Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 10
"SfeggtJ ÍÞR#TTIR Finnar langbeztir í maraþonhlaupinu Frábær árangur í fyrsta maraþonhlaupi hérlendis Fyrsta maraþonhlaup e®a ieigimileg keppni 1 þessu tolaupi fór fraim hér í og við Reykja- vík á laiugardiag, en þá var háð Norðurlandamót í þessani grein. Keppendur voru 13 talsinls, en hlaupið liófst og endaði á Laug Staban J | Staðan 11 mótsins: 1» ÍBA Fram KR Valur ÍBV ÍBK í I. deild íslands-1 3 2 0 9:2 8- 2 3 0 10:6 r 221 13:7 6 122 6:8 4 103 5:11 2 1J Naestu leikir verða á sunnu-i Jidag, þá leika ÍBA og ÍBK á' 'Akureyri og Valur og ÍBV í, Laugardal. ard alsvéll i num. Hin klassíska miaraþonvegalengd ler 42.195 m. Finnar, og Svíar áttu fjóra Ikeppendur hvor þjóð, Danir og Norðmenn tvo hverþjóð og eiinn íslendingur tók þáitt í hlaupinu Jón Guðlaugsson og er hann þar með fyrsti íelendingurinn. sem tekur þátt í maraþonihlaupi, eins og keppni er háð í því hTaupi. Áður haífa menn hlaíupið iþessa vegalengd eða frá Kamba brún til Reykjavikur. Finnar höfðu yfirburði frá upplhafi og millitímar b'entu etrax til þess, að tímair yrðu mjög góðir. Fyrri helming hlaupsins voru Finníar og Svíar jafnir, en síðan sögðu þrír Fi/nn ar skilið við keppinauta isírna og torepptu öll verðlaunin. Tveir menn hættu hlaupinu, báðir Dan ir, en Jón Guðiaugsson varð ilangsíðastur, en fauk þó við itoláupið, og á hann heiður skil ið fyrir það eitit. ÚRSTIT: JPenti Rummakko, Finnlandi, 2:17.47,2 fclst. Raimo Tifcka, Finnlandi, 2:18.49,2, kLst. Paavo Pystynen, Finnlandi, 2:19.18,4 klst. Bo Jotoansson, Svíþjóð, 2:20.08,0 klst. Erik Östbye, Svíþjóð. 2:20.55,0, fclst. H. Bjerge, Noregi, 2:22.51,2._Jdst. Rummakko, Finnlandi kemur í mark sem sigurvegari í maraþon- hlauþínu. Berit Berthelsen haföi yfirburði Norðurlandamót í fimmtar- þraut 'kvenlnla var toáð í Reykja vífc 'Samhliða tugþrautarkeppn- inni. Árangur var ekki síður frábær í þeirri grein, Bier|t Bert toelsen, Noregi sigraði með tölu verðum yfirburðum. Hún hi'aut iP«i Frá viðbragðinu í maraþonhlaupinu, Rummako er 6. frá vinstri. 'xuaai 4733 sitig, siem er nærri 100 stig um betri árangur en gildandi Norðurlandameí, en vegna með vinds í 80 m. grindahlaupi og langstökki verður afrefcið varla staðfest sem met. Keppni var leng9t af mjög skemmtileg milli Berthelsen og dönsku stúlkunner Ninu Hansen, sem einnig náði góðum árangri. Nina Halrren tók forystu í fyrstu grein, 80 m. grindahlaupi, toljóp á 11 isek. réttum, sem er frábær tími. Þess má geta til gamaínis, að tími hinmar frægu Fanny Blanders-Koen frá Hol- landi, sem tolault .gullverðl'aun á Olympíuleikjunum í Lóndon 1948 í þessari grein var 11,2 sek, og var bæði olympíu- og heims- met. Nina jók enn bjlið í kúlu varpinu, varpaði 10.93 m., en Berit 10.60 m. í þriðju og síð ustu greiin fyrri dagsins, há- stökkinu, minnkaði Berit mun- in'ln mikið stökk 1.61 m., en Nina 1.55 m. Staðan eftir fyrri dagi varð því: Nina 2710, Oeder ström Svíþjóð 2711 og Berit 2706 stig. Þegar Berit Berthelsen stökk 6.31 m. í lamgstökki, scm er fyrri greim síðari dagsins var hún orðin öruggur sigurvegari, þar sem hún er betri 200 m. hlaupari. í þeirri grein hlaut toún bezta tímann 24.6 sek.'Berit Berthelsein, er mjög skemmtileg líþróttakona og framkoma henn- ar til fyrirmyndar. Úrsliit: Berit Berthelsen, N, 4733 stig, Nina Hamsen, D, 4585 stig, GuináMa Cederström, S, 4543 stig Sidsel Kjallás, N, 4487 stig, Britt Johansson, S, 4150 stig, Orvokki Mannfnlen, F, 4121 stig, Alice Wiese, D, 4076 stig, Þuríður Jónsdóttir, í, 3372 stig, Sigrún Sæimundsdóttir, í, 3292 stig. Pressuleikur kl. 8 í kvöld í kvöld kl. 20 fara fram pressuleikir karla og kvenna í handknattleik utanhúss og verður leikið í Melaskólaport- inu. Fyrst leikur kvenfólkið' en síðan karlaflokkur. KARLA LANDSLIÐIÐ : Guðm. Gústaísson, Þrótti Þorsteinn Björnsson, Fram Ól. H. Jónsson, Val (nýl.) Einar Magnússon, Víking Hilmar Björnsson, KR (nýþ) Ól. Ólafsson, Haukum Geir Hallsteinsson, FH Örn Hallsteinsson, FH Sigurb. Sigsteinsson, Fram Björgvin Björgvinss., Fram Sigurður Einarsson, Fram Itogólfur Óskarsison, Fram (fyrirliði). Framhald á bls. 13. 10 9. júlí 1968 - i . m ALÞÝÐUBLAÐIÐ liíSS buiíii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.