Alþýðublaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 9
ön af varðskipum Landhelgisgaezlunnar í bás stofnunarinnar á íslendingar og haf'ið. ninnast, að langt geiur orð- ð þangað til yfirlitssýning af þessu tagi verður opnuð aftur hér á landi. Að svo mæltu birtum við hér nikkr 3r myndir úr Laugardalshöll ■ 111111111111111 iiiiiimiiiiiiiiiiiiii n ii ii ii n ii iii 1111111111111 Á síðari hluta aldarinnar, sem leið, fór íslenzkur sjávar útvegur ört vaxandi, þótt við teljum nú að við frumsiæðar aðstæður hafi þá verið unn. ið. í byrjun þessarar aldar hefst það tímabil í sjávarút- vegsmálum, sem oft er nefnt blómaskeið fiskveiðanna, með tilkomu vélbáta og botn- vörpunga. — „Eftir seglskip ið vélknúin skeið“. Fiskveiðisjóður íslands var sextíu ára gamall árið 1965. Þá voru gefnar þær upplýs- ingar, að við stofnun sjóðs- ins árið 1905 voru taldir hér 10140 sjómenn er öfluðu 4.5 smálestir hver yfir árið. Síð an dregur smám saman úr tölu fiskimanna en aflinn á hvern fiskimann eykst stór- lega. Árið 1964 eru sjómenn taldir vera 5909, en aflinn á hvern sjómann er talinn vera 165.3 smálestir. Útfluttar sjávarafurðir eru árið 1905 9 milljónir króna, en árið 1964 eru þær taldar 4335.0 millj. kr. Af framangreindum tölum má ljós vera hin öra framþró. un í íslenzkum sjávarútvegi. Samt sem áður ber oft meira á því, að rætt sé um tímabundna erfiðleika, sem við er að etja í þessari starfs- grein. Rælt er um óhugnan- legar fjárhæðir sem taldar eru vera „styrkir" til veiði og vinnslu sjávaraflans. — lesendum vorum til gamans og glöggvunar. Sýningartími er daglega frá kl. 14—22, nema laugar- daga og sunnudaga kl. 10 — 22 (Aðra daga opnað á morgn Aldrei má neitt út af bera, til þess að ekki sé allt á helj arþröm ýmist hjá veiðiflot- anum eða vinnslustöðvunum, segir maður við manri. — Er þetta rétt? Hver er á styrkj- um hjá hverjum? Eðlilegan rekstur sjávarútvegs verður að tryggja. Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra Út af fyrir sig þarf engan, að undra þó að í jafn sveiflu kenndum atvinnuvegi og sjáv arútvegi, sé við morgskonar erfiðleika að etja. Það er ekki, og hefur aldrei verið, á vísan að róa, þar sem er er- lent markaðsverð, duttlunga full veðrátta og síðast en ekki sízt aflagengndin sjálf, ráða úrslitum um fjárhags- ana eftir samkomulagi). Skrif stofúr sýningarinnar eru á veitingapalli og í útbygg- ingu. Símar: 8 33 10 og 8 33 11. Upplýsingar eru veittar við aðalinngang. lega afkomu þjóðarinnar allrar. Um mikilvægi sjávarútvegs ins fyrir íslenzku þjóðina er því óþarft að ræða hér. Það pr á allra vitorði, að yfir 90% af útflutningi okkar eru sjáv arafurðir, þessvegna eru eng ar öfgar að halda því fram, að flest önnur starfsemi í landinu eigi allt und^r því komið, að vel takist til við sjávarsíðuna. Erfiðleikar þar eru a.m.k. fljótir að segja til sín á nán- ast hverju lieimili lands- manna. En eru það þá einungis fiskimenn okkar og starfs- fólk vinnslustöðvanna í landi, sem vinna þessi þjóð- nyljastörf? Hvað er af hálfu þjóðfé- lagsins sjálfs, einstaklinga og félaga gert til að sem bezt megi takast til um veiði og vinnslu aflans? Sýningin íslendingar og hafið' á m.a. að svara þessum spurningum og öðru er varð- ar uppbyggingu og þróun í fiskveiðum og vinnslu aflans í landi. Engin þjóð á jafnmikið undir neinni einni grein at- vinnuvegar eins og íslending ar eiga, og munu eiga um ó- fyrirsjáanlega framtíð, undir sjávarútvegi. — Þjóðinni allri er því bein lífsnauðsyn að fá sem haldbeztar upplýs ingar og fræðslu um alla þætti þeirrar starfsemi sem á sér stað á hafinu og við það. Sýningin íslendingar og hafjð á að skapa landsmönn um möguleika á að kynnast þessum mikilvægu málum í sjón og raun. Eggert G. Þorsteinsson. iiiiiiiiiiiiíiiMMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinniiiiiiiiiiiiiiiiiimr'iiiiimiiiiiiiimiii"ii'i",i'liiliii""".mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi AVARP Eggerts G. Þor- steinssonar, sjávarútvegs málaráðherra, v/ð opnun sýningarinnar FÆST í NÆSTU BÓKABÚÐ STAKIR STEINAR TÓLF MINJAÞÆTTIR í þessRri bók eru tólf frásagnir um íslenzkar minjar, sumar fornar, aðr- ar frá síðari öld- um. —• Höfundur bókarinnar Kristján Eldjárn, þ j óðmin j avörður, hefur áður skrif- að bókina Gengið á reka, og er þessi mjög í sama stíl, létt og læsilega skrifuð. BéksÉtgáfan N®R©Ri Afgreiðsla: Bókaútgáfan FRÓm H.F. ORÐSENDSNG Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavílc verða vörur fluttar til landsins á tímabilinu 1. janúar 1967 til 30. júní 1967 sem enn eru ótollafgreiddar, seldar á opinberu uppboði í júlí n.k. til lúkningar aðflutningsgjöldum. Viðskiptavinir vorir, sem enn eiga ótollafgreiddar vörur fluttar til landsins á ofanskráðu tímabili, eru hér með áminntir um að gera viðeigandi ráðstafanir strax, til þess að eigi komi til uppboðs á vörum þeirra. Eémskipafélag Éslands hf. Nauðungaí’uppboð það, sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtinga. blaðsins, á eignarhluta Búa Steins Jóhannssonar, Borgar. holtsbraut 69, fer fram á eign'inni sjálfri föstudaginn 14, júní 1968 kl. 17. j Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppbob sem auglýst var í 57., 58. og 60. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 og einnig í 60., 61. og 64. tölublaði sama árgangs, á Hraðfrystihúsi, fiskimjölsverksmiðju o. fl. v/Fífuhvammsveg, þinglýstri eign Félagshvamms s.f., fer fram á eigninni sjálfrl fösudaginn 14. júní 1968 kl. 15, Bæjarfógetinn í Kópavogi. 7. júní 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.