Alþýðublaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 6
í fyrradag auglýsti Framreiðsluráð landbúnaðarins nýtt verð til hækkunar á landbúnaðarafurðum. Þetta nýja verð var úrskurðað í yfirnefnd, en ekki ákveðið af sex-manna nefndinni, þar sem í henni varð ekki sarnkomulag um verðið. Hækkun þessi svarar til verkafólk, hlaut í marzmánuði þeirrar launahækkunar, sem síðastliðnum, og sömuleiðis á Útvegsbankinn opnar ný útibú UTVEGSBANKI íslands opn- ar ,í dag tvö ný útibú, annað að Álfhólsvt'gi 1 í Kópavogi og hitt að Laugavegi 105 í Beykja vík. Útibústjóri í Kópavogi er Baldur Ólafsson, en Laugavegi Björn Hjartarsson Á fundi, sem stjórn bankans hélt í pær með fréttamönnum, kom fram, að bankinn hefur fengið leyfi fyrir útibúi að Grensásvegi 12 og eru hafnar þar nauðsynlegar undirbún- ingsframkvæmdir að bygg- ingu þess. ® Útibúið í Kópavogi er hið eina sem starfrækt er í kaup- staðnum. Útibúið að Lauga- vegi 105 var opnað árið 1956 í þröngu húsnæði og hefur nú Stangaveiði- námskeiB Stangveiðiklúbbur ung- linga 11-15 ára hefur undan farin ár starfað á vegum Æslculýðsráðs Reykjavíkur og Kópavogs. Eins og áður hefst klúbbstarfið á kennslu í meðferð veiði- stanga og kastæfingum. Auk þess er farið í veiði- ferðir í vötn og ár í ná- grenní borgarinnar og veiði kvikmyndir sýndar. Innritun hj á Æskulýðs- ráði Reykjavíkur í dag, að Fríkirkjuvegi 11 kl. 2-8 síðdegis. verið endurbætt. Gunnlaugur B. Björnsson, deildarstjóri í Útvegsbank- anum hefur skipulagt húsrými útibúanna svo og innréttingar vélauppsetningar o.fl. Yfir- smiður við útibúin var Guð- jón Guðmundsson trésmíða- meistari, en hann sá einnig um smíði viðbyggingar Út- vegsbankans í Austurstræti. Útibúin verða opin frá kl. 9-12, 13-15.30 og 17-18.30 fyrst um sinn SKÓLASLIT Húsmaeðraskóla þjóðkirkj- unnar að Lnögumýri var slitið á annan í hvífasunnu. Hófst at höfnin með guðsþjónustu í Víðimýrarkirkju. Prestur var séra Sigfús J. Árnason á Mikla bæ, en námsmeyjar úr skólan um sungu við guðsþjónustuna. Eftir guðsþjónustu fóru fram skólaslit á skólasetrinu, og flutti skólastjórinn, Hólm fríður Pétursdóttir, skólaslita ræðu og afhenti prófskírteini. Auk nemenda voru viðstadd ir kennarar, nýskipuð skóla- nefnd og allmargir gestir For- maður skólanefndar, séra Er- lendur Sigmundsson, biskups- ritari, flutti ávarpsorð til kennara og nemenda. Skýrði hann frá því, að unnið yrði að ganggerum endurbótum á skólahúsinu í sumar, og mætti Frainhald á síðu 14. áburðarverði nú í vor. Mjólkurlítri (hyrnur), sem áður kostaði 8.90 kr., kostar nú 9.15 kr. Rjómí 14 lítra, sem áð- ur kostaði 23.85, kostar nú 24.25 kr., smjör sem kostaði áður 111.60 hvert kíló, kostar nú 115.75 kr. Ostur 45%, sem áður kostaði 142.40 hvert kíló, kostar nú 144.65 krónur. Súpukjöt (frampartar og síð- ur), sem áður kostaði 82.70 kr. hvert kíló, kostar nú 84.75 kr. Læri, sem áður kostaði 94.95 kr. hvert kíló, kostar nú 97.00 kr. Hryggur, sem áður kostaði 97.65 kr. hvert kíló, kostar nú 99.70 kr. Aðrar