Alþýðublaðið - 09.07.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 09.07.1968, Qupperneq 11
Velheppnað Norðurlandamót í Reykjavik: Lennart Hedmark sigraði í skemmtilegri tugþraut r Norðurlandamethafinn Steen Schmidt Jensen varð að lúta í lægra haldi Frábær árangur náðist í tugþraut á Norðurlanda- mótinu, sem háð var á Laugardalsvellinum á föstu- dag og laugardag. Keppnin í heild var hin skemmti- legasta og veður mjög gott háða dagana. Svíinm Lenmort. Hedmark sigr lafTi á nýju Norðurlandamie.ti, iilTUt 7625 stig, en vafasamt er, 'að metið verði staðfest, þar sem vilmdur var of miki'll í nokkr lum greinum. Afrekið er siamt frábært og 34 stigum beltra en Norðurlandatmletið, sem Daninn St.een Schmidt Jemsen á, en hann varð annar í keppnihni, hlauit 7603 stig. Valbjörn Þorláksson, sem varð annar í þess>ari keppni í Kaup imainmahöfn í fyrra varð að hætta nú að þrem greinum lokn um, þair isiem hann hafði ekki náð sér leftir veikindi. Baráttan var geisihörð milli 'Hedmarks og Jensens frá upp- hafi. Jenson tók forysitu { fyrstu greininmi, hamini hljóp 100 m. -á 10,9 sek. Hedmarik var aft ur á móti 'langbeztur í lang- stckki, siíökk 7,13 m. Jensen nálg aðist 'hann mjög eftir hástökkið en hann stökk 1,98 m. og sigriaði Jón Þ. Óiafsson isiem stökk 1,95 Að fyrri degi ilokmum hafði Lenmeirt Hedimairk hlotið 3857 E’itig, Jensen var imæstur með 3815 sitig og Fim-ninm Tuomimen þriðji, 3615 stig. Keppni var okki síður spenn Berit Berthelsen, Noregi sigraði í fimmtarþraut. andi síðari daginto. Aðalkeppi- naut'arnir Jensen og Hedmark 'hlupu 110 m. grindahlaup á* sama tíma 14,9 se'k. Hedmark jók bi'lið í 'kringlukastinu, en þá var komið aðaltromp Jens- ens, stamgarstökkið. Hann hafði ailgeir'a yfirb.urði þar og sietti niýtt vpiliiisirmieit, ’stökk 4,60 m. Honum imisitókst að fara. yfir 4,70 m„ en ili.tlu mu-naði. Danska métið, sem Jeimsen á er 4.75 m. Nú fór Jens en rúm 100 stig fram úr, en Svíin-n át-ti sína beztu grein eftír, spjótk'ast, h-ann hafði jafn: mrMa yfirburði þar og Jensen í stangarstökkinu og áðuir len síð isrita g'tieinin hófs-t, 1500 m. hafði Hpdmar'k hlotið 7061 s-tig og Jpnsen 6988 stig. Kappamir fvlgdust að í 1500 m. hlaupinu og þar sem munurinlni -varð að veni a-mk. 60 m. töldu allir, að Hedimark væri vi--s -um sigur, hesair 300 m. voru í mark, en Jenfelu hafði ekki gefizt upp- Þega-r 250 -m. voru ,'eftir tók hann mikimn sprett og bilið breikkaði jafn-t og þátt, þa-r s'e-m Svíinn át-ti ekki svar. E-n þetta var ekki nóg. Hed-mark hafði sigrað éins og fyrr segir og báðir náðu bvt.ri -árangri en Norðurlandamet ið. N or ðu-r land'ame is t ar i: Lennar Hedm-ark, Svíþjóð 7625 stig. Frábært heimsm. Mexíkaninn Guillermo Echevarria setti frábært heimsmet í 1500 m. skrið- sundi á móti í Santa Clara um helgjna, synti á 16:28,1 mín., sem er 6 sek, betra ca gamla metið, sem Banda ríkjamaðurinn Mike Burt- on átti. Burton var annar í sundinu 19 sek. á eftir Echevarria. Mexíkaninn sagði, að gaman hefði ver- ið að setja heimsmetið, en ennþá meira gaman að sigra Burton. Fleiri heims met voru sett á mótinu í Santa Clara eða 6 alls. Nán ar frá mótinu síðar. L,,.. 100 m.: 11,0 — 1-angisitökk: 7,13 m. — kúliuvarp: 13,52 m. — 'háiitckk 1,86 m. — 400 m. -hlaup: 50,7 sek. — 110 m. grindahlaup 14,9 sek. — kringlukast: 44,87 m. — stangastökk: 3,30 m. — spjctkast: 64,2 m. — 1500 m. hlaiup: 4:33,8 mín. 2. Steen Schmidt Jensen, Danm. 7603 s-tig, 3. Tiimo Tuo-minen, Finnl. 7187 S'tilg, 4. Jan O. Lindquist, Sviþjóð 6737 -S'tig, 5. V. Jaaskelainen, Finnl. 