Alþýðublaðið - 20.07.1968, Blaðsíða 12
Vilja rækta
Framhald af bls. 5.
mætti byrja að grisja lerkiskóg-
inn og fá af honum hagnað. —
Byrjað væri að grisja lerkið við
um það bil 20 ára aldur og feng-
ist þá viður í girðingarsðiura.
Verðmætið yrði hins vegar því
meira sem lerkið yrði eldra.
Þannig fengist' borðviður við
35—40 ára aldur.
Hákon Guðmundsson yfir-«á
borgardómari, sem er formaður
Skógræktarfélags íslands, sagði
varðandi hina nýju og gagn-
merku áætlun, að eftirtekíar-
vert væri, að hugmyndin um
skóggræðslu með búskap hefði
komið fram í héraðinu og
byggðist á samvinnu skógrækt-
armanna og bændanna annars
vegar og hins vegar á þeírri
SVEINN H.
VALDIMARSSON
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgata 4 (Sambandshús,
3. hæð).
Símar: 23338 — 12343.
SMUKT BRAUÐ
SNXTTUR
BRAUBTtíRTlXS
BRAUÐHUSir
__SNACK BAR f
Laugsavegi lPð.
BARNALEIKTÆKI
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
Bernharðs Hanness.,
Suð'urlandsbra'ut 12.
Sími 35810.
ósk bændanna sjá'lfra, að þetta
nái fram að ganga. „Við skóg-
ræktarmenn viljum stuðla að
því, að framkvæmd verði á í
þessu efni,” sagði Hákon Guð-
mundsson.
Blaðið mun einhvern næstu
daga skýra frá heimsókn manna
í Hallormsstaðaskóg á dögunum
og segja ennfremur nánar frá
skógræktaráætluninni á’ Fljóts-
dalshreppi austur. — HEH.
Grikkland og
Kvikmyndahús
GAMLA BÍÓ
sítni 11475
Hugsanalesarinn
(Xhe Misadventures of Merlin
Jones).
Ný WALT DISNBY.gamanmynd.
— íslenzkur texti —
Sýnd ltl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
sími 11544
Evrópuráðið hefu.r leitazt
við að stuðla að lýðræði í
Grikklandi, allt frá því að nú-
verandi stjórnarliæltiir komust
á þar í laradi í apríl 1967. Ráð
gjaflairþingið í Straissbour.g hief
ur fjalLað um málið, og hefur
nú verið tilkynnt, að á þess
veguim viinni hollienzki þing-
maðurinn va-n der Stoel að
nýrri skýrslu um það, og mun
hún verða lögð fyrir þingið
í september. - Þá e.r stjórn-
.arfairið í Grikklandi til með
ferðar hjá mannréttindanefind
Evrópu í tilefni af kærum frá
nokkrum ríkjum. Sérstök umd
iimefnd rannsakar málavexti,
og barst henni nýlega varnar
skjal firá grísku stjórninni lum
ýmis einstök atriði. Var síðan
tilkynnt, að allt málið yrði
tekið fyrir í Strassbourg 23.
september n.k.
Elsku Jón
— . íslenzkur texti —
Stórbrotin og djörf sænsk ástar
lífsmynd.
JABL KULLE.
CÍIRISTINE SCOLLIN.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
HÁSKÓLABÍÓ
sími 22140
Fréttasnatinn
(Press for time).
Sprenghlægileg gamanmynd í lit
um frá Rank. Vinsælasti gaman-
leikari Breta, NORMAN WISDOM
leikur aðalhlutverkið og hann
samdi cinnig kvikmyndaliandritið
ásamt EDDIE LESLIE.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn pósfkrföfú.
GUÐM. ÞORSTEINSSÓN;
gullsmiSur
Banítastrætí 12.,
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá 9-23,S0; — Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
INGÓLFS-CAFÉ
Gimlis dansarnir
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
Auglýsingasíminn er
— 14906 —
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Orrustan mikla
Stórfcngleg og mjög spennandi ný
amerísk stórmynd í litum og
Cinmascope.