landbúnaðarafurðir hafa hækkað að sama skapi í sama hlutfalli og áðurgreindar vörur. V--*Vv> ÍSFLUG Landhelgisgæzlan fór í ís- könnunarflug í gær. í ljcs kom að siglingaleið'in frá Horni að Skaga var mjög erf ig, emjakar þó meira brotn ir og ísinn þynnri en undan far'ið. Frá Skagafirði austur fyrir Langánes er siglinga- leið greiðfær, og geysimikil breyting hefur orðið á ísn- um við Norð-Austurland. Þar má nú heita nær íslaust, en nokkur ís er enn utan. vert á Reyðarfirði en Norð fjarðarflói og Fáskrúðsfjörð ur eru íslitlir. Þar fyr'ir sunnan er nokkurt ísharfl. —« 1 ISLENZKIR SVIFRU Fyrir skömmu héldu 9 ísl- endingar til Póllands til þátt- töku í heimsmeistaramóti í svifflugi. Fer mótið fram dag- ana8. til 23. júní. íslenski hóp- urinn samanstendur af 2 flug- mönnum, þeim Þórði Hafliða- syni og Þórhalli Filippussyni, 1 fararstjóra, Þorgeiri Páls- syni og 6 hjálparmönnum. Af kostnaðarástæðum geta íslendingarnir ekki keppt í eigin svifflugum og varð því að taka á leigu tvær pólskar svifflugur af Foka gerð, sem Flugmálafé- lag Póllands leggur til. íslenzka liðið notar hins vegar bíla, sem það hefur meðferðis héðan að heiman. Liðið var komið á' mót stað þann 1. júní og hóf æfingar 2. júní. Keppnisatriðin eru ákveðin fyrir hvern keppnisdag og fel- ast í því að’ komast á sem skemmstum tíma eftir þeirri * keppnisleið sem ákveðin hefur verið og getur verið frá 100 km. vegalengd og allt upp í 400 km, ýmist efíir þríhyrnings brautum, fram og til baka milli tveggja staða eða alls ótakmörkuð vega lengd í ákveðna stefnu. íslenzkt met í vegalengd í svif flugi 434 kílómetra setti Þórhall ur Filippusson á Hm í Þýzka landi 1960. er hann flaug frá Köln norður undir landamæri Danmerkur. 92 flugmenn frá 34 þjóðlönd- um taka þátt í mótinu. í Pól- landi eru svifflugsskilyrði með afbrigðum góð og pólskir svif- flugmenn hafa um óraraðir ver- ið í allra fremstu röð í þessari íþrótt loftsins. Leiðréffing í greininni ,,Á Laugarvatni'í H-tíð slæddist meinleg prent- villa sem leiðréttist hér. Á ein hvern dularfullan hátt hefur orðið „ekki” slæðzt inn þar sem það átti ekki að vera. Setningin var svohljóðandi í blaðinu: Yið leggjum aðal- áherzlu á heimavistina og þessi álma, sem er nú í bygg- ingu verður ekki komin í gagn ið í haust- en á auðvitað að vera verður komin í gagnið í haust-- Póllandsfararnir. Frá v’instri: Sigurður Antonsson, Sigurmundur Andrésson, Þórður Hafliðason, Harald ur Ásgeirsson, Þorgeir Pálsson fararstjóri, Lúðvík Karlsson, Þórhallur Filippusson, Njörður Snæhólm, Stefán Guðmundsson. Þakkarávarp Vestfirðingafélagið í Reykja vík færir hérmeð einstakling- um, síofnunum og fyrirtækjum alúðarþakkir fyrir almennan velvilja og rausnarleg fram- lög í sambandi viö söfnun þá, er félagið gekkst fyrir vegna sjóslysanna í Bolungarvík og Súðavík á síðastliðnum vetri. Söfnuninni er nú að ljúka og hafa fél. borizt kr. 581. . 000.00, fimmhundruð áttatiu og eitt þúsund krónur. Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.