Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 4
 stellingum þeirra, þegar þær silja. Nú skulum við leyfa ykkur að heyra niðurstöður þeirra, og svo getið þið gægzt undir borðið næst þegar færi ’gefst. A Hún er lýtalaus.snyrtileg og áreiðanleg. Hún hefur full komið vald yfir sjálfri sér. B Hún er örugg og einbeitt í framkomu, metur yfirleitt hlutina rétt og ver skoðanir og réttindi - stundum af of mikilli hörku. C Hún er hins vegar ekki alveg örugg og oft hræðilega dintótt. Sínum eigin ágöllum vill hún helzt eyða, en hún Framhald á 13. síðu. Sálfræðingar telja sig geta dregið nokkuð öruggar álykt- lanir af því hvemig konur bera til fætur sína, þegar þær sitja. Þeir ganga jafnvel svo langt að fullyrða, að þeir geti ráðið persónuleika kvenna af fóta- 'mmiMitfP- Góðikunnitaigi okkar, sinn sívinsæli og skemmtilegi Dean Maritin, 'liefur verið fullur síðaisitliðiin 40 ár ef imarka má himia geysivinsætu skemmtiþætti hans í ameríska sjónvarpirmi, Iþar sem liann alltaif heldiur á glasi og vei't mest líitið um ®it- hafnir sínar frá deginum áður. Eins og íkunnugt er á hann mörg böm. þeirra á meðal 15 ára son, sem heitir Ditaio Martin, og hefur nú þegar síkapað sér sess sem dægulagasöngvarii, leik ari og kvennagull.. . . Fyrir skörnmu, þegar Dino var með pabba sínum í einum af vikulegum sjónvarpsþáittum þess síðamefnda, sem eru meðal ivinsæluatu þátta ií lameríska sjónvarpinu, birtist allt í eá/niu á isviðiniu 'iþjónustusltúlika með óblandaðan, tvöfaldiain vískí handa iherra Martin. En iþá kom f ljós, að gamli Dean hafði ekki pantað neitt vín (sennillega hefur það komið í ljós síðar að hanin átti heila flösku í fatageyimslunni!) — hins vegar tók Dijnio áfergjulega við glasinu og sagði: — Þett^ er handa mér 'gamli minn! Dean gamii dró þá annað augað í pung og sagði með upp- igjafartón: — Ég geri þá ráð fyrir, að ég þurfi ekki heldur að segja þór frá blómunum og ibýflugúnum... Sjaldan felEur eplið Eangt frá eikinni ,. . 4 • 9. júlf 1968 - ALÞÝÐUBLAÐÍÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.