undir neinni einni grein at- vinnuvegar eins og Xslending ar eiea. oe munu eiga um ó- fyrirsiáanlega framtíð. undir sjávarútveei. — Þjóðinni ahr; er því bein lífsnauðsyn að fá sem haldbeztar upplýs inear og fræðslu um alla þætti þeirrar starfsemi sem á sér stað á hafinu og við það. Sýningin íslendingar og hafið á að skapa landsmönn- um möguleika á að kynnast þessum mikilvægu málum í sjón og raun.“ Einkunnarorð sýningarinnar eru „Brimrúnar skalt kunna“ og eru gerð að fyrirmynd lodu vísu Sigurdrífumála í Sæmund ar-Eddu. Til frekari skýringar segir svo í sýningarskránni: „í upphafi sjóferða nor- rænna manna var það þekk- ing á rúnum, sem bjarga skyldi „á sundi seglmörum“, hinum seglbúnu hestum, skip unum. Rúnirnar átti að rista á stafn skipsins og stjórnblað. Það voru brimrúnar og um leið bjargrúnar, en einnig varð að „leggja eld í ár“. í þessum orðum geymist hinn forni átrúnaður á verndar- eldinn. Með því að marka með eldi á tækl sín, bægðu menn frá illvættum; og enn tíðka sjómenn í Noregi þetta.“ í sýningarskránni er löng og fróðleg grein eíí:r Lúðvík Kristjánsson er hann nefnir Árin og seglin. Þá fylgir ítar leg greinargerð með hverri stúku á sýningunni og er ó- hætt að segja að skráin veiti mjög ítarlegar upplýsingar um stöðu íslenzks sjávarút- vegs í dag og upplýsingar um ýnýs þjónustufyrirtæki er standa sjávarútveginum nærri. Á virkum dögum er sýning in opin frá kl. 14—22. Veit- ingasalur rúmar í sæti um 200 manns. Kvikmyndasýning ar í sambandi við sýninguna verða í Laugarásbíó milli kl. 7—9. Verndari sýningarinnar er herra Ásgeir Ásgeirsson, for seti íslands. Þess má geta að bæði forsetaefnin voru við- sýna sjóvinnu í kjallaranum stödd opriun sýningarinnar i gær. Nánar verður greint frá ein stökum atriðum sýningarinn ar í næstu blöðum. Á myndinni til vinstri er Forseti íslands, ásamt ráð- herrum og fleiri fyrir- mönnum, að skoða eina stúkuna á sýningunni að lokinni setningarathöfn. Á hinni myndini sjáum við fallegt fley, €r nefnist Far sæll, og er það fyrir utan höllina rétt við aðalinn- garig. 25- maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.