6705 stig. 6. F-lemming Joh-ansen, Danm. 6659 stig. 7. Per von Scheéla,, Svíþjóð 6648 sti'g. 8. Preben Olsen, Dan-m. 6519 ®tig. 9. Jón Þ. Ólafsson, ís'l. 5654 stig. Lennart Hcdmark, Svíþjóð. Valsmenn jöfnuðu á síðustu sekúndu Jafntefli ÍBK og Fram, en KR-ingar unnu í Eyjum Á sunnudaginn fór fram á Laugardalsvelli-num leikur í I. deild og áttust þar við Xs- landsmeistararnir Valur og það lið sem nú skipar efsta sætið í I. deild ÍBA. Leiknum lauk með jafntefli 1—1 og verða þau úrslit að teljast 'sanngjörn. Segja má -eftir þenn—. an leik að Valsmenn séu orðn ir næsta vonlausir um að end- urheimt-a íslandsmeistaratitil- inn, þar sem þeir hafa nú tap , að 6 stigum í fyrri umferð mótsins. Hins v-egar eiga Akur -eyringar mesta möguleika á að sigra að þessu sinni, þeir haf-a nú eitt stig u-mfram Fram, og af þeim fimm 1-eikjum, sem þeir eiga eftir eru fjórir á heimavelli, en hinn fimmti í Vestmannaeyjum. Þá eiga bæði Fram og KR mjög góðan mögu leika á því að sigra í I. deild. Baráttan um fallið mun h.ins vegar að öllum líkindum staflda milli Vestmannaeyinga og Keflvíkinga og verður það án efa -mikill bardagi. ★ Leikurinn Valsmenn hófu leikinn og sækja og fá strax hornspyrnu, 'slem .e-kker-t varð úr. en ÍBA snýr vörn í sókn og Skúli á allgott skot að marki Vals- en Sjgurður Dagsson ver. Á 10. mín. kemur svo norðlenzka markið, Skúli hafði leikið að endalínu og g-efur háan bolt-a fallega fyrir til Kára sem á í höggi við varnarmann Vals og Sigurð, en honum tekst að skalla knöttinn í notið mjög laglega 1—0. Aðeins þremur mínútum síðar kemst Val- steinn v. útherji ÍBA innfyrir vörn Vals og -skot hans fer framhjá Sigurði, en Þorsteinn Friðþ.iófsson bakvörður bjarg- ar á línu. Valsmönnum geng- ur illa að finna leiðin-a að marki ÍBA ,og hin sterka vörn ÍBA stöðv-ar allar sóknir Vals á vítateig. Þó ke-mst Reynir að endalínu og leikur að mark inu en Samúel markvörður ÍBA ver skot hans. Á 36. mín. er Kári í góðu færi, en Sig- urður Dagsson ver mjög fal- lega gott skot Kára. Annars er áberandi hvað Sigurður er miklu öruggari, en hann hef ur verið undanfarin ár. Und ir lok fyrri hálfleiks verður Jón Stefánsson sterkasta stoð varnar ÍBA að yfirgefa leik- völl vegna meiðsla. í seinni hálfleik sækja V-alsmenn mun betur en í þeim fyrri. Á 48. mín. á Reynir goti -skot sem Samúel ver. Þormóður h, út- herji ÍBA svarar moð skciti úr þröngri stöðu, sem Sigurð- ur bjargar í horn. Á 50. mín. á Hermann fallegt skot yfir eftir hornspyrnu. Bezta tæki- færi Vals kom á 64. mín. er Birgir Einarsson komst einn innfyrir; en Samúel bjargaði með úthlaupi. Á 66. mín. á Skúli mjög fallegt skot sem rétt smaug framhjá m-arki Vals. Næstu mínúturnar sækja Valsmenn f-ast en tekst alls ekki að skora, þó mjóu muni hjá Herm-anni einu sinni. Allt útlit var því fyrir sigur XBA, en svo varð þó ekki. Eftir sak Igysislega aukaspyrnu verður þ.vaga við mark ÍBA, boltinn er milli varnarmanna- og mark varðar og virðast að mimnsta kosti fjórir ÍBA menn geta bægt hættunni frá, en það var eins og þar biði hver eftir öðrum og endirinn varð sá að Reynir Jónsson skauzt milli varnarmanna og tókst að koma knettinum í netið og fær-a þannig Val annað stigið í þessum leik, og ekki mátti tæpara standa því ium það bil hálf mínúta var til leiksloka þegar markið kom. ★ Liðin Bæði liðin voru langt frá sínu bezta í þessum leik, þó voru Akureyringiar skárri að- ilinn. Bezti maður vallarins v-ar Magnús Jónatansson ÍBA, sem sýndi sinn bezta leik i ár, en hann hefur átt góða leiki í sumar, hvað svo sem landsliðsnefnd hefur um hann að segja. Þá átti Skúli allgóð- an leik og ungur bakvörður í Valsliðinu sýndi góðan leik. Dómari leiksins var Stei-nn Guð-mundsson og dæmdi hanh vel. I.V. f * Fram - ÍBK 1:1 Fram og Keflvíkingar lékui ' á Keflavíkurvelli á laugardag. Leiknum lauk með jafntefli, 1 mark gegn 1, lið ÍBK hlýtur þar með sitt fyrsta stig í I. deild í sumar. Leikurinn var jafn og mik- ill munur á leik Keflvíkinga nú eða í leik liðsins gegn KR á dögunum, enda hefur liðið Framhald á bls. 13. 9. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐÍÓ^ H

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.