Alþýðublaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 14
Fjögur met Framhald » bls. 14 Ingibjörg Haraldsd., Æ 1:33,6 Gestur: Sólveig Guðmundsd. UMFS 1:40,3 200 m. bringusund karla: Leiknir Jónss., Á 2:45,7 Árni Þ. Kristjánss., Á 2:51,0 Ólafur Einarsson, Æ 2:54,7 Benedikt Valsson, ÍR 3:06,6 Magnús Albertsson, ÍR 3:32,3 Flosi Sigurðsson, Æ, 3:38,4 Gestir: Guðjón Guðmundsson, í A 2:54,7 Þórður Gunnarsson, UMFS, 3:04,5 \ 200 m. bringusund kvenna: Ellen Ingvadóttir, Á 3:01,6 MET Matthildur Guðm.d., Á 3:12,8 ’ Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun 8> stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. Trúlofunar- liringar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður. Bankastræti 12. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. 14 7- júní 1968 — Ingibjörg Haraldsd., Æ, 3:15,7 Helga Gunnarsd., Æ, 3:22,3 100 m. flugsund karla: Guðm. Gíslason, Á, 1:03,6 Gunnar Kristjánsson, Á, 1:12,1 100 m. baksund kvenna: Sigrún Siggeirsd., Á, 1:18,6 Hrafnhildur Guðm.d. ÍR 1:18,6 Hrafnhildur Kristjánsd., Á, 1:25,6 Vilborg Júlíusd., Æ, 1:31,4 Halla Baldursd., Æ, 1:32,2 Ingibjörg S. Ólafsd. ÍR, 1:33,5 Gestur: * Erla Ingólfsd., UMFS, 1:25,4 100 m. baksund karla. Gunnar Kristjánsson, Á, 1:15,7 Gísli Þórðarson, Á, 1:19,7 Árni Þ. Krisjánss., Á, 1:21,9 Gísli Þorsteinss., Á, 1:22,0 Halldór Ástvaldsson, Á, 1:23,9 Kristbjörn Magnússon, KR, 1:24,6 Gestur: Oddur B. Sveinsson, SH 1:19,7 4x100 m. skriðsund kvenna: Sveit Ármanns, 4:48,0 mín. MET Sveit Ægis, 5:30,6 4x100 m. skriðsund karla: A-Sveit Ármanns, 4:12,9 Met. B-Sveit Ármanns, 4:30,5 Sveit Ægis, 4:33,7 Drengjasveit KR, 4:58,5 Yed Kensiedy Framhald af 5. síðu. framhaldi af því lét forsetinn þessi orð falla: „Ef ég fell frá, þá tekur Bobby (Robert) við. Ef Bobby fellur í valinn, þá tekur Ted (Edward) við forystu Kennedyættarinnar og heldur merki hennar á lofti“. Joseph P. Kennedy, sem er 79 ára að aldri, er faðir fjög urra' sona og firnm dætra. Upp ihaflega batt gamli maðurinn vonir við það, að elzti sonurinn, Joseph yngri, yrði áður en lyki j húsbóndi í Hvíta húsinu, en Jos eph féll í síðari heimsstyrjöld- inni. John Kennedy særðist hættulega í styrjöldinni, en náði sér og var kosinn öldhnga deildarþingmaður og' að lokum forseti Bandaríkjanna. Allir þekkjá endalok hans — að (hann var myrtur í horgínni Dallas í Texas 22. nóvember 1963. Josheph P. Kennedy hinn aldni faðir og fyrrverandi sendi herra Bandaríkjanna í Bretlandi, er nú lamaður eftir ihjartaslög, sem hann h'efur fengið. Hann hefur upplifað mikla sorg, dauða þriggja sona sinna, dauða einnar dóttur og að auki veikindi dóttur sinnar Rosmary, isem hefur mestan -hluta lífs síns dvalið á geðveikrahæli. Skclaslit Framhald af 6. síðu. vænta þess, að aðstæður til skólastarfs yrðu góðar á kom andi vetri. í skólanefnd Löngumýrar- skólans eiga nú sæti auk for- rnanns, séra Gunnar Gíslason, alþingismaður, varaformaður, Jóhann Salberg Guðmunds- son, sýslumaður, frú Emma Hansen, og frú Lilja Sigurðar- dóttir. Sýning var haldin á handavinnu nema á hvíta- sunnudag. Sóttu þá sýningu hátt á annað hundrað manns. o o [> SMÁAUGLÝSINGAR Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. Allar almennar bílaviðgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og málun. Bílvirkinn. Síðu_ múla 19. Sími 35553. Pípulagnir — Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breyting. ar, uppsetningu á hreinlætis- tækjum. , GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, Grandavegi 39. _ Sími 18717. Málningarvinna Tek aS mér utan- og innanhúss. málun. HALLDÓR MAGNÚSSON málaramcistari. Sími 14064. Allar myndatökur hjá okkur. Eínnig ekta litljós. myndir. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljós- myndastofa Sigurðar Guð_ mundssonar, Skólavörðustíg 30 -_ Simi 11980. Enskir rafgeymar Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. tJtvegum allt efni. Emnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða í símum 52620 og 51139. S j ón varpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við- gerðir og breytingar á sjónvarps loftnetum( einnig útvarpsloftnet um). Otvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. Hljóðfæri til sölu Notuð píanó, orgel, harmoníum, Farfisa rafmagnsorgel. Hohner rafmagnspíanetta, Besson bá- súna sem ný, lítið rafmagns orgcl og notaðar harmonikkur. Tökum hljóðfæri í skiptum. - F BJÖRNSSON, sími 83386 kl. 14-18. Lóðastandsetningar Standsctjum og girðum lóSir o.fl. Simi 11792 og 23134 eftir kl. 5. Edward M. Kennedy öldunga deildarþingmaður fæddist í Boston í Massachusetts hinn 22. febrúar 1932. Hann stundaði nám eins og bræður hans við Harvard háskóla og lauk prófi þaðan árið 1956. Árið 1958, en þá var hann enn við lögfræði- nám í Virginia háskóla, fékk hann fyrstu reynslu sína á vett vangi stjórnmála. Hann var í forystu í kosningabaráttu Johns bróður hans í öldungadeildar- þingkosningunum það ár og síð an i forsetakosningunum 1960. Edward hefur ferðazt víða um Evrópu, Suður-Ameríku og Austurlönd nær. Hann hefur lengi verið skeleggur talsmað. ur aukins eftirlits hins opin- bera með sölu skotvopna. Edward er kvæntur maður og þriggja barna faðir. Hann hefur verið öldungadeildarþingmaður sfðan 1962. Hann hefur barizt ótrauður gegn stefnu Johnsons forseta í Vietnam eins og Ro- bert heitinn bróðir hans. Sendum ókeypis ' verðlista yfir frímerki og f rímerk j avörur. HVERSEMGE TURIESIÐÞE T TATIIENDAHEEURRÁÐIÐÞ AGÁTUHVARKAGKVÆMAS TS ÉADKAUPA1SIENZKERÍME RKIO GERlMERKJAVÖRURE IHNIGÖ DÍ RARBÆKURT ÍMA RITOGROCKE TBÆKURENÞA DERÍBÆKURO GERlMERKlA BAIDURS GÖTU11PB0X54 9 SEIJUMKAUPUMSKIETUM. AUGLYSiÐ í Aljjýðublaðinu Úrvals tegund, L. B., London- Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heild- verzlun Vitastíg 8 A. Slmi 16205. Til sölu litfaðrar steinflögur, til veggja, gólf og arinskrcytinga. Flisalegg baðherbcrgi. Upplýs. ingar í síma 52057. Tilbað óskast í FIAT 1800. Model 1960 í TOPF lagi.. Upplýsingar gefur Kristinn, c/o Alþýðublaðinu, sími 14900 og 14905, milli kl. 8.17 í dag. Opið frá kl. 6 að morgni. Caféteria, grill, matur allan dag inn. — Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. — Vitabar, Bergþórugötu 21, sími 18408. Píanókennsla kenni í sumar. Get bætt við nem SCHWARZ-WEISS ÚRVAL Laugardalsvelli í kvöld kl 8.30. Síðasti leikur Þjóðverjanna hér á landi. Tekst úrvalinu að sigra atvinnumennina? í. B. K. i • endum. Jónína H. Gísladóttir, Grenimel 5, sími 14971. Teppaþjónusta WILTON-teppi Útvega glæsileg, íslenzk Wilt- on teppi, 100 % ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar og sisal.teppi í flestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19. Sími 31283. Málningarvinna úti og inni Annast alla málningarvinnu úti sem inni. Pantið útimálningu strax fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 32705. Tek föt til viðgerðar. Ekki kúnststopp. Uppl. síma 15792 daglega fyrir hádegi. Notað, nýlegt, nýtt. Daglcga koma barnavagnar, kcrrur burðarrúm, leikgrind ur, barnastólar, rólur, eið hjól, þríhjól, vöggur og flcira fyrir hörnin, opið frá kl. 9-18,30. Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4, simi 17178 (gengið gegnum undirganginn). Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir, hvítir og mis litir brúðarkjólar til leigu. • Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. ÞÓRA BORG, Laufásvegi 5. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61, sími 18543, sel. ur: Innkaupatöskur, íþrótta- töskur, unglingatöskur, poka. í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kl. 100.. TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 61. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.