Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 9
I 20.00 Fréttir. 20.25 Á H.punkti 29.30 Pabbi ASalhiutverkin leika Lcon Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 20.55 H.tiS Skemmtiskrá í tilefni umfcrS. arbreytingarinnar 26. maí. Þátturinn er sendur beint úr sjónvarpssal að viSstöddum áheyrendum. MeSal þeirra, scm fram koma eru Bessi Bjarnason, Brynjólfur Jóhann- csson, Gúðmundur Jónsson, Hljómar, Jón Júlíusson, Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Hallsson, Ólafur I>, Jónsson, Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans, Ríó tríóið, Róbert Arnfinns. son, Stina Britta Melander Þóra FriSriksdóttir. Kynnir er Steindór Hjörleifs. son. Þátturinn er gerður á vegum Framkvæmdanefndar iia’gri umferSar. 22.25 Eroica Pólsk kvikmynd gerð árið 1957 af Andrzej Munk eftir hand- riti Jerzy Stawinski. • Kvikmyndun: Jerzy Wójcik. Aðalhlutvcrk: Edward Dziaw. ónski, Barbara Polomska, Leon. Nicmczyk og Kazimierz Rudzki. íslenzkur texti: Arnór Hanni. balsson. 23.45 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp VeSurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.40 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 9.50 Skólaútvarp vegna hægri umferðar 10.05 Fréttir. 10.10 „ Veðurfregnir. 10.25 Tónlistar- maður Velur sér hljómplötur: Gunnar Egilson klarínettulcik. ari. 11.40 fslenzkt mál (cndur- tekinn þáttur/J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Tiikynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tillcynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar umferðarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar: Tónleik'ar, þ.á.m. syngur ungur söngvari, Benedikt Benedikts_ son, viö undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Viðtöl og stuttir þættir um hitt og þetta. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson lcynna nýjustu dæguriögin 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar í Iéttum tón: Fjórtán Fóstbræður syngja syrpu af hægum lögum, aðra með sjómannavölum, þriðju um konur og fjórðu með lögum við ljóð Sigurðar Þórarinssonar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Dagiegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Minnzt aldarafmælis æsku. lýðsleiðtogans séra Friðriks Friðrikssonar a. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri flytur crindi. b. Þórður Möller læknir les úr ritum séra Friðriks. c. Blandaður kór KFUM og K syngur lög og Ijóð eftir séra Friðrik. 21.00 Il-vaka Dagskrá á vegum framkvæmda nefndar hægri umferðar: Gamanmál og létt tðnlist. Flytjendur: Þóra Friðriksdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Róbert Arnfinnsson, Steindór Hjörleifs son, Kristinn Hallsson, Guð_ mundur Jónsson, Sigfús Hall. dórsson, Ólafur Vignir Alberts- son o.fl. ásamt Ómari Ragnars syni, sem einnig er kynnir. Hljómsveit Ragnars Bjarnason, ar kynnir m.a. ný Iög við nýja umferðartexta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (Útvarp hefst að nýju kl. 03.00 vegna umfcrðarbrcytingar að morgni). iiiiiM: : ■ ■ -v •• '•''/íiik ■■■:■ 'y.a 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.