Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 2
iMID Bltstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símár: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskrlftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Wýja útgáfufélagið hf. ATVINNUMÁL Borgarstjóm Reykjavíkur ræddi á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag um atvinnumál iskóla fólks í höfuðborginni. Kom það fram á fundinum, að enn er stór íhópur ökólafólks atvinnulaus. Skýrði borgarstjórinn frá því, að borgaryfirvöldin hefðu nú til at- huguna-r að gera frekari ráðstaf asair til þess ®ð útvega skólafólki atvinnu. Það var iljóst stfax s.l. vor, að það mundi verða óvenju erfitt að útvega skólafólkl atvinnu að þessu isinni. Aðalástæðan fyrir því er sú, að nokkur samdráttur hef - ur verið í atvinnulífinu yfirleitt. En einnig stækkar nú stöðugt hópur iskóllafólksins og það verð ur æ enfiiðarfa að útvega vaxandi f jölda Skólaunglinga atvinnu yfir 'sumiarið. Hér er um mikið vanda- mál að ræða. Það hefur verið svo undanfari:n ár, lað skólafólki hefur gengið tiltölulega vel að fá at- vinnu yfir sumarið, og hefur þetta unga fólk getað unnið sér inn dágóðan skilding yfir sumarið og þannig létt undir með he'Imilinu. Ef veruleg breyting verður í SKÓLAFÓLKS þessu lefni, er hætt Við því, að skólanemendur frá efnalitlum heimilum verði áð hætta námi. Alþýðublaðið teluir, að slíkt rnegi ekki gerast. Leita verður allra tiltækra ráða til þess að tryggja skóMólkinu sumaratvinnu. Alþýðublaðið telur, að opinber- ir alðHar, ríki og bæjairfélög, hafi ekki unnið nægilega vel að þessu mál'i. Það var augljóst, eftir hið slæma atvinnuástand s.l. vetur, að nauðsynlegt var að gera sér- stakar ráðstafanir í sumar til þess að tryggja skóMóIki atvinnu. En ekki hafa verið gerðar neinar rót tækar ráðstafanir í þessu efni. Reykjiavíkurborg heijur að vísu aukið nolkibulð starfsemi vinnu- ökólia borgarinnar, en hvergi nærri nóg. Senniiega hefði verið skynsamlegast, að ríkið og Reykjavíkurborg hefðu tekið höndum saman um að stofna til elinhivers atvinnureksturs fyrir skóMólk utan við borgina. Til greina hefði t.d. komið gróður- húsarækt í stórum stíl. E.t.v. hefði slík starfsemi getað verið í sam- bandi við öarðyrkjuskóla ríkisins í Hveragerði. Margt fleira kemur að sjálfsögðu til greina. Enda þótt fjárhagur ríkis og Reykja- víkurborgar sé slæmur 'um-þessar mundir, hefði þeim milljórium veriið Vel varið, isem látnar hefðu verið renna til nýrrar starfsemi fyrir skól'afólk. Það er mun dýr ara fyrir þjóðfélagið, að láta skóla fólkið 'ganga um atvinnulaust. Vegna þeifra nýju viðhorfa, sem skapazt hafa í atvinnumálum skólafól'ks, hafa þær iraddir beyrzt að e.t.v. værli réttast lað lengja iskólatím'ann. Því hefur verið hreyft, a-ð stytta ætti sumarlieyfi skól'afólks og lengja námstímann og gera ungmennunum þannig kleift að ljúka námi sín-u á 'skemmri tíma en verið befur. Hér er vissulega um athyglisverða hugmynd að ræða og kemur hún ivissulega til igreina, ef ekki tekst áð tryggja skóMólkinu atvinnu yfir sumlarið. Víðast erlendis er skóliatíminn lengri og tsumarleyfi skemmri en hér tíðkast. En okk ar berfi hefur einnig haft augljósa kosti og m. la. þá, áð skólafóilkið hiefur oft getað unnið að veru- legu leyti fyrir sér með því að hafia igóða atvinnu yfir sumarið. Nokkuð er nú þegar liðið á sum arið og miargir sbóliauemendur hafa enn enga latvinnu fengið. A1 þvðubl'aðiið sk-orar á opinbera að ila @ð láta það ekki draffa.-st le-ng ur ©ð gera ráðsfafariir til þess að trvvgia bví skólafóTki, sem enn gengur atvinnulaust, -atvinnu. Eftir kosn ar STJÓRNMÁLAMÖNNUM OG reynslu sinni 1952 og firrtust FLOKKUM er ráðlagt að taka allir sem einn beina afstöðu til rækilegrar yfirvegunar úr- til kosninganna. Og hætt er við slit forsetakosninganna. Hætt að þeir 'Stjórnmálamenn og er við að mörgum mann- blöð sem áður en lauk fundu inum þar í sveit hafi brugð köllun hjá sér til að styðja ' ið illilega í brún þegar út- Gunnar Thoroddsen í kosning slit tóku að berast úr kosning- unum hafi orðið málstað hans unni, nær samhljóða kjördæmi til lítils framdráttar. Því að í ( eftir kjördæmi. Það sem gerðist Þélt þróuninni ófram frá á sunnudag var þó einungis rök- 1952: menn firrtust þann fram rétt framhald forsetakosning- bjóðandann sem virtist full- anna 1952. I forsetakosningunum ‘ 1952 höfnuðu menn, þó með naumum -meirihluta væri, for ustu og leiðsögn tveggja stærstu -stjórnmálaflokkanna og felldu frambjóðanda þeirra, þó hann nyti alþýðuhylli per- ■ sóntdega; kusu í hans stað reyndan og virtan stjórnmála ! mann, sem og varð farsæli og virðulegur þjóðhöfðingi. 