Alþýðublaðið - 20.07.1968, Side 4
FLJÚGANDI RÚM Á ÞJÓÐVEGUM
ÁFRAM VEGINN í
REKKJUNNI EK ÉG
Ungur brleakur bóndi hefur valdið embætíismönnum í umferðar-
mál'aráðuncyiinu martröð. Hanin hefur nefnilega haft ímyndunar-
afl til fleiri hluta en að yrkja jörðina. í þess stað hefur hann
gert sér rúm, sem hann, getur ieikið í á 130 km. hraða á 'kluikku-
stund. Yfinvöldin hafa leitað í öllum lagabókstöfum eins og að
saumnál í iheystakki að grein, sem hægt væri að noita itdll að
banna Peter Rudd að notfæra sér hugmynd slína, ien engar laga-
isetningar er að finna, sem fyrirmuna fólki iað aka um í refckjum.
Bifreiðin eða rúmið hefur að geyma allt það, sem yfjryöld
geta krafizt að sé i ökutæki- og eins og komið hefur fram, svo-
ilíiíill aukaútbúnaður sem sængurföt og teppi, ier ekki fyrinfinnast í
yenjulegum bifreiðum.
Nú stendur til að veitía 'leyfi fyrir tækinu og því ruæst munu
a.ðrir í umferðinni geta furffiað sig á þessu undri í bílaröðunum á
þjóðveguim Hennar Hátignar.
ÚRÖLLUMÁTTUM
Anne Marie Rockefeller,
fædd Rasmussen, er nú for-
ingi hreyfingrarinnar „Skandín-
avar fyrir RockefeIler“. Ass.
Press lætur hafa eftir sér, að
á pólitískum fundi í New York
fyrir skemmstu hafi hún sagt,
að engin ástæða væri til að
örvænta um mögulelka tengda-
föður síns til að verða út-
nefndur frambjóffandi repúblik-
ana.
Svo er nú allt önnur ella,
hversu marga Norðmenn henni
tekst að tala á sitt mál. Við
síðustu forsetakosningar í
TJ.IS.A. vfar sterk hreyfing* í
Brooklyn, sem nefndist „Norð-
menn fyrir Goldwater og
stökkið milli Rockefeliers og
Goldwoters er nú ekki það
m’innsta, sem um getur, þótt
svo aff um bandarísk stjórn-
mál sé að ræða.
0
Anna María drottning á
nú von á þriðja barni sínu
með Konstantín Grikkja
konungi, en eins og kunn
ugt er flýðu þau konungs
hjón land í fyrra, þegar
Framhald á 13. síðiu.
Líffæraflutningar ekkert nýmæli
Ekkert er nýtt undir sólinni.
Jafnvel hinir mikið aimtöluðu
líffæraflutndngar virðast vera
eldgamalt fyrirbæri. Um alda-
raðir hefur höggmyndin, sem
sýnd er á meðfylgjandi mynd,
slt'aðið i toapellu lítiUar dóm-
kirkju í Palencia á Norður —
Spáni án þess að nokkur veitti
henni neina athyiglli. Sagn-
fræðinigar álitu að myndin ætti
að sýöa fkraffcaiverto;, sem umnið
hefði verið af itvieimur 1-ækna-
dýrlingum, heilögum Cosmas
og heilögum 'Damian, um það
bill 200 áruim fyrir Krist.
En í kjölfar hinna tíffu líf-
Frh. á bls. 13.
1»
I*
I*
Nancy me5 á nótunum
Komin er á markaðinn ný plata með söngkonunni Nancy Sinatra,
og ikallar hún plötuna „Happy“. Eins og fyrri plötur söngkonunnar
■er þessi plata gefin út 'atf Lee Hazlewood. Talið er að þeissi nýja
p'lata komi til með að verða jafnvinsæl og platan með laginu-
„These boots are made for walkin’ “, en það liaig komst í efsta
sæti á vinsældaliatunum vestan hafs og austan.
■ Anna órabeigur
SÉÐ í PARÍS: Klassísk hár.
greiðsla . . . tagl með nýju
slöngulokkunum í hnakka eða
í vöngum. Greitt með því að
setja hárið í venjulegt tagl og
láta rúllur í taglið. Greiða síð-
an úr hverjum lokk út af fyrir
sig. Hér er enu ein hlið á
þeirri tízku, sem nú ryffur sér
til rúms í æ ríkara mæli; að
gera konuna sem kvenlegasta.
Nú ertu alveg á mínu valdi
fá veskið þitt . . .
4 20. júlí 1968
ALÞYÐUBLAÐIÐ