— íslenzkur texti —
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Porgy og Bess
Hin heimsfræga stórmynd í litum
og Cinema Scope með
SIDNEY POITIER.
Endur sýnd aðeins í dag kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
sími38159
Ævintýramaðurinn
Eddie Chapmann
íslenzkur texti
(Triple cross XXX).
Endursýnd kl. 5 og 9.
KOPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Fireball 500
Hörkuspcnnandi, ný, amerísk ltapp
akstursmynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HAFNARFJARÐARBIO
________sími 50249
Fóiskuleg morð
Skemmtileg og spennandi ensk
sakamálamj nd, gerð eftir sögu
Agatha Christie
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Fórnarlamb safnarans
spennandi ens-amerísk.
TERENCE STAMP.
SAMATHA EGGAR.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
________simi 31182
— íslenzkur texti —
Hætuleg sendiför
(„Ambush Baý“).
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
OFURLÍTIÐ MINNISBLAD
ÝMISLEGT
★ H.f. Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Kristiansand 19/7
til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Akur-
eyri 19/7 til Ólafsfjarðar, Siglufjarð
ar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Vest.
mannaeyja og Faxaflóahafna. Detti-
foss fór frá Jakobstad 17/7 til Kotka,
Antwerpen og Rvíkur FjaUfoss fer
frá New York 23/7 til Rvxkur. Gull
foss fer frá Rvík kl. 15.00 I dag 20/7
til Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss hefur væntanlega farið frá
Leningrad 18/7 til Ventspils, Hamhorg
ar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Akur
eyri 19/7 til Húsavíkur, London, og
Hull. Rcykjafoss fór frá Húsavík 18/7
til Aalborg, Hamborgar, Ymuiden,
Antwerpen, Rotterdam og Rvíkur.
Sclfoss fór frá Keflavík U/7 til Cam
bridge, Norfolk og New York. Skóga
foss fer frá Rotterdam í dag 20/7 til
Rvíkur. Tungufoss hefur væntanlega
farið frá Gautaborg 18/7 til Rvíkur.
Áslcja fór frá Leith 18/7 til Hull
og Itvíkur. Kronprins Frederik fer
frá Kaupmannahöfn 24/7 til Thors-
havn og Reykjavíkur. Utan skrif
stofutíma cru skipafréttir lesnar í
sjálfvirkum símsvara 21466.
★ Skipadeild SÍS.
Arnarfell fer væntaniega I dag frá
Rendsburg til Kemi í Finnlandi. Jök
ulfelj er í Véntspils, fer þaðan til
Gdynia og íslands. DísarfcII fer í
dag frá Rvík til Borgarness. Litla
fell fer í dag frá Akureyri til Rvíkur.
Helgxifcll fór 17. þ.m. frú Hull til
Þorlákshafnar og Rvíkur Stapafell
væntanlcgt til Rvíkur 22. þ.m. Mæli
feli fer væntanlega á morgun frá
Ventspils til Stettin.
★ Skipaútgerð ríkisins.
Esja fer frá Rvík kl. 13.00 í dag
í skemmtiferð til Vestmannaeyja. Á
mánudag fer skipið frá Rvík kl. 17
vestur um land í hingfeð. Herjólfur
fer frá Vcstmannacyjum kl. 12,30 í
dag til Þorlákshafnar þaðan aftur
kl. 17.00 til Vestmannacyja og þaðan
aftur kl. 21.00 til Rvikur. Blikur fer
frá Akureyri kl. 12.00 á hádegi I dag
á austurleið. Herðubreið fór frá R-
vík kl. 12.00 á hádegi í gær vcstur
um land í hringferð.
* Hafskip h.f.
M/S Langá er í Gdynia.
M/S Laxá er í Antwerpen.
M/S Rangá er í Reykjavík.
M/S Selá fór væntanlega frá Hull
í gær til fslands.
M/S Marco fór frá Gautaborg 16.
til Reykjavíkur.
MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntanlegur
til Keflavíkur ki. 14.15. Fer til Glas
gow og Kaupmannahafnar kl. 15.30
í dag. Væntanlegur aftur til Kcfla-
víkur kl. 23.35 í kvöld. Vélin fer til
Lundúna kl. 4)8.00 í fyrramálið.
INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað
að fljúga til: Akureyrar (3 ferðir),
Vestmannaeyja (3 fcrðir), Egiisstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks og Horna-
fjarðar.
•k Sumarleyfisferðir Ferðafélags
íslands í júli:
- 20. júlí 6 daga ferð um Kjalveg.
22. júlí 7 daga ferð í Öræfin.
23. jíilí 10 daga ferð um Lónsöræfin.
24. júlí 5 daga ferð um Skagafjörð.
24. júlí 9 daga ferð um Öræfi —
-Austurland — Norðurland.
31. júlí 6 daga fcrð um Sprengisand
— Vonarskarð — Vciðivötn.
Nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofunni Öldugötu 3,' símar 19533 —
11798. Vinsamlegast geymið tilkynn-
inguna.
k Vegaþjónusta Féiags ísl. bifreiða-
eigenda helgina 21.—22. júlí 1968.
■Vegaþjónustubifreiðarnar verða stað-
settar á eftirtöldum stöðum:
FÍB—1 Heljiseiði — Ölfus
FÍB—2 Skeið — Grímsncs — Hreppar
FÍB—3 Akurcyri — Mývatn f
FÍB—4 Hvalfjörður — Borgarfj.
FÍB—5 Hvalfjörður
FÍB—6 Út frá Rcykjavík
FÍB—8 Arnessýsla i
FÍB—9 Norðurland
FÍB—11 Borgarfjörður — Mýrar
FÍB—12 Austurland
FÍB—13 Þingvellir — Laugarvatn
FÍB—14 Egilsstaðir — Fljótsdalshér.
að
FÍB—16 ísafjörður — Dýrafjörður.
FÍB—17 S-Þingeyjarsýsla
FÍB—18 Bíldudalur — Vatnsfjörður
FÍB—19 A-Húnavatnssýsla — Skaga
fjörður
FÍB—20 V-Húnavatnssýsla — Hrúta
fjörður
Ef óskað er eftir aðstoð vegaþjón
ustubifreiða, veitir Gufunes-radíó,
sími 22384, beiðnum um aðstoð við
töku.
Kranaþjónusta félagsins er einnig
starfrækt yfir helgina.
•k Verkakvennafélagið FRAMSOKN.
Farið verður í sumarferöalagið 26.
júlí n.lc.
Allar upplýsingar á skrifstofu félags
ins í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu og
í síma 12931 og 20385.
Konur fjölmennið og tilkynnið þátt
töku sem aiira fyrst.
k Fjallagrasagerð NLFR
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur
efnir til þriggja daga fjallagrasaferð
ar að Hveiavöllum föstudaginn 19.
til 21. júlí. Upplýsingar og áskrifta-
listar á skrifstofu félagsins, Laufás
vegi 2, sími 16371 og NLF búðinni
Týsgötu 8, sí:::i 24153. Allir vel-
komnir.
Skemmtiferö Kvenfélags Hallgríms.
kirkju verður farin þriðjudaginn 23.
júlí kl. 8.30. Farið Krísuvíkurleið,
að Selfossi og þar snæddur hádegis-
verður, svo l’arið tii Eyrarb.’þka,
Stokkseyrar, Skálholts, Laugarvatns.
Gjábakkaveg til baka. Upplýsingar
eftir kl. 17 í simum 13593 (Una) og
14359 (Aðalhciður).
KÓPAVOGSBÆR
Sumardvalarheimilið í Lækjarbotn-
um verður til sýnis fyrir aimenning
n.k. sunnudag, 21. júlí frá kl. 3—10.
Bifreið verður frá Félagsheimilinu
kl. 3. Kaffiveitingar. Ágóðinn renn-
ur til sumardvalarheimilisins.
1
12 20- iúlí 1968
M
ALÞYÐUBLAÐI0