1968 drógu flokkarnir lærdóm af 2 9. júíi 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ málamönnum og flokkum meir -en tím-a-bært áhyggjuefni; og megi þeim verða gott af því. En hváða ályktun geta flokk arnir dregið af óförum sínum, beinan lærdóm í sínu daglega trúi hinnar pólitísku valda- starfi? Líkl-ega er ópólitískum stétlar, v-a-ldakerfis í landinu, manni hollast að bollaleggja ku-su sér forseta sem afskipta- sem fæst um þag. En einn hlut laus af pólitík virtist fulltrúi ur er þó nokkurn v-eginn aug- þjóðlegrar íslenzkrar menning ijós: að úr því menn kjósa að ar, fræða og vísinda, ekki forseti sé -ekki fulltrúi neins stjórnmálastrefs. Það -er að tiltekins stjórnmálaflokks, né vísu líklegt, eftir á -a-ð minnsta heldur sjálfs flokkakerfisins, kosti, iað persónulegir verð- flokksræðisins sem öllum sköp leikar ihins nýkjörna forseta uðum hlutum öðrum ríður á hefðu nægt honum til sigurs slig, þá muni og vera svo um einir saman ef kosið hefði ver- fjöldann allan af lægri trún- ið -milli manna á þeim grund aðarstöðum í samfélaginu. velli. En yfirburðir Kristjáns Þetta mættu s-tjórnmálamenn Eldjárns í kosningunum gera hafa í þankanum næst þegar fullkomlega ljóst að á þann þeir taka að kjósa allar sínar hátt var ekki kosið, að menn nefndir og -eilífu ráð, í a-llar kusu -einnig á imilli fulltrúa ó- þær trúnaðarstöður sem af líkra þátta í íslenzkri menn- hefð og grónum vana eru póli ingu -og -þjóðlífi, og tóku al- tískir bitlingar. mennt ópólitískan forseta Stundum er talað u-m „póli- fram yfir pólitískan ef svo má tískan leiða“ eins og hann segja. Það er þessi -staðreynd væri tilfallandi sjúkdómur, ó- sem nú kann að verða stjórn Framhald á bls. 14. BRÉFA- Aukin umferSarmenning í GÆR lagði dagblaðið Vísir eftirfarandi spurningu fyrir fimm ágæta borgara í Reykjavík: „Teljið þér, að ásíandið í um- ferðarmálum hafi batnað við til- komu hægri umferðar?” Fyrsti borgarinn taldi ástand- ið „ósköp svipað,” annar taldi um ferðarmenninguna h-afa „stór- batnað,” sá þriðji taldi ástand- ið „ákaflega svipað” en þó batn- andi, fjórði og fimmti borgar- inn töldu umferðarmenningu greinilega hafa eflzt vegna þess áróðurs, sem hafður hefur verið í frammi, en ekki beinlínis vegna h-breytingarinnar sem slíkrar. Líklegt er, að tveir hinir síð- astnefndu hafi komizt næst hinu sanna, að einmitt umferðar- fræðslan og allt þetta mikla tal og hin sífelldu skrif um umferð og akstur hafi vakið athygli fólks á umferðarmálum, „gefið blindum sýn og daufum heyrn,’* þröngvað þeim til að hugsa, semi ekki gera það annars ótilkvadd- ir. Breytingin sjálf — frá vinstri til hægri — hefur þó jafnframt haft mikið gildi og hefði hún ekki komið til, má búast við -að allt þetta umferðarhjal hefði farið inn um annað eyrað og út um hitt — eins og raunar verið hefur um umferðarfræðslu á voru landi hingað til. Einmitt það að breyta svo gagngert um öku- hætti, hefur beinlínis neytt menn til -að bregða værum blundi vanahugsunar og viðbragðs- slekju. Það hefur fyrr verið rætt um umferð á íslandi, en aldrei með jafn-umtalsverðum árangri. Mjög hefur verið um það nöldrað, að óheyrilega mikili kostnaður væri samfara h-breyt- ingunni og því í rauninni vafa- mál, hvort út í hana skyldi 1-agt. Ég var meðal þeirra, sem taldi þetta fullkomið vafamál. Síðan hefi ég þó smám saman sann- færzt um hagnýtt gildi hennar — og einkanlega hefur það kom- ið mér þægílega á óvart, hversu árangur hennar hefur orðið ó- trúlega mikill í aukinni að- gæzlu og fækkandi slysum. Líf og heilbrigði eru dýrustu verð- mæti mannlegs lífs og verði slík- um fórnum fækkað, er töluvert í sölux-nar leggjandi. — G.